Tíminn - 03.04.1966, Qupperneq 12

Tíminn - 03.04.1966, Qupperneq 12
oO \c° Við bjóðum yður eftirfarandi á páskaborðið: PILSNER MALTEXTRAKT HVÍTÖL Ennfremur alla vinsælustu gosdrykkina: EGILS APPELSÍN EGILS GRAPE FRUIT EGILS KJARNADRYKKI SINALCO SPUR ENGIFER ÖL QUININE WATER HI-SPOT APPELSIX ? AIÍDVITAD ! Auk þess okkar landsþekkta Sódavatn appelsin BRAGÐHREINN ÁVAXTADRYKKUR ’ ! . HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON SÍMI 1-13-90 NYJA 203 MK II DRÁTTARVÉLIN ER MEÐ VOKVASTYRI Getum nó boSiS MASSEY FERGUSON drátt- arvél 45.5 hestafla, útbúna með VÖKVA- STÝRI. — Verð kr. 129.000,00 með sölu- skatti. Dráttarvélin er ennfremur útbúin styrktum fram- og afturöxlum, styrktum drifútbúnaði og öryggishlíf fyrir vatnskassa, tvöfaldri kúplingu, mismunadrifslás, innbyggðum Ijós- um og mörgu fleiru. MARGVÍSLEGAR TÆKNILEGAR ENDURBÆTUR * GLÆSILEGT ÚTLIT * AUKIN ÁHERZLA Á ÖRYGGI EINKENNIR MASSEY FERGUSON DRÁTTARVÉLARNAR. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.