Vísir - 16.09.1974, Side 4

Vísir - 16.09.1974, Side 4
4 Vlsir. Mánudagur 16. september 1974. f? TILBOÐ Óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 17. sept. 1974, kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: SAAB station Volkswagen 1302 Volkswagen 1200 Volkswagen 1200 Ford Bronco Volvo Laplander Unimog torfærubifreið Gaz 69 torfærubifreið Land Rover diesel Land Rover diesel Land Rover benzin Land Rover benzin Land Rover benzin Toyota Dyna sendiferðabifreið Dodge sendiferðabifreið Ford Transit sendiferðabifreið Ford Transit sendiferðabifreið Ford Transit sendiferðabifreið Ford Transit sendiferðabifreið Ford Transit sendiferðabifreið Ford Transit sendiferðabifreið Volkswagen sendiferðabifreið Commer sendiferðabifreið árg. 1969 ” 1972 ” 1971 ” 1970 ” 1968 ” 1967 ” 1966 ” 1966 ” 1971 ” 1969 ” 1969 ” 1969 ” 1969 ” 1972 ” 1970 ” 1971 ” 1971 ” 1970 ” 1970 ” 1970 ” 1967 ” 1966 ” 1967 Til sýnis á athafnasvæði Pósts og sima að Jörfa: Reo Studebaker vörubifreið árg. 1953 Ford Major dráttarvél meöspili ” 1961 Til sýnis á athafnasvæði Sementsverk- smiðju rikisins Ártúnshöfða: Henschel vörubifreið árg. 1958 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 AÐVÖRUN til bifreiðaeigenda í Reykjavík Hér með er skorað á bifreiðaeigendur i Fteykjavik, sem enn eiga ógoldinn þunga- skatt af bifreiðum eða önnur bifreiðagjöld fyrir árið 1974 að ljúka greiðslu þeirra nú þegar, ella verði bifreiðar þeirra teknar úr umferð skv. heimild i 5. málsgrein 91. gr. vegalaganna og ráðstafanir gerðar til uppboðssölu á bifreiðunum nema full skil hafi áður verið gerð. ' Tollstjórinn i Reykjavík, 16. september 1974. f 1- , f Mini 3 ÍSPARAR’ «■ P. STEFANSSON HF. LACALUT tannkrem inniheldur tvö efni, sem vinna aö tann- vernd hvort á sinn hátt. 1. Natrium-fluorid til varnar tann- skemmdum 2. Aluminiumlactat til styrktar tannhold- inu. Fæst i apótekum. Hef opnað tannlœknastofu að Hraunbæ 62 simi 73760. Viðtalstimi: kl. 9-12 og 17-19. Gunnlaugur Ingvarsson tannlæknir. Gipsy • Willys - Volkswagen • Corfina Hillman Imp- Saab - Benz -Volvo Fiat - Oþel • BMC - Gloria • Taunus Skoda - Moskvitch • Vauxhall Renault R8 og R4 Höfðatúni 10 * Sími 1-T3-97 BÍLA- PARTASALAN Opift fró kt. 9-7 alla virka doga og 9-5 laugardaga Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Vikan, Siðumúla 12, Simi 35320. Garðahreppur Samtök sveitarfélaga í Reykjanesum- dæmi óska að taka á leigu i Garðahreppi húsnæði fyrir fræðsluskrifstofu kjördæm- isins. Upplýsingar veitir Axel Jónsson, Goðatúni 2, simi 43222. Cortina 1300 ’72. Mazda 1300 ’74. Fiat 128 Rally ’74. Mazda 818 ’74. Citroen Special ’71. Opel Caravan ’68. Austin Mini ’74, nýr, óskráður. ‘ Opið á kvöldin kl. 6-10 laugardaga kl. 10 - 4 e.h. ap/ntV* útlönd í mor Varpaði sprengju inn i apótekið Franska lögreglan leitar af kappi að vel klæddum manni á tvitugsaldri, sem kastaði hand- sprengju inn I stóra iyfjaverzlun I Paris. Sprengjan varð tveim að bana og særði 25, þar af þrjá alvarlega. Lögreglustjórinn i Parls, Jean Paolini, sagði fréttamönnum, að lögreglan „hefði afbragðsgóða lýsingu á manninum, sem fleygði handsprengjunni, þaðan sem hann var staddur á barnum á annarri hæð niður i fólksþvöguna fyrir neðan.” Engin öfgasamtök hafa enn sem komið er hreykt sér af þvi að hafa staðið að þessu hryðjuverki. Lyfjaverzlunin er i eigu Gyðings, og var menn farið að gruna, að einhverjir antiziónistar hefðu ef til vill staðið að sprengingunni. Lyfjaverzlunin, sem og barinn, er hinn nýtizkulegasti staður og mikið sóttur af ungu fólki siðdegis á sunnudögum. Aðalskrifstofur eigandans Marcel Bleustein- Blanchet eyðilögðust I eldi af mannavöld- um fyrir tveim árum. Lék þá grunur á þvi, að Arabar hefðu verið að verki, en aldrei hafðist uppi ásökudólgunum. — Eigand- inn er mikill stuðningsmaður Iraels. Cfi ou á batavegi Chou En-Lai, forsætisráðherra Kina, sem á við hjartakvilla að striða, hefur gengizt undir aögerð og er nú á batavegi — að þvi er Yakubu Gowon, leiðtogi Nigeriu sagði i dag. Sagði Gowon hershöföingi, að klnversk stjórnvöld hefðu skýrt honum frá þessu, meðan á heimsókn hans stóð i Kina. Hann sagðist ekki hafa fengið að heimsækja forsætisráð- herrann, meðan hann var i Pekingheimsókninni, en honum og ferðafélögum hans var sagt, að Chou En Lai væri farinn að setjast upp eftir uppskurðinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.