Vísir - 16.09.1974, Page 14

Vísir - 16.09.1974, Page 14
14 Vlsir. Mánudagur 16. september 1974. Þegar þú heyrir röddina, hreyfðu bá varir þinar, en 1 ekkert hljóð kor úr kjöftugum Johnny Paragon er andstæöur öllu, sem hann I er þekktur fyrir. Hann er mesta varmenni, sem ég hef kynnzt. . . ' Tæknifræðingar — Teiknarar Hafnarmáiastofnun rikisins viil ráða tæknifræðing og teiknara. Blaðburðar- börn Blesugróf Laugavegur Lindargata Laufásvegur Laugarneshverfi Bergstaðastrœti Þingholtsstrœti Hverfisgata - Sogavegur - Vogar Fálkagata - Gunnarsbraut - Fellirs - Breiðholt- Kópavogur, vesturbœr-Kópa- vogur,Brekkur - Kópavogur, austurbœr Hafið samband við afgreiðsluna VISIR Hverfisgötu 32. Simi 86(ill. STOFUNNI SKIPT Hagkvæmasta og ódýrasta lausnin er Hillu „System” frá Húsgagnaverzlun Reykjavlkur Húsgagnaversli ín Reykjavíknr BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 Múrarar óskast Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða múrara i vinnu við Laxárvatnsvirkjun. Upplýsingar veitir Páll Guðfinnsson, Laxárvatnsvirkjun við Blönduós eða starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik TONABIO Bleiki pardusinn The Pink Panther Létt og skemmtileg, bandarisk gamanmynd. Peter Sellers er ógleymanlegur i hlutverki Clouseau lögreglustjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabíói fyrir nokkrum árum við glfurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Gdwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. STJORNUBIO BEST PICTURE OFTHEYEAR! —National Board of Review Columbu Picium Presenis a Ptayboy Prciduction Rorruan Polanskis filmof MACBETH Macbeth Islenzkur texti. Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um hinn ódauð- lega harmleik W. Shakespeares. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jon Finch, Francesca Annis. Martin Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin Mánudagurinn biður upp á stór- myndina Brúðuheimilið Eftir samnefndu leikriti Henrik Ibsen. Leikstjóri: Patrick Garland. Aðalhlutverk: Claire Bloom, Atnhony Hopkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Endursýnd kl. 9. Stundum sést hann, stundum ekki! Sidney-gamanmyndin vinsæla Sýnd kl. 5 og 7. KÓPAVOGSBÍÓ Athugið breyttan sýningartíma Ný mynd HLJÓÐ NÓTT — BLÓÐUG NÓTT. Laugardag sýnd kl. 8 og 10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.