Vísir - 16.09.1974, Side 18

Vísir - 16.09.1974, Side 18
18 Vísir. Mánudagur 16. september 1974. TIL SÖLU Til sölu 12 lengjur af stofu- gardínum, eru sem nýjar, einnig ABC skólaritvél, vel með farin. Uppl. i sima 35807. Tilsölu mikiöaf góðum bókum og frimerkjum. Kaupum vasaút- gáfubækur, islenzkar og erlendar. Staðgreiðsla. Safnara- búðin, Laufásvegi i. Simi 27275. Notað mótatimbur 1x6 til sölu. Ödýrt — staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 34740 eftir kl. 18 i dag. Litil skrifstofuritvél, nýyfirfarin (alpina), til sölu.verð 5.500.- Uppl. i sima 73304. Til sölu gólfteppi um 40 ferm. Simi 16805. Bosch ísskápur til sölu vegna flutninga, einnig nýtt sporöskju- lagað eldhúsborð. Uppl. i sima 73473. Gólfteppi frá Vefaranum til sölu, 31 ferm. Vel með farið. Uppl. i sima 16408. Til sölu Nýr 100 w Carlsbro bassa- magnari og Yamaha bassi. Uppl. i sima 40891 alla daga frá kl. 14- 20. Kynditæki til sölu. Oliukynd ingartæki með öllum tilheyrandi útbúnaði til sölu. Mjög gott ásig- komulag og hagkvæmt verð. Uppl. i sima 40999 á kvöldin. Rafha eldavél með gormhellum. til sölu. Uppl. i sima 51141 eftir kl. 5. Til sölu sófasett, ritvél, girahjól, telpuhjól, borðstofusett, innskots- borð, stór ljósalampi, straujárn, stuttir og siðir kjólar, blússur, peysur, jakki no. 38-42, dreogja- föt, og buxur, stærð 11-12 ára. Simi 37175. Asahi Pentax.Til sölu litið notuð, 200 mm Takumar linsa. Gott verð. Uppl. i sima 36297 eftir kl. 6. Til sölu Tækni miðstöðvarketill ásamt kynditæki, dælu og fl. Uppl. i sima 41972 eftir kl. 17 dag- lega. Til söluborðstofustólar, stoppaðir stólar, 2 borð, hansahillur, saumavél, hraðsuðuketill, fata- hengi, skápur, hansagardinur, spegill. Uppl. i sima 10749. Til sölu isskápur Leonard (Kelvinator) 135x62 cm 12.000 kr. Þvottavél Westinghouse 8.000 kr. Simi 11191 i dag og á morgun. Ludwigtrommusett til sölu, mjög hagstætt verð. Upplýsingar i sima 72688 laugardag kl. 2-6 e.h. Einnig er til sölu Fender Tele- caster rafmagnsgitar. Höfum til sölu barna- og brúðu- körfur, einnig vandaða reyrstóla, borð, blaðagrindur og taukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Skrauthellur — garðhellur. Get- um nú boðið fjölmargar gerðir sterkra og áferðarfallegra hellna með stuttum afgreiðslufresti, þ.á m. ný mynstur. Opið laugardaga frá kl. 2 til 4.30. Helluval, Hafnar- braut 15, Kópavogi (yzt á Kárs- nesinu). Simi 42715. Rugguhestar, veltipétur, fótbolta- spil, fristandandi, þrihjól, stignir traktorar, ámokstursskóflur, flugdrekar, plötuspilarar, brúðu- vagnar, kerrur, vöggur, hús, bangsar, dönsku D.V.P. dúkkurn- ar. Nýkomið úrval af módelum og virkjum. Minjagripir Þjóð- hátíðarnefnda Árnes- og Rangár- þinga. Póstsendum. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10, simi 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. I sima 26133 alla daga. ódýrar kassettur, ferðakassettu- tæki, ferðaútvörp, auðar kassett- ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar kassettur með pop, soul, rock, country og þægilegri tónlist. Bókahúsið, Laugavegi 178, simi 86780. (Næsta hús við Sjónvarp- ið.) ÓSKAST KEYPT Vil kaupa bústað i nágrenni Reykjavikur, þarf að hafa raf- magn. Tilboð með góðum uppl sendist augld. Visis merkt ,,25 km” fyrir 20. sept. Pianó óskast keypt. Uppl. i sima 86935. Pfanó óskast.Uppl. i sima 37105 i dag og næstu kvöld eftir kl. 7. Vil kaupa ódýran klæðaskáp. Simi 20184. Sumarbústaður eða land óskast i nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sima 84810. FATNAÐUR Halló, dömur. Stórglæsileg nýtizku pils til sölu. Sið samkvæmispils, ennfremur pils úr burstuðu denim og tveed. Hnésidd i öllum stærðum. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Brúðarkjólar til leigu. Uppl. i sima 34231. HJ0L-VAGNAR Honda SS 50 árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 40663 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Honda.Til sölu Honda cc 50, árg. ’56-’57. Uppl. I Sl'ma 81856. Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Uppi. I sima 71039. Bultaco mótorhjól. Var að fá ár- gerð ’75 af Bultaco Alpina 350 cc., verð 223 þús. Greiðsluskilmálar. Axel Eiriksson. Simi 73779. Erum að fá þrjú mótorhjól Mon- tesa Trial keppnishjól, cota 247, sem kosta 230 þús. kr. Einnig Scorpion 50 cc á 112 þús. kr. Uppl. á kvöldin að Brautarholti 2. HÚSGÖGN Til sölu fallegt, nett sófasett á tekkgrindum, laust bak og sæti Antik rúm, hvitt með gylltu. Einnig heimilisrafmagnsborvél. Simi 15615. Til sölu svefnbekkur með lausum púðum og litið sófasett. Uppl. i sima 81143. Til sölu sem nýtt borðstoíuborö og sex stólar, einnig kommóða. Uppl. i sima 12543. Til sölu. Borðstofuborð m. 4 stólum, skenkur, sófaborð, sima- bekkur og barnakojur. Upplýsingar i slmum 73414 eða 73798. Til sölu gömul borðstofuhúsgögn úr eik (4 stólar) að Sólvallagötu 32 eftir kl. 7 á mánudag og þriðjudag. Tilboð óskast á staðnum. Litið sófasett sem nýtt og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 14602 eftir kl. 4. Kaupum — seljum vcl með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnherbergissett með útskorn- um listum, göflum og skúffum, sprautað i kremhvitum lit, til sölu. Uppl. I Auðbrekku 32. HEIMILISTÆKI Servis þvottavél og Armstrong strauvél til sölu. Simi 18965 eftir kl. 5. Til söluCandy sjálfvirk þvottavél teg. super 88. Vélin er vel með farin. Verð 23.000.- Uppl. i sima 71836. BÍLAVIÐSKIPTI Mótor I Ford Angliu eða Cortinu til sölu. Á sama stað óskast hænsnabúr. Uppl. i sima 81442. Til sölu Mcrcury Montclair árg. 1956 I góðu standi, skoðaður 1974, sjálfskiptur. Uppl. i sima 12215 eftir kl. 7 næstu daga. Til sölu stálpallur og sturtur, burðarþol ca. 4 tonn. Uppl. i sima 71464. VW árg. 1968 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 41378. Til sölu silfurgrá Toyota Crown bifreið 1972. Upplýsingasimi: 41689 milli klukkan 3 og 4 i dag. Citroén”Vil kaupa 2 cv (bragga) eða Diana ’70-’73. Uppl. i sima 81856. Til sölu Citroen GS, árg, ’71, skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 36308 eftir kl. 5 Kristján. Til sölu SAAB 96, smiðaár 1968, vél V-4.Uppl. i sima 23743 eftir kl. 20. Tökum að okkurallar viðgerðir á flestum teg. bifreiða. Reynið viðskiptin. Bilaverkstæðið Bjarg v/Sundlaugaveg. Simi 38060. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum alia bila. Sifelld þjónusta, örugg þjónusta. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Höfum opnað bílasölu við Mikla- torg, opið frá kl. 10-7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-5. Vantar bila á skrá Bilasalan Borg við Miklatorg. Simar 18675 Og 18677. Útvegum varahluti Iflestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk o.fl. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. HÚSNÆDI í Til Ieigu2ja herbergja ibúð gegn fæði og þjónustu fyrir einhleypan mann. Uppl. i sima 41534 eftir kl. 7. Til leigu ný 2ja herbergja (65 ferm) ibúð i Breiðholti frá 1. nóv. Tilboð merkt ,,7661” sendist blaðinu fyrir 21. sept. Til leigu frá 1. okt. ný 4ra her- bergja ibúð I Breiðholti. Tilboð með uppl. um mánaðargreiðslur og mögulega fyrirframgreiðslu óskast sent Visi, merkt „4 her- bergja — 7426”. Góð ibúð, 3ja-4ra herbergja, til leigu, 20 minútna keyrsla frá Reykjavik. Tilboð sendist augld. Visis merkt „7615”. Hafnarfjörður.4ra herbergja efri hæð til leigu frá 1. nóv. leigist i eitt ár. Tilboð merkt ,,7534” send- ist augld. VIsis fyrir 20. sept. HÚSNÆÐI ÓSKAST _i____________ Eldri maðuróskar eftir rúmgóðu herbergi ásamt geymsluplássi. Uppl. i sima 85171. 2ja-3ja herbergjaibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 28715. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu, árs fyrirframgreiðsla kem- ur til greina. Uppl. i sima 36036. Fóstrurnemi og háskólanemi óska eftir 2ja herbergja ibúð, reglusemi heitið. Uppl. I sima 40540. Ung kona óskar eftir rúmgóðu herbergi 1. okt. Simi 21781. Vil taka á leigu 50-60 fm bílskúr eða annað hentugt húsnæði fyrir léttan málmiðnað. Uppl. i sima 72658. Herbergi óskast. Ungur Japani óskar eftir herbergi og eldunar- aðstöðu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. gefur Guðmundur Þórðarson I sima 35200 og 73562. Ungt barnlaust par, hjúkrunar- kona og læknanemi, óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hringið i sima 41933. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Algjör reglusemi, fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 40036. 3-4 herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst, skilvísar greiðslur. Uppl. i sima 85822 milli kl. 8-6 eða 33161. Iðnaðarhúsnæði, ca. 50-100 fm óskast á leigu, þarf að hafa stórar dyr og góða aðkeyrslu. Uppl. i sima 23222 á skrifstofutíma. 3 stúlkur utan af landi vantar litla ibúð sem fyrst, fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 26291 eftir kl. 6. Litil ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 43088 eftir kl. 6. Bilskúr óskast til leigu i Reykjavik eða Kópavogi, helzt upphitaður, en ekki þó skilyrði. Eingöngu notaður sem bila- geymsla en ekki til viðgerða. Uppl. i sima 42165. Bilskúr. Óska eftir bilskúr i 6 mán. — 1 ár, góð greiðsla fyrir góðan skúr. Uppl. i sima 41297 eft- ir kl. 7. Þritugur einhleypur skólasál- fræðingur óskar eftir einstak- lingsibúð eða góðu herbergi, þriggja mánaða fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Góðri og hljóðlátri umgengni heitið. Uppl. i sima 83314. Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 71342. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. ATVINNA í BOBI Herbergisþerna óskast á Hótel Borg. Upplýsingar hjá hótel- stjóra. Rösk stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Uppl. i sima 30420 milli kl. 5 og 7 i dag. Kona óskasttil ræstinga. Uppl. i sima 11109 (kl. 1-7. e.h.). Afgreiðslustúlka óskast I söluturn i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 34254.. Ræsting. Tilboð óskast i að ræsta stórt skrifstofuhúsnæði. Uppl. i sima 85533. Viljum ráða bilstjóra á vörubiL Sjólastöðin hf. simi 52170. Hásetavantar á Sjóla RE 18, sem stundar handfæraveiðar. Uppl. i sima 52170. Matsvein vantar á 140 tonna bát, sem stundar trollveiðar. Uppl. i sima 52170. Verkamenn. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 33732 eftir kl. 6. Piltur eða stúlka óskast til verzlunarstarfa .strax eða um næstu mánaðamót. Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2. Simi 37164. ATVINNA OSKAST Óska eftir kvöldvinnu. Uppl. i sima 83205 eftir kl. 6. Tvær röskar stúlkur óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 20186. Stúdina, módel ’73 úr máladeild M.R., óskar eftir vellaunuðu starfi samhliða viðskiptafræði- námi I H.í. Hringið i sima 34087 e. kl. 6. Á sama stað er til sölu Hoover þvottavél m/þeytivindu. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Stangargleraugu (lorgnéttur) i silfurlituðu hálsmeni töpuðust á þjóðhátið á Þingvöllum. Simi 66114. EINKAMAL Konur — karlar. Munið, að póst- hólf 4062 aðstoðar við að finna fél- aga eða vin, sem yður vantar. Skrifið strax og leitið uppl. Gefið upp simanúmer. Pósthólf 4062 Rvk. Maður, sem á ibúð, vill kynnast góðri konu, 42-48 ára, með framtiðarvináttu i huga. Tilboð ásamt mynd, ef fyrir hendi er, sendist Visi fyrir 23. sept. Algjört trúnaðarmál. Merkt „Traustur 7550”. Reglusamur maður sem á ibúð og bil, óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 26-36 ára. Tilboð sendist Visi merkt „Framtið 7649” fyrir 19. BARNAGÆZLA Vil taka tvær 4-5 ára telpur i gæzlu fimm daga vikunnar frá 9- 5. Hef leyfi. Simi 71358. Barngóð konaóskast til að passa 2drengi 2 1/2árs og 3jamánaða, 5 daga i viku frá kl. 9-5, helzt i Langholts- eða Vogahverfi. Uppl. i sima 86979. Kona eða unglingsstúlka óskast til að gæta drengs á öðru ári nokkra tima I viku á Dunhaga. Uppl. i sima 26452. Óska eftir góðri konu til að gæta tæplega tveggja ára drengs frá kl. 9-5 fimm daga vikunnar. Þarf að vera i mið- eða vesturbænum. Uppl. I sima 24707. Get tekið börn i gæzlu á daginn. Er i norðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. I sima 53664 eftir kl. 6 á kvöldin. FYRIR VEIDIMENN Stór nýtindur lax- og silungs- maðkur til sölu, Uppl. i sima 20456. Lækkað verð út septem- ber. Anamaðkar til sölu i Hvassaleiti 35, simi 37915, og Hvassaleiti 27, simi 33948 og 74276. Geymið auglýsinguna. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku og sænsku. Talmál, verzlunarbréf, þýðingar. Bý undir próf, dvöl erlendis, o.fl. Hraðritun á erlendum málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. Pianókennsia. Arni Isleifsson, Hraunbæ 44. Simi 83942. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II ’73, öku- skóli og öll prófgögn, ef óskað er. Ragna Lindberg, simi 41349. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla—Æf ingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbil!. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Volkswagen árgerð 74 Þorlákur Guðgeirsson. Simai 83344 og 35180. Ökukennsla-Æfingatlmar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volkswagen. ökuskóli og prófgögn. Reynir Karlsson. Simi 20016. ökukennsla—Æfingatimar. - Guðm. G. Pétursson, simi 13720. Kenni á Mercury Comet árg. 1974.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.