Vísir - 17.09.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 17.09.1974, Blaðsíða 5
Visir. Þriðjudagur 17. september 1974 5 ap/nTtbR ' MORGUN UTLONDI MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjón Guðmundur Pétursson Mútaði hið opinbera aðalvitni sínu? Dómarinn vísaði mólinu fró gegn Indíónunum frá Wounded Knee umsátrinu Réttarsalurinn bergmál- aöi af stríðsöskrum Indiána, þegar dómarinn felldi niður allar ákærur á hendur tvímenningunum, sem forystu höfðu um upp- reisn Indíánanna í Wound- ed Knee fyrir 19 mánuðum. Fred Nichol dómari í St. Paul i Minnesota var bituryrtur i garð stjórnvalda, sem hann sakaði um misferli i málinu. Visaði hann i gær frá öllum fimm ákærunum á hendur Russell Means og Dennis Banks eftir 8 mánaða réttarhöld. Málið á rætur sinar að rekja til þess er 300 Indiánar tóku þorpið Wounded Knee i Suður-Dakóta i feb. 1973 til að vekja athygli á bágum kjörum fjölda Indiána, eftirkomenda frumbyggja álf- unnar.--Lögreglumenn um- kringdu verzlunarstöðina þegar i stað og hófst umsátrið um Wounded Knee. Þess staðar er Engin hreyf- ing á Japön unum Hollenzki forsætisráðherrann var meðal þeirra, sem reyndu að telja japönsku hryðjuverkamönn- unum i franska sendiráðinu i Ilaag hughvarf i gærkvöldi. — En árangurslitið. Japanirnir neita enn að sleppa gislunum niu sem þeir hafa á sinu valdi inni i sendiráðinu. Þeirra á meðal er franski sendiherrann. Títi á Schipholflugvelli við Amsterdam biður Boeing 707 flugvél til þeirra afnota, og þangai er kominn Japaninn, Fiuruya, sem hryðjuverkamennirnir heimtuðu lausan úr frönsku fang- elsi. Allt var með kyrrum kjörum hjá sendiráðinu, þar sem lög- reglan lá i leyni og beið. Engin hreyfing sást frá sendiráðinu. Joop den Uyl forsætisráðherra, sagði eftir samræður sinar við hryðjuverkamennina (simleiðis frá skrifstofum dómsmálaráðu- neytisins), að menn skyldu ekki gera sér vonir um, að þetta mál yrði leyst i snatri. Það gæti alveg eins tekið nokkra daga. Ford Bandarikjaforscti stóð á Þv i fastar en fótunum á blaða- mannafundi i gærkvöldi, að hann heföi ekki gert neina samninga fyrirfram við Richard Nixon um náðanir af Watergateafbrotum. ,,í mjög, mjög erfiðri aðstöðu tók ég rétta ákvörðun,” sagði Ford, þegar hann varði af festu annars minnzt i sögunni fyrir, að riddaraliðið felldi þar 150 Indiána árið 1890. Umsátrið um Wounded Knee stóð i 71 dag og féllu 2 Indiánar og sex særðust. Einn lögreglumaður særðist. Banks, sem er af ættflokki Chippewa, og Means, sem er af kynkvisl Siouxindiána, voru Það var búizt við harðri orða- sennu i öldungadeild Bandarikja- þings i dag vegna þeirrai ákvörð- unar Fords forseta að setja Alex- ander Haig hershöfðingja yfir heri NATO. Kviða sumir þvi, að þessi em- bættisveiting setji stjórnmálablæ á herinn, nokkuð sem almenning- ur er sifellt á verði gagnvart þar vestan hafs. Einn þeirra þingmanna, sem mjög láta að sér kveða i varnar- málum, William Proxmire, hefur beðið varnarmálanefnd öldunga- deildarinnar að taka þessa em- bættisveitingu fyrir. Ford forseti tilkynnti val sitt i gær. Haig á að leysa aí hólmi Andrew Goodpaster, hershöfð-. ingja, æðsta foringja NATO- herjanna. náðun Nixons. Aðspurður um, hvort lita mætti svo á, að Nixon játaði sekt sina með þvi að þiggja sakaruppgjöf- ina, svaraði Ford: „Margir, ef ekki allir, munu lita svo á, að þegar sakaruppgjöf er þegin, þá er sökin um leið ját- uð.” kærðir fyrir vopnaðar árásir á lögreglumenn, samsæri og þjófn- að (á nauðsynjum úr verzlunar- stöðinni i Wounded Knee). Dómarinn visaði málinu frá. Eitt aðalvitni saksóknarans, Siouxindiáni að nafni Louis Camp, hafði sagzt hafa séð Means og Banks skipa mönnum sínum að skjóta á lögregluna og hafa Haig hershöfðingi er 49 ára að aldri. Hann lét af herþjónustu til að starfa i Hvita húsinu með Richard Nixon. Þar tók hann við starfa Haldemans, sem neyddist til að segja af sér eftir Water- gatehneykslið. — Meðan Water- gatekreppan þjarmaði að Nixon, vann Haig flest þau verk, sem Bandarikjaforseti undir flestum kringumstæðum vinnur sjálfur. Frá NATO-rikjunum hafa ekki komið fram nein veruleg mót- mæli gagn Haig. — Það er hefð, Tylftir vopnaðra unglinga, seni sögðust félagar skæruliða peron- ista, fóru um götur Santa Fe i Argentinu i gær og kveiktu i hús- um og hlóðu upp götuvigi og vegatálma. Óeirðir þessar urðu i kjölfar þess að 40 sprengjur sprungu hér og hvar i Argentinu á einhverjum versta ofbeldisdegi, sem argen- tinska þjóðin hefur upplifað siðan Peron forseti leið (fyrir 11 vik- um). — Að minnsta kosti fernt beið bana i þessum sprengingum. forystu um gripdeildir i búðum og heimilum i Wounded Knee. En kona vitnisins sagði, að hann hefði trúað henni fyrir þvi, að stjórnvöld hefðu lofað honum húsi og fleiri veraldarinnar gæðum, ef hann bæri vitni gegn Means og Banks. Saksóknari hefur nú vikufrest til að áfrýja frávisun dómarans. að Bandarikjamaður gegni em- bætti æðstráðanda NATO-herj- anna, en sami herforingi er settur yfir herlið Bandarikjanna i Evrópu. Sagt er, að tilnefningu Haigs hafi verið vel tekið i Pentagou, þar sem er vettvangur æóstu stjórnar Bandarikjahers. Ef Haig verður gerður æðstráðandi NATO-hcrjanna, verður hann tæpast settur i herráðið, en þar losnaði sæti á dögunum, þegar Creighton Abrams hershöfðingi lézt. Meðal hinna látnu var fvrrum varafylkisstjóri Cordoba, 45 ára gamall maður að nafni Atilio Lopez. Hann og ritari hans fund- ust sundurskotnir um 80 km utan við Buenos Aires. — Framhlið sveitastjórnarbyggingar Cordoba var eins og gatasigti eftir vél- byssuskothrið. 1 úthverfi Buenos Aires náðu skæruliöar farþegalest á sitt vald og léku farþegana hart. Bensinsprengjum var varpað á hinar og þessar byggingar i Santa Fe. Er Crabb froskmað- ur á lífi? , .Western Daily Press” I Bristol hélt þvi fram um helg- ina, að Buster Crabb, frosk- maðurinn frægi, sem hvarf, þegar hann var að kafa undir rússncsku herskipi I höfninni i Portsmouth fyrir 18 árunt, kunni að snúa bráðum til vest- urlanda. Blaðið hefur það eftir unnustu hans fyrrverandi, Pat Rose. að Crabb sé á lifi og Rússarnir muni senn sleppa honum lausum. Crabb. sem starfaði i þágu brezka flotans, var taiinn af, þegar hann kom ekki aftur fram eftir köfun i höfninni i Portsmouth 19. april 1956. Þá var i höfninni rússneskt her- skip, sem flutti sovézku leið- togana Krúsjeff og Búlganin, er voru i vináttuheimsókn i Bretlandi. Pat Rose segist á hinn bóg- inn hafa staðið i bréflegu sam- bandi við kærasta sinn allan timann þessi 18 ár. 1. skákin jafntefli Korchnoi og Karpov gcrðu jafntefli i fyrstu einvigisskák sinni (af hugsanlegum 24 skákum). Tefldu þeir 37 leiki, og hafði Korchnoi allan tim- ann ögn rýmra tafl eftir enska leikinn i byrjun. — Þótti niönnum Karpov verjast mjög vel vinningstilraunum Korch- nois. Næsta skák þeirra félaga verður tefld á fimmtudag. Réðu sœ- sniglar ör- lögum þeirra? Sjö manna áhafnar kin- verskrar djúnku er saknað, en ekkert hefur til hennar spurzt i átta daga á leið hennar yfir Kvrrahafið. Siðast þegar fréttist af mönnunum, sem eru af ýmsu þjóðerni, börðust þeir við sæ- snigla, sem átu undan þeim skipskrokkinn. Sögðust þeir i talstöðinni streða við að fylla upp i götin jafnharðan aftur sem sniglarnir ætu inn i við- inn. En djúnkuskrokkurinn var þakinn af sniglum. Þessi 58 feta djúnka, Tai Kee, er nákvæm eftirliking af djúnku, sem munnmælasögur herma að kinverskir sjómenn hafi siglt 16 þúsund km leið vestur til Suður-Ameriku, þar sem þeir hafi sett sitt mark á menninguna. Áhöfnin ætlar —- likt og Thor Heyerdahl á Kontiki og Ra II — að feta sömu slóð og sanna með siglingu sinni sannleiks- gildi sögunnar. Skipstjóri djúnkunnar er danskur, en auk hans eru um borð Austurrikismaður, Eng- lendingur, V-Þjóðverji, tri, Bandarikjamaður og Dani. Allur flotinn stanz í höfn Sjómannasamtökin frönsku fagna almennri þátttöku i verkfalli i franska verzlunar- flotanum, en efnt var til þess til að styðja kröfur áhafnar- innar á lúxusskipinu „France”, sem stjórnvöld ætl- uðu að láta leggja. Skipið er enn á valdi áhafn- arinnar sem fyrir rúmri viku gerði uppreisn um borð og tók stjórn skipsins i sinar hendur. Það liggur i innsiglingunni i Le Havre og tálmar þar sigl- ingum stærri skipa inn og út. Um 7000 sjómenn eru sagðir hafa tekið þátt i verkfallinu, sem lýkur i nótt. Hrósuðu tals* menn sjómannafélaganna sér af þvi að hafa stöðvað nær all- an franska verzlunarskipa- flotann. Sama og játning SÍMAMYND AP í MORGUN W OTTAST AÐ HERINN VERÐI PÓLITÍSKUR — ef fleiri slíkar veitingar fylgi tilnefningu Haigs í embœtti yfirmanns NATO ELDSPRENGJUR OG VÉLBYSSUSKOTHRÍÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.