Vísir - 17.09.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 17.09.1974, Blaðsíða 11
Visir. Þriðjudagur 17. september 1974 11 #ÞJÓÐLE!KHÚSIfl KLUKKUSTRENGIH miðvikudag kl. 20. ERTU NO ANÆGÐ KERLING? miðvikudag kl. 20.30 I Leikhúskjallara. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI. Loginn og örin Ótrúlega spennandi og mjög við- burðarik, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir all- mörgum árum við algjöra metað- sókn. Burt Lancaster Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Kid Blue Bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd úr villta vestrinu. Aðalhlutverk: Dcnnis Hopper, VVarren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Zeta One Spennandi og fjörug, ný ensk ævintýramynd i litum. Aðalhlutverk: Ilavvn Adams, James Robertson Justice. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5 Litli risinn Spennandi bandarisk úrvalsmynd i litum og Fanavision. Ein sú allra bezta með Dustin Hoff tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 8.30. Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stór- borg. Myndin er með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. Þú MÍMl„ 10004 Austin Mini '74, nýr. Fiat 128 Rally ’73 og ’74. Mazda 818 ’73 og ’74 Mazda 1300 ’74 Peugeot 304 ’72 Peugeot 504 '71 Cortina 1300 '72 Citroen Special '71 Chev. Nova ’7I Bronco ’70, ’72 og '74 Wagoner '74 Opel Caravan ’68 Taunus 17M ’69 Volksw. 1303 ’73 VVV Fastback 1600 ’72 Merc. Benz 220 ’72. Opið á kvöldin kl. 6-10 og llaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411 SVARTI SEPPI GETUR FELLT HVERN EINASTA RIDDARA 1 RIKINU! RIDDARINN RAÐSNJALLl GETUR LÚSKRAÐ A SVARTA SEPPA MEÐ BUNDIÐ FYRIR AUGUN OG BAÐAR HENDUR / FYRIR AFTAN BAK! J —Z——' ^ i _ THT v 1« J iÚ s - Barney, hefurðu heyrt um nýja starfiömitt? Ég er umferðar- eftirlitsmaöur hjá útvarpinu.. ég er á loftbelg... ofsa gaman.. bla bla bla.... ..sé um að umferðin gangi áfram.. tilkynni um bilaöa bila... vinn. frá niu til fimm... bla bla bla...! Þegar ég sé þig með^ krullupinnana um leið og ég vakna á morgnana fæ ég gæsahúð! BARNAGÆZLA Get tekið börn i gæzlu á daginn. Er I norðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. í sima 53664 eftir kl. 6 á kvöldin. Barngóð (roskin) kona óskast til að gæta 1 árs gamals barns nokkra tima eftir hádegi 3—4 daga vikunnar. Vesturbær. Upplýsingar i sima 26563 kl. 9—12 og 17.30—22.00. Hafnarfjörður. Óska eftir stúlku til barnagæzlu 4-5 tima á dag, þriðju hverja viku. Uppl. i sima 52996. FYRIR VEIDIMENN Ánamaðkar til sölu i Hvassaleiti 35, simi 37915, og Hvassaleiti 27, simi 33948 og 74276. Geymið auglýsinguna. KENNSLA Óska eftir duglegri stúlku til að kenna stelpu 10 ára að lesa og fl. ca. 1 til 1 1/2 tima seinni part dags. A heima nálægt Elliða- ánum. Sendið nafn og simanúmer til Visis fyrir 19. þ.m. merkt ,,7735”. Pianókennsla. Arni Isleifsson, Hraunbæ 44. Simi 83942. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II ’73, öku- skóli og öll prófgögn, ef óskað er. Ragna Lindberg, simi 41349. Ökukennsla— Æfingatimar. Guðm. G. Pétursson, simi 13720. Kenni á Mercury Comet árg. 1974. Ökukennsla — Æfingatimar. Volksw'agen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns Ó. Hans- sooar. Simi 27716. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volksw'agen. Okuskóli og prófgögn. Reynir Karlsson. Simi 20016. Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla—Æfinga timar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Oelica ’74, sportbili. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 Og 10373. HREINGERNINGAR o Hreingerningar Hólin bræður Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Góð þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, simi 42181. Vélhreingcrning.einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Ath. hand- hreinsun. Margra ára reynsla. Ódýr og góð þjónusta. Simar 25663 — 71362. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskaö er. Þorsteinn og Hörður. Simi 26097. Froðu-þurrhrcinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta á kvöldin. Fegrun. Simi 35851 Og 25746.. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. ÞJÓNUSTA Múrverk. Tökum að okkur hvers konar viðgerðir úti og inni, einnig smáverk. Uppl. i sima 71580. 2 smiðir geta tekið að sér hvers konar innan- og utanhúss vinnu. Uppl. i sima 37226. Útbeining, útbeina kjöt, hakka saga og salta, fast verð. Sæki — sendi. Uppl. i sima 74572. llúseigendur — Húsverðir.Nú eru siðustu forvöð að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. VÖnduð vinna. Vanir menn. Föst verðtilboö. Uppl. i sima 81068 Og 38271. i Brúðuviðgerðinni Þórsgötu i fást nokkrir ekta kven-hártoppar, einnig nýkomnar siðar brúðuhár- kollur, augu i brúður og margt fleira. Brúðuviðgerðin, Þórsgötu 7. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Afsláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan Lindargötu 23. simi 26161. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. F’ASTEIGNIR Til sölui miðborginni 2ja, 3ja og 4ra herbergja Ibúðir. Þær eru lausar nú þegar. Uppl. i sima 36949. MARGAR HENDUR . VINNA § SAMVINNUBANKINN ÉTT VERK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.