Vísir - 17.09.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 17.09.1974, Blaðsíða 15
Visir. Þriðjudagur 17' sept'einbe'r 1974 15 Sendill óskast til starfa hjá Félagsstofnun stúdenta 3 daga i viku, 2-3 tima á dag. Upplýsingar I sima 16482 . Félagsstofnun stúdenta. Múrarar og verkamenn óskast, vetrarvinna. Uppl. i sima 82374. 2 stúlkur óskast til verzlunar- starfa, hálfan eða allan daginn. Sunnukjör, Skaftahlið 24. Simi 36373. Karlmaður óskasttil verksmiðju- starfa, má vera ungur piltur. Uppl. i sima 10941. Sápugerðin Mjöll. Sjómenn vantará reknetabát við Suðurland. Uppl. i sima,51650 og 52229. Óska eftir duglegri stúiku til að kenna stelpu 10 ára að lesa og fl. ca. 1-1 1/2 tima seinni part dags. A heima nálægt Elliðaánum. Sendið nafn og simanúmer til Visis fyrir 19. þ.m. „7734”. ATVINNA OSKAST Nema í vélvirkjun vantar vinnu eftir kl. 18 á kvöldin, er reglu- samur. Uppl. i sima 23741 eftir kl. 8. Stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, Uppl. i sima 32925. Ung kona óskar eftir vinnu,, margt kemur til greina, einnig óskast lítil ibúð til leigu. Uppl. i sima 83318 eftir kl. 7. 15 ára stúlka óskar eftir kvöld- vinnu. Vinna aðra hvora helgi kemur til greina, er með próf i vélritun'. Uppl. i sima 35271 eftir kl. 6. Ungur maður óskar eftir kvöld-og helgarvinnu strax, margt kemur til greina, hef bil til umráða. Uppl. I sima 12937 eftir kl. 6. 21 árs gömul stúlka óskar eftir kvöld-og helgidagavinnu. Uppl. i sima 71397 eftir kl. 6 og fjyrir hádegi. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i sima 35926. Pilt og stúlku vantar atvinnu. Hún er tvitug, vön afgreiðslu, helzthálfan daginn. Margt kemur til greina. Hann er 23 ára með 3. stig Vélskóla Islands, óskar eftir vinnu i 1 1/2 mánuð (skóli byrjar 1. nóv.). Uppl. i sima 40950 eftir kL_6.__________________________ Tvitugan sjónskertan mann vantar vinnu við vélritun af segulbandi eða við léttan iðnað. Endurhæfingarráð. Simi 84848. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapast hefur gulbrún og hvit- flekkótt læða frá Háteigsvegi 24. Finnandi hafi samband i sima 28236. TILKYNNINGAR Les i bolla og lófa frá kl. 1-9 e.h. alla daga. Uppl. i sima 38091. Tek að mér að lita i bolla, var áður i Skipasundi 1, pantanir i sima 52874. Kettlingar fást gefins i Hlið- unum. Hringið i sima 26198 eftir kl. 7 á kvöldin. EINKAMAL Reglus’amur maður sem á ibúð og bil, óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 26-36 ára. Tilboð sendist Visi merkt „Framtið 7649” fyrir 19. BARNAGÆZLA óska eftir barngóðri konu til að passa 1 árs dreng frá kl. 9—5 virka daga. Uppl. i sima 38720 frá kl. 9—5. Get gekið að mérað gæta barna frá kl. 8—5, 5 daga vikunnar, er i vesturbænum. Uppl. i sima 28581. óska eftir góðri konu til að gæta tæplega tveggja ára drengs frá kl. 9-5 fimm daga vikunnar. Þarf að vera I mið- eða vesturbænum. Uppl. i sima 27407. Laugarneshverfi. Barngóð ung- lingstelpa óskast til að gæta árs gamals barns frá kl. 4—6. Uppl. i sima 36205 eftir kl. 8. Góð konaóskast til að koma heim og gæta eins barns, fyrri hluta dagsins, húsnæði kemur til greina. Miklabr. Hliðar. Simi 10333. Kona i austurbæ Kópavogs með barnagæzluleyfi frá heilbrigðis- málanefnd getur tekið að sér gæzlu á 1—2 börnum fyrir hádegi. Uppl. i sima 41932. Barngóð stúlka eða kona óskast til að gæta 8 mánaða drengs frá kl. 12.30 til 5.30 þrjá til fimm daga vikunnar. Vesturbær. Uppl. i sima 28424 eftir kl. 7. Smáauglýsingar einnig á bls. 11 ÞJÓNUSTA Litil ýta Litil ýta, Caterpillar D 4, til leigu i húsalóðir og fleira. Uppl. I sima 81789 Og 34305. Loftpressuleiga Tökum að okkur múrbrot, sprengingar, borun og fleyga- vinnu, einnig klóakviðgerðir, vanir menn. Simi 83708. örlygur R. Þorkelsson. Margar gerðir af permanentum. Lokkalýsingar, litanir, lagningar, klippingar og blástur. Einnig úr- val af snyrtivörum. Hárgreiðslustofan Pirola, Njálsgötu 49, Simi 14787. Bensin-Pep fullnýtir brennsluefnið, eykur vinnslu til muna, mýkir gang véla, ver sótmyndun, smyr vélina, um leið og það hreinsar. Bensin-pep er sett á geyminn áður en áfylling fer fram. Bensin-Pep fæst á bensinstöðvum BP og Shell. Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Gröfuvélar sf. Til leigu ný M.F. 50 B traktorsgrafa. Timavinna, föst til- boð. Simi 72224, Lúðvik Jónsson. Viljið þið vekja eftirtekt fyrir vel snyrt hár, athugið þá að rétt klipping og blástur eöa létt krullað permanett (Mini Wague) réttur háralitur hárskol eða lokkalýsing getur hjálpað ótrú- lega mikið. Við hjálpum ykkur að velja réttu meðferðina til aö ná óskaútlitinu. Ath. höfum opið á laugardögum. Loftpressuvinna Tökum að okkur öll stærri og smærri verk, múrbrot, borun og fleygun. Vanir menn. Simi 72062. Vélavinna — Ákvæðisvinna Tökum að okkur jarðvegsskipti, grunna, plön, lóðir og hverskonar uppgröft. Ýtuvinna, fyllingar, út- vegum mold. Uppl. i sima 71143 og 36356. V Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28. Slmi 51388. Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar Annast allar almennar viðgerðir á pipulögnum og hrein- lætistækjum. Tengi hitaveitu, Danfosskranar settir á kerfið. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, bað- kerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. BANDAG KALDSÓLUN Við kaldsólum hjólbarða fyrir vörubifreiðar með dagsfyrirvara — 3 gerðir snjósóla. [bandag| Hjólbarðasólunin h.f, Dugguvogi 2, simi 84111. Otvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiöstöðin sf. auglýsir Sjónvarpsþjónusta: Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. komum heim, ef óskað er, setjum einnig tæki i bila, fast verð. Eigum fyrirliggjandi margar gerðir ferðaviðtæk ja, segul- banda, plötuspilara og magnara, bæði i settum og staka. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Otvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta Onnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur. Hitablásara, Hrærivélar. Ný tækni — Vanir menn. REYKJAVOGUR HF SÍMAK 37029-84925 Para system Skápar, hillur uppistöður og fylgihlutir. STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRDI simi 51818 Ný traktorsgrafa TIL LEIGU. Uppl. i sima 85327 og 36983. Fjölverk H.F. KENNSLA Almenni músikskólinn Fyrir barnaafmælið Ameriskar pappirsserviettur, dúkar, diskar, glös, hattar og flautur. Einnig kerti á tertuna. Blöðrur, litabækur og litir og ódýrar afmælisgjafir. BOftA ?5nSrn REYKJAVI* III_I íZD I L_J (Næsta hús við Sjónvaroio.) LAUGAVEGI 178 simi 86780 Kennsla hefst 23. sept. n.k. Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10 — 12 og 18 — 20. Kennslugreinar: har- monika, melódika, gitar, bassi, fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aöeins einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi. s. 25403. almenm MUSIK-skolinn Kennsla Málaskólinn Mimir Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu ensku- námskeiðbarnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Alger nýjung hérlendis: Prófadeild, sem veitir réttindi. Innritunarsimar 11109og 10004 kl. l-7e.h. iseptember.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.