Vísir - 17.09.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 17.09.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Þriðjudagur 17. september 1974 ÍITT ■ Frysti- kistur Verslunin Bakari og aðstoðarmaður Bakari og aöstoðarmaður óskast. Uppl. i bakariinu frá kl. 8-12 næstu daga. Björnsbakari, Vallarstræti 4, simi 11530. Tilkynning um lögtaksúrskurð Þann 4. september s.l. var úrsk'urðað, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum tekjuskatti, eignaskatti, atvinnuleysis- tryggingargjaldi, iðnaðargjaldi, kirkjugjaldi, kirkjugarðsgjaldi, hunda- skatti, iðnlánasjóðsgjaldi, slysatryggingargjaldi atvinnurekanda, al- mennum launaskatti, lífeyristryggingargjaldi atvinnurekanda, sérstök- um launaskatti, skemmtanaskatti, miðagjaldi, söluskatti af skemmtun- um, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, gjöldum til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjöldum, útflutningsgjaldi, aflatryggingasjóðsgjaldi, tryggingariðgjöldum af skipshöfnum og skráningargjöldum, inn- flutningsgjöldum, síldargjaldi, ferskfiskmatsgjaldi og faeðisgjaldi sjómanna, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn Hafnarfirði og Seltjarnarnesi Sýslumaðurinn ! Kjósarsýslu. Blaðburðar- börn óskast Blesugróf Laugavegur Lindargata Laufásvegur Laugarneshverfi Bergstaðastrœti Þingholtsstrœti Hverfisgata - Sogavegur - Vogar Fálkagata - Gunnarsbraut - Fellin - Breiðholt - Kópavogur, vesturbœr-Kópa- vogur.Brekkur - Kópavogur, austurbœr Hafið samband við afgreiðsluna VISIR Hverfisgötu 32. Slmi 86<ill. TONABÍÓ Bleiki pardusinn The Pink Panther Létt og skemmtileg, bandarisk gamanmynd. ~Peter Sellers er ógleymanlegur i hlutverki Clouseau lögreglustjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Gdwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Macbeth Islenzkur texti. Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um hinn ódauð- lega harmleik W. Shakespeares. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jon Finch, Francesca Annis. Martin Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKOLABIO Mynd sem aidrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Ensk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyaliscope islenzkur texti Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ GEORGE HAMILTON ' SUELYON- Endursýnd kl. 9. NOWVDUSEEHIM, ^NOWYDUDONT TFC.HNir.nl nn • x. 1Q7? W»ii rixr*. Pmd.v-t.nm, Stundum sést hann, stundum ekki! Sidney-gamanmyndin vinsæla Sýnd kl. 5 og 7. KOPAVOGSBÍO Athugið breyttan sýningartíma Ný mynd HLJÓÐ NÓTT — BLÓÐUG NÓTT. Sýningar: Mánudag til föstudags ki. 8 og. 10. Laugard. 6, 8 og 10. Sendi- sveinn óskast eftir hádegi. Verður að hafa hjól. Afgreiðsla Visis. Skrifstofuhúsnœði Opinber stofnun óskar að kaupa ca. 200 ferm. skrifstofuhúsnæði. Tilboð merkt ,,1-1100” sendist Visi fyrir 23. september.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.