Vísir - 21.09.1974, Síða 9

Vísir - 21.09.1974, Síða 9
9 Vísir. Laugardagur 21. september 1974. ÚRSUT í MEISTARAMOTI REYKJAVÍKUR HEFJAST Á MÁNUDAGINN tirslit i eins kvölds tvimenningskeppni Bridge- félags Reykjavikur s.l. miðvikudagskvöld voru þessi: A-riðill: 1. Gunngeir Pétursson — örn Guðmundsson 193 2. Einar Þorfinnsson — Hjalti Eliasson 191 3. Guðlaugur Jóhannsson — örn Arnþórsson 188 B-riðill 1. Hallur Simonarson — Þórir Sigurðsson 201 2. Egill Guðjohnsen — Jóngeir Hlynason 191 3. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartars. 182 Meðalskor var 156. Næsta miðvikudagskvöld hefst meistarakeppni félagsins i tvimenning og verður hún sex umferðir. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sem allra fyrst til stjórnarinnar, þar eð hugsan- lega verður að takmarka þátt- töku aö einhverju leyti vegna keppnisformsins. Orslit i meistaramóti Reykja- vikur i sveitakeppni verða spiluð mánudaginn 23. septem- ber kl. 20 og sunnudaginn 29. september kl. 13.30. Fjórar sveitir spila til úrslita um meistaratitilinn og er mótið út- sláttarkeppni. Sveit Þóris Sig- urðssonar sem vann undan- keppnina, mun velja sér and- stæðing úr eftirtöldum sveitum: Sveit Hjalta Eliassonar Sveit Hannesar Jónss. Sveit Gylfa Baldurssonar. Allar eru þessar sveitir frá Bridgefélagi Reykjavikur. ,,Bláa sveitin” Mikið er búið að skrifa um frammistöðu og frægð hinnar heimsfrægu „bláu sveitar” frá ttaliu. Fyrirliði þeirra um árabil, Carl Alberto Perroux, hefur nú nýlega skrifað bók, sem heitir á frummálinu „II Blue Team (Mursia, Milan)”, og fer vel á þvi, að hann sem stjórnaði hinu heimsfræga liði frá þvi aö það var óþekkt og þar til það öðlaðist heimsfrægð, skuli skrá sögu sveitarinnar. Fjoldi skemmtilegra gaman- sagna er i bókinni ásamt per- sónulegum endurminningum Perroux. Þótt þetta sé ekki bridgebók eins og þær gerast flestar, þá eru samt nokkur spil i henni og auðvitað leikur meistari meistaranna Georgio Belladonna, aðalhlutverkið. Hér er spil frá heims- meistarakeppninni 1959. Húsnœði óskast Danskur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu hús eða ibúð búna húsgögnum i átta mánuði frá miðjum október. í heimili eru tveir fullorðnir og einn hundur. Vinsamlegast snúið yður til Iðnþróunar- nefndar, Lækjargötu 12, R — simar 16299 og 16377. A A V D-G-7-5 ♦ 6-5 4, A-K-D-9-8-4 A 10-9-5-3 ♦ 8-4 V 9-4-2 V A-10-3 /K7 ífi*10-4'3-2 ♦ K-D-G-7-6-2 V K-8-6 ♦ A-9 ♦ 3-2 í öðrum salnum spiluðu Bandarikjamennirnir fjóra spaða og unnu fimm. í hinum, þar sem Avarelli og Belladonna sátu n-s, varð loka- samningurinn sex hjörtu, eftir að austur hafði opnað á tveimur tiglum, veikum. Tigulútspilið virðist dæma slemmuna til dauða, en eftir að Belladonna hefur farið höndum um hana, þá virðist aldrei nein hætta hafa verið á ferðum. Hann drepur á tigulás, spilar spaöa á ásinn og siðan þremur hæstu laufunum. Austur trompar þriðja laufið með tiunni og Belladonna trompar yfir með kóngnum. Hann kastar nú tigli i spaðakóng og spilar siðan hjartasexi og svinar. Einfalt. Meistari meistarunna, Georgio Beiladonna. CDansskóíi yCermanns O^agnars Innritun daglega í síma 72122 Kennt verður á eftirtöldum stöðum: Tónabæ við Skaftahlið (Miklubraut). Fellahelli, Breiðholti. Skúlagötu 32-34. Kennum börnum, unglingum, ungu fólki og fullorðnum barnadansa, táningadansa, gamla og nýja samkvæmisdansa. Jassdans fyrir börn. mánudaginn 7. október Danskennarasamband 9 Islands Dregid um leí 105 VINNINGAR ad verðmæti 4o.ooo.kr. kver. Söngfólk Getum bætt við fáeinum góðum kvenna- og karlaröddum i kór Neskirkju. Hafið samband við söngstjórann, Reyni Jónasson, i kirkjunni, sunnudag, mánudag eða þriðjudag kl. 6-7 e.h. í söluturnum borgarinnar eru enn fóanlegir miðar í smómiðahappdrættinu LEITIÐ MERKISINS - FREISTIÐ GÆFUNNAR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.