Vísir - 21.09.1974, Page 13

Vísir - 21.09.1974, Page 13
Vísir. Laugardagur 21. september 1974. 13 #l»JÓÐL£IKHÚSIfl KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20. Ath. aðeins fáar sýningar eftir. ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 15 og 20.30 i Leikhúskjallara. Fastir frumsýningargestir til- kynni um áframhaldandi þátt- töku til aðgöngumiöasölu fyrir kl. 20 í kvöld. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. AUSTURBÆJARBIO Gleðihúsið Cheyenne Social Club Bráðskemmtileg, ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ •JQAISHME WOODWARD » “THE EFFECT OF GAMMA RAVS ON MAN-IN-THE-MOON COIOR BY DE LUXE ÍSLENZKUR TEXTI. Vel gerð og framúrskarandi vel leikin ný amerisk litmynd gerð eftir samnefndu verðlauna- leikriti, er var kosið bezta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mmrrn Litli risinn Spennandi bandarisk úrvaismynd i litum og Panavision. Ein sú allra bezta meö Dustin Hof fmanr. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 8.30. Svarta skjaldarmerkið Spennandi og fjörug ævintýra- mynd i litum um skylmingar og riddaramennsku. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Janet Leigh. Sýnd kl. 3 og 11,15. LAUGARÁSBIO l MARIE LILJEDAHL _ I Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stór- borg. Myndin er með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. íf! V Þú sa&i MÍML. 10004 MARGAR HENDUR . VINNA § SAMVINNUBANKINN ÉTT VERK Sendi- sveinn óskast eftir hádegi. Verður að hafa hjól. Afgreiðsla Visis. visœ 1 lyrstur meó fréttimar ''Ef þú og strákarnir þurfið aðláta sauma eitthvað eða stoppa þá (skal ég gera það /Það gætu verið ) nokkrir hlutir ÉG VARA ÞIG VIÐ. ÉG ER SVARTBELTUNGUR ■2-I4- Hvað kom fyrir Hrólfur? Lyftitrappan stöðvaðist! Jæja, þarna hefurðu þessar nýmóöins tækni- nýjungar þinar! Hvað heldurðu aö hafi skeð? Ég gizka á skort á orku! Hjónaband byggist á þvi að konan hafi þrisvar sinnum fleiri skúffur fyrir sig en maðurinn. VÍKINGAR SKÍÐADEILD Undirbúningur vetrarstarfsins er i fullum gangi. Farið verður i skálann um helgina og unnið að uppsetningu á lyftu o.fl. Nýir félagar veikomnir. Uppl. i sima 23269. IÐNSKÓLXNN í REYKJAVÍK Saumanámskeið Grunnnámskeið i verksmiðjusaumi hefst við Iðnskólann i Reykjavik 14. október n.k. Kennt verður hálfan daginn og stendur námskeiðið yfir i 6 vikur. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað byrjendum. Kennd verða undirstöðuatriði verk- smiðjusaums, meðferð hraðsaumavéla og vörufræði. Auk þess verða fyrirlestrar um atvinnuheilsufræði, öryggismál, vinnu- hagræðingu og fleiri efni. Þátttökugjald er kl. 2.000, 00. Innritun fer fram til 4. október i skrifstofu skólans, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Skólastjóri. Blaðburðar- börn óskast Laugavegur Lindargata Laufásvegur Laugarneshverfi Bergstaðastrœti Þingholtsstrœti Hverfisgata - ^ Langahlíð Vesturgata Gunnarsbraut VISIR Hverfisgötu :V2. Simi 86(i I!. Keflavík BLAÐBURÐARBÖRN ÓSKAST Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna. Sími 1349

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.