Vísir


Vísir - 21.09.1974, Qupperneq 16

Vísir - 21.09.1974, Qupperneq 16
16 __________________________________________ ______Vlsir. Laugardagur 21. september 1974. | í DAG | í KVÖLD | í DAB | 8 KVÖLD | í DAG Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á v/s Orion RE-44, þingi. eign Köfunarstöövarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös isiands o.fl. viö eöa á y skipinu 1 Reykjavikurhöfn miövikudag 25. september 1974 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á v/s Helga Bjarnasyni RE-82, þingl. eign Hinriks Lárus- sonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös isiands viö eöa á skipinu I Reykjavikurhöfn miövikudag 25. september 1974 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á v/s Drómundi BA-66, taiinni eign Breiðfiröings h.f., fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös isiands viö eöa á skipinu I Reykjavlkurhöfn miövikudag 25. september 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nouðungaruppboð sem augiýst var i 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Torfufelli 29, þingl. eign Sigurhans Hlynssonar, fer fram eftir kröfu Asm. Jóhannssonar hdl. á eigninni sjáifri miövikudag 25. september 1974 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta i Laugavegi 41 A, þingl. eign Guðrúnar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri miövikudag 25. september 1974 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Kristjáns Jóhanns- sonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri þriöjudag 24. september 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Fálkagötu 24, þingl. eign Húseigna, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 24. september 1974 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Framnesvegi 27, þingl. eign Björns Kristófersson- ar, fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. á eign- inni sjálfri þriðjudag 24. september 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta i Hjallavegi 15, þingl. eign Vilhjálms Guömundsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík og Jóns Þorsteinssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 23. september 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Sjónvarp kl. 22.05: Kunnugt andlit á skerminum — Danny Kaye í aðalhlutverki myndarinnar í kvöld í biómynd þeirri sem sjón- varpið býöur upp á I kvöld, sjá- um viö kunnugt andiit, en þaö er Danny Kaye. Hann fer meö eitt aðalhlutverkiö I myndinni, sem heitir The Man from Diners' Club, eöa Ævintýri Earnies eins og hún heitir á Islenzkunni. A meðfylgjandi mynd sjáum við Danny Kaye i hlutverki sinu. Ævintýri Earnies er gaman- mynd frá árinu 1963 og er bandarisk. Hún er byggö á sögu eftir Blatty og John Fenton Murray. Meö aöalhlutverk fara, ásamt Danny Kaye, Cara Williams og Martha Hyer. Myndin gengur svo aö mestu út á vandræöi aöalpersónunnar, Earnies. —EA Útvarp kl. 14.00: Hvað segja menn um ríkisstjórnina? — Vikan sem var ó dagskró „Viö erum svo fhaldssamir hérna og höldum svo fast i gamlar heföir, aö þetta verður meira og minna i sömu, gömiu, góöu, föstu skoröunum,” sagði Páli Heiöar Jónsson, þegar viö höfðum samband viö hann og forvitnuðumst um þáttinn hans, Vikan, sem var, sem er einn af liðum útvarpsdagskrárinnar i dag. Við hlustum á hugleiðingar Aslaugar Ragnars blaðamanns um vikuna, þá heyrum við erlendar fréttir og gullkorn. ,,Við reynum að fiska eftir viðhorfum fólks til rikisstjórn" arinnar blessaðrar,” sagði Páll Heiöar, og þá verður rætt við Sir Andrei Gilchrist, sem var sendi- herra Breta hér I fyrsta þorska- strlðinu. Sendiherrann fór úr einum vandræðunum i önnur, héðan fór hann til Indónesiu, þar sem sendiráðið var brennt ofan af honum, en hér var þó aðeins kastað grjóti i sendiráðið. Sendiherrann endaði svo I Dublin á Irlandi, rétt þegar allt var að fara þar i bál og brand. Hann var hér á ferðinni fyrir stuttu, og þá ræddi Páll Heiðar viö hann. Aðalefnið i þættinum er svo sölumöguleikar og verðlag I okkar helztu sjávarútvegs- greinum. Páll Heiðar fær for- svarsmenn á hinum ýmsu sviöum sjávarútvegsins til við- ræðu, en þetta efni verður bæði I þættinum i dag og svo næsta laugardag. Fjallað verður um mjöl og lýsi, freðfisk, saltfisk, skreið og lagmeti. Vikan, sem var, hefst klukkan 14,00 og stendur i klukkutima. —EA Sjonvarp, sunnudag kl. 18.00: VAUNN ÚR HÓPI 200 BARNA — til þess að fara með aðalhlutverkið í myndaflokknum um Fílahirðinn, sem hefst á morgun Nýr brezkur myndaflokkur hefur göngu slna I sjónvarpinu á morgun, ætlaöur börnum og unglingum. Heitir hann Fíla- hiröirinn, en fyrsti þátturinn nefnist Haröstjórinn. Myndaflokkur þessi er að hluta til byggður á sögu Rud- yard Kipling, en saga þessi er viðfræg, og kynslóð eftir kyn- slóð hafa börn lesið eða hlustað á söguna. Nú hefur sagan verið færð i nútlmabúning i þessum mynda- flokki, en hún fjallar um Too- mai, munaðarlausan dreng. Faðir hans var filahirðir I einum afþjóðgöröum rikisins.og nú hefur drengnum og yngri bróður hans verið falin umsjá filsins Kala Nag, sem faðir þeirra hafði áöur annazt. Það kostaði talsverða erfiöleika að finna drenginn til þess að leika aðalhlutverkið, fil- inn og svo rétta umhverfið fyrir myndatökuna. Til þess hélt framleiöandinn James Gatward i langt ferðalag, en kaus siðan Ceylon. Frumskógarnir þar, fjöllin, árnar og stöðuvötnin veittu marga möguleika. Ceylon bauð lika upp á fleiri vinnandi fila en nokkur annar staður I heiminum. Úr hópi 200 barna kaus Gat- ward 12 ára gamlan dreng I Ceylon, sem heitir Esrom, til þess að fara með hlutverk Toomai, og honum heppnaðist lika að finna réttan dreng i hlut- verk bróður hans. Þorp á miðri Ceylon var siðan kosið til þess að geyma höfuðstöðvar kvik- myndafólksins. Filahiröirinn hefst klukkan 18,00 á morgun. —EA ÚTVARP m LAUGARDAGUR 21. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðriður Guðbjörns- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks” eftir önnu Sewell (12). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliliða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Munnhörpuleikur Tommy Reilly leikur. 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miödegistónleikar: Tón- list eftir Franz Schubert Christopher Eschenbach og Koeckert-kvartettinn leika Noktúrnu i Es-dúr op. 148. Artur Schnabel og Pro Arte kvartettinn leika Kvintett i A-dúr op. 114. „Silunga- kvintettinn”. 15.45 A ferðinni ökumaður: Árni Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 16.30 Ilorft um öxl og fram á viö GIsli Helgason fjallar um útvarpsdagskrá siðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Englandskvöld a. Bald- ur Simonarson lífefnafræö- ingur talar um land og þjóð. b. Lesin verður smásaga og flutt tónlist. 21.45 Lif I tuskum Höskuldur Skagfjörð les gamansögu eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Dansiög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 22. september 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn 8.10 Fréttir og veðurfregnir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.