Vísir - 21.09.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 21.09.1974, Blaðsíða 17
Visir. Laugardagur 21. september 1974. u □AG | D KVÖLD | Q □AG | Sjónvarp kl. 21.45, sunnudag: Þar er það kvendýrið sem ríkir... „Þetta er stutt fræðslumynd um kóngulóna, og þar kemur fram alls konar fróðleikur um hennar lifnaðarhætti,” sagði Jón Thor Haraldsson, þegar við höfðum samband við hann, en Jón Thor er þýðandi brezkrar fræðslumyndar, sem sýnd verður i sjónvarpinu annað kvöld. „Kónguló, kónguló, visaðu mér á berjamó”, heitir myndin, en þulur með henni er Ellert Sigurbjörnsson. Margir eru ákaflega hrifnir af kóngulóm og segja hana mjög merkilegt dýr. Við fylgjumst með þvi, hvernig hún veiðir flugur, hvernig hún eðlar sig og fleira. Og þar er það kvendýrið sem rikir, það er stærra og sterkara og karldýrið er oft i bráðri lifs- hættu..... —EA Útvarp kl. 16.30: Nú segja dýrin frá sjálf... — í þœttinum Horft um öxl og fram á við Hlustendum útvarps líkar það sjálfsagt ekki illa að fó að heyra ýmislegt frá sjónarhóli dýr- anna, það er að segja að heyra, hvernig dýrin segja sjálf frá. Okkur gefst m.a. kostur á þvi i þætti Gisla Helgasonar, Horft um öxl og fram á við, en hann er I útvarpinu klukkan 16,30 i dag og stendur i klukkutima. Dagur dýranna var á sunnu- daginn vgr, en GIsli ætlar að minnast hans I þættinum. Við hlustum á Dag Brynjúlfsson lesa smákafla úr Riki dýranna, og Dagur les einnig kvæði eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi, sem heitir Við hundar. Það er hundur, sem segir frá ævikjörum þeirrar tegundar dýra I gegnum aldirnar. Auk þess heyrum við i þættin- um I dag atómljóð, en höfundur þess kallar sig Akstö. Hann vill ekki láta nafns sins getið, en tók upp á þvi að yrkja i kapp við Síðu-Hall, sem við höfum heyrt frá. Við heyrum svo dagskrár- kynningar. —EA ORSON WELLES í HEIMSÓKN! Sjónvarp kl. 21.05: Meðal þess, sem okkur gefst færi á að sjó i sjónvarpinu i kvöld, er hinn kunni leikari og leikstjóri Orson Welles. Hann kemur fram i banda- riskum skemmtiþætti, sem heitir Gestir hjá Dick Cavett. Þessi þáttur er liður í við- talsþáttum, þar sem Dick Cavett tekur tali frægt listafólk og kvikmyndaleikara. Þátturinn hefst klukkan 21,05 og stendur til kl. 22,05. Þýðandi er Jón Thor llaraldsson. —EA 8.15 Létt morgunlög Lúðrasveit hollenzka flotans og hljómsveitin „101 strengur” leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir). a. Sónata nr. 3 I A-dúr eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. John Egginton leikur á orgel. b. Sinfónia nr. 5 I e- moll op. 95 eftir Dvorák. Filharmóniusveit Berlinar leikur: Herbert von Karajan stjórnar. c. Stef og tilbrigði fyrir óbó og hljóm- sveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Jaques Chambon leikur með Kammersveit undir stjórn Jean Francois Paillards. d. Konsert nr. 1 i d-moll fyrir þrjú pianó og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. Rudolf Serkin, Mieczyslaw Hors- zowski og Ruth Laredo leika með Marlsboro hátiðar- hljómsveitinni: Alexander Schneider stjórnar. 11.00 Messa i Kópavogskirkju - Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. tónleikar. 13.25 Mér datt það í hug Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 13.45 Islenzk einsöngslög Anna Þórhallsdóttir syngur íslenzk þjóðlög og leikur undir á langspil. 14.00 Á listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir lista- fólk. 15.00 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátlðum i Björgvin og Schwetzingen a. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu A- dúr fyrir fiðlu og pianó eftir César Franck. b. Radu Lupu leikur á pianó fjögur Impromtu op. 90 eftir Schubert. 16.00 Tiu á toppnum Hulda Jósefsdóttir sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. Hvað varstu að gera i sumar? Stjórnandinn ræðir við nokkur börn. Guðrún Birna Hannesdóttir söng- kennari les um „hundrað- og elleftu meðferð á skepnum” úr Heimsljósi Halldórs Laxness. b. Útvarpssaga barnanna: „Strokudrengirnir” eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (11). 18.00 Stundarkorn með itslsku söngkonunni Katiu Ricciarelli, sem syngur ariur eftir Verdi. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 t skarðinu Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina á kinverskri sögu frá 5. öld. f. Kr. i endursögn Lu- Hsuns. 19.55 Serenata nr. 2 i A-dúr eftir Johannes Brahms Fil- harmóniusveitin i Dresden leikur: Heinz Bogartz stjórnar. 20.30 Frá þjóðhátíð Skag- firðinga og Siglfirðinga. á Hólum i Hjaltadal 23. júni. Upphafsávörp flytja Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður. Hlöðver Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri á Siglufirði og Jón Karlsson forseti bæjar- stjórnar Sauðárkróks. Hátiðarræðu flytur dr. Broddi Jóhannesson rektor. Karlakórinn Heimir, Skag- firzka söngsveitin i Reykja- vik, og Söngfélagið Harpa á Hofsósi syngja. Lúðrasveit Sauðárkróks leikur. Sögu- þáttur i samantekt Hlöðvers Sigurðssonar, sem flytur hann ásamt nokkrum Siglfirðingum. Kynnir á hátiðinnier Haraldur Arna- son skólastjóri á Hólum. 21.40 Samleikur á óbó og pianó Leon Goossens og Gerald Moore leika ýmis lög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Laugardagur 21. september 1974 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Fornleifauppgröftur I Kína.Fræðslumynd frá kin- verska sendiráðinu. Þýð- andi Þórhallur Guttorms- son. Þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Gestir hjá Dick Cavett. Flokkur bandariskra viðtalsþátta þar sem Dick Cavett tekur tali frægt lista- fólk og kvikmyndaleikara. Gestur hans i þessum þætti er hinn kunni leikari og leik- stjóri Orson Welles. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Ævintýri Earnies. (The Man from Diners’Club). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1963, byggð á sögu eftir Blatty og John Fenton Murray. Leikstjóri Frank Tashlin. Aðalhlutverk Danny Kaye, Cara Williams og Martha Hyer. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Aðalper- sónan, Earnie, vinnur við 17 -KÆ-k-k-k-k-k-k-k-k-k-kÆ-k-k-kÆ-k-k-k-k-K-K-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k* í * * I * ★ I ★ ! I I ★ ★ 1 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k i i i i i í ★ ★ ★ -A- ¥ $ i ¥ ¥ I I ¥ ¥ ¥ ! i ¥ ¥■ ! ¥ ¥ m w V<£ uá Spáin giidir fyrir sunnudaginn 22. september. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Farðu I ferðalög og taktu þátt i trúarlegu starfi. Menn og hlutir, sem eru langt i burtu, eru þér ofarlega i huga. Fréttir og atburðir hafa áhrif á framtiðina. Nautið. 21. april-21. mai. Farðu allra þinna vanalegu helgarferða og haltu þig við venjur. Finndu eitthvað i þvi, sem aðrir eiga eða gera, til að hrósa. Trú á nýjar lækningaáðferðir bætir árum við lifið. Tvlburarnir, 22. inaf-21. júni. Lestu þér til eða reyndu að fræðast um hluti, sem þú hefur mikinn áhuga á. Sköpunargleði þin og afköst kunna að verða fyrir áhrifum vegna upplýsinga eða beiðni frá öðrum. Haltu þig einu skrefi á undan. Krabbinn, 22. júni-23. júli.Haltu þig við það sem er nauðsynlegt að ljúka við i dag. Þér kann að finnast skemmtilegra að gera gamalt vanastarf með vandvirkni. Gættu heilsu þinnar vel I dag. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Yngra fólk kann að taka ráðleggingar þinar illa upp. Þú hefur tækifæri i dag til að sýna stjórnunarhæfileika þina. Gefðu öðrum gott fordæmi. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Taktu það rólega i dag. Hafðu huga þinn opinn fyrir þvi sem annars angrar þig. Fjölskyldumyndir og hijómplötur stytta þér stundir. Skemmtu þér i kvöld. Vogin, 24. sept-23. okt. Þér semur vel við nágranna og aðra. Kvöldið kynni aftur á móti að hafa i för með sér nokkurt ósamkomulag. Reyndu að láta skynsemina ráða. Drekinn, 24. okt-23. nóv. Gefðu þér tima til að fara yfir fjármál þin, reikninga og skýrslur þau varðandi. Horfðu á málin frá þeim sjónarhóli, að bezt sé að komast yfir hindranir dagsins. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Farðu i heimsóknir, reiðtúra eða göngutúra. Jafnvel kanntu að finna þig knúinn til að halda smá- predikun. A meðan á samtali stendur kanntu að skipta um skoðun i sambandi við von eða ósk. Steingcitin, 22. des.-20. jan.Taktu þér tíma til að heimsækja einmana og dapran félaga. Dagurinn i dag verður dapur, nema þú herðir upp huga þinn. Haltu þig við trúna. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr.Farðu i kirkju eða I það minnsta á fróðlegan fyrirlestur. Ahugi stórs hóps manna á málefnum þinum kann að breyta viðhorfum þinum til dægurmálanna. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz.Sæktu guðsþjónustu fyrir hádegi. Dagurinn verður þér erfiðari eftir þvi sem á hann liður. Um kvöldið kann þér að reynast erfitt að telja aðra á þitt mál. ¥ i ¥ ¥ -t- ¥ ¥ ¥ ¥ ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ “V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ nýskráningu félaga, sem fengið hafa inngöngu i vel- metinn og virðulegan klúbb. 011 er þessi skráning unnin með vélum og tölvum, sem gera vesalings Earnie ruglaðan i riminu. Hann reynir þó að þrauka i starf- inu, til þess að bregðast ekki trausti Lucy, vinkonu sinnar. En dag nokkurn gerir hann afleita skyssu, sem veldur miklum vand- ræðum. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. september 1974 18.00 Fílahirðirinn. Nýr. breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. Harðstjórinnt Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Myndaflokkurinn er að hluta til byggður á sögu eftir Rudyard Kipling og gerist i frumskógahéröðum Ind- lands. Aðalpersónan, Toomai, er foreldralaus drengur. Faðir hans var filahirðir i einum af þjóð- görðum rikisins, og nú hefur drengnum og yngri bróður hans verið falin umsjá fils- ins Kala Nag, sem faðir þeirra hafði áður annast. 18.25 Gluggar- Breskur fræðslumyndaflokkur. Þýð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 18.50 Steinaldartáningarnir. Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 19.10 tslenska knattspyrnan Mynd frá landsleik Is- lendinga og Belgiumanna. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Bræðurnir. Bresk fram- haldsmynd. 11. þáttur. Stofnað til hjónabands. Þýð- andi Jón O. Edwald. Efni 10. þáttar: Pamela kemur i heimsókn til Brians, en hann er kallaður fyrirvara- laust á stjórnarfund og Pamela verður eftir. Skömmu siðar kemur Ann heim. Brian veitir henni harðar átölur og gistir um nóttina á hóteli. Jennifer og Carter eru orðin góðir vinir og Edward likar það stór- illa. Jill fær fregnir um að faðir hennar sé látinn. Hún fer til jarðarfararinnar og á meðan hún er fjarverandi, heimsækir David Julie, vin- konu hennar. Verkfallið heldur áfram, og loks neyðist Carter til að láta undan. Hann gengur i bil- stjórafélagið ásamt mönn- um sinum. 21.20 Hljómsveit Ingimars Eydal i sjónvarpssal. Skemmtiþáttur með lögum úr ýmsum áttum. Hljóm- sveitina skipa Ingimar Ey- dal, Arni Friðriksson, Bjarki Tryggvason, Finnur Eydal, Grimur Sigurðsson og Helena Eyjólfsdóttir. 21.45 Köngulló, köngulló, visaðu mér á berjamó. Bresk fræðslumynd um köngullær og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.30 Að kvöldi dags. Séra Björn Jónsson flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.