Tíminn - 26.04.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.04.1966, Blaðsíða 7
MtH>jm>AGUR 26. apríl 1966 TfMINN FUF í Reykjavík og Framherji, samtök launþega, halda sameiginlegan Reykvíkingar! Fjölmennið á þennan glæsilega 1. maí-fagnað! 1. MAð-FAGNAÐ að Hótel Sögu á hátíðisdegi verkalýðsins. Húsið opnað kl. 7. Ræðumaður kvöldsins verður ÓÐINN RÖGNVALDSSON, varaformaður Hins íslenzka prentarafélags. r Operusöngvararnir Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltesteð syngja við undirleik Skúla Halldórssonar, tónskálds. Karl Guðmundsson, leikari, flytur nýjan, bráðskemmtilegan eftirhermuþátt. Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 2 e. m. Aðgöngumiðapantanir í skrifstofu Framsóknarflokksins, Tjarnargötu 26, símar 16066 og 19613. * BILLINN Eent an Ioeoar Síml 1 8 8 33 RÁÐSKONA ÚSKAST á hótelið að Kirkjubæjar- klaustri í sumar. Upplýsingar í síma 33306 eða Teigagerði 4. Landrover Nýr, með vandaðri innréttingu, til sölu. Skipti á Landrover diesel möguleg. Upplýsingar veitir Gunnar Gunnarsson, sími 38900, heimasími 14399. Kópavogsbúar Höfum opnað útibú að Kársnesbraut 49 (þar sem áður var Efnalaug Kópavogs). Kemisk hreinsun og pressun. Önnumst einnig alls konar fataviðgerðir. EFNALAUG AUSTURBÆJAR, Skipholti 1 — Kársnesbraut 49. SVEIT 13 ár ilrengur vill komast í sveit. Dálítið vanur sveitavinnu. Upplýsingar í síma 36783. JÓN FINNSSON, Björn Sveinbjörnsson, hrl. hæstaréttarlögmaöur. LögfræSiskrifstofa, LögfræSiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sölvhólsgöfu 4, (Sambandshúsinu 3.h). Sambandshúsinu 3. hæð Símar 23338 og 12343. Símar 12343 og 23338. Sveinn H. Valdimarsson, hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgötu 4, (Sambandshúsinu 3-h.J Simar 23338 og 12343.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.