Tíminn - 26.04.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.04.1966, Blaðsíða 10
1S í DAG TÍMINN I DAG ÞRIÐJU»AGUR 26. apríl 1966 f cfafg er þriðjudagurmn 26. aprH — Kletws í hásuðri M. 17.31 Áritegisháflæði í Rvík kl. 8.16 ’-'eilsugæzla Siglingar Flugáætlanir Hjónaband •ff Slysavarðstofan Heilsuvernaar stSfioni er optn allan sólarhrtnginn Nœtnrlæknlr kt 18—fa. siml 21230 if NeySarvaktin: Sunl 11510, opið hwern vlrkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Wpplýsingar um Laeknaþjónustu i borglnnl gefnar 1 simsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helai daga frá kl. 1 — 4. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 27. apríl annast Hannes Blön ttel, Krrkjuvegi 4, sími 50745. Næturvörzlu í Keflavík 27. 4. annast Arin'björn Ólafsson- Næturvarzla er í Laugavegs apóteki vikuna 23. 4. — 30. 4. Laugardaginn 9. apr. voru gefin saimán í hjónaband af séra Þorsíeini Björnssyni, ungfrú Borghildur Gunn arsdóttir og Jón Aðils.Heimili þeirra verður að Ljósvallagötu 10. Ljósim.st. Þóris, Laugav. 20b s: 15602. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs: Iheldur fund í félagsheimilinu mið víkiudagmn 27. apríl kl. 20.30. Rætt verður um sumardvalarheim flið og ágóðann af sumardeginum fyrsta. Myndasýning í fundariok. Fjölmennið. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafélags ins í Reykjavík. heldur bazar og kaffisölu í Breið firðingabúð sttnnudaginn 1. maí. Húisið opnað kl. 2. Munuim á baz arinn sé skilað á fostudag til eftir talinna kvenna: Stefönu Guðmunds dóttur, Ásvallagötu 20, Guðrúnar Þorvaldsdóttur, Stigahlíð 26, Gyðu Jónsdóttur, Litlagerði 12, Sigur laugar Ólafsdóttur, Rauðalæk 20 og Lovísu Hannesdóttur, Lyng- brekku 14, Kópavogi. Kökum með kaffinu sé skilað í eldhús Breið fírðingabúðar f. h. 1. maí. Nefndirnar. 11. apríl voru gefin saman í Mos fellskirkju af séra Bjarna Signrðs syni ungfrú Anna Steinarsdóttir, Esjubergi, Kjalarnesi og hr. Glsli Snorrason, Lyngási, Mosfellssvcit. Studíó Guðm. Garðastr. 8 sími 20900 Q P |\J j\| | — Láttu Lalla fá minn skammt ég er orðinn svo stór og sterk- DÆMALAUSI Sunnudaginn 27. marz voru gefin saman í hjónaband af séra Ósikari J. Þorláikssyni ungfrú Þórunn Héðins dóttir og Örn Hólmjárn. Heimiii þeirra verður að Skúlagötu 32 R. Ljósm.st. Þóris, Laugav. 20b s: 15602. 2. apríl voru gefin saman í hjóna band af séra Grími Grímssyni ung- frú Oddný Jónsdóttir og hr. Gylfi Jenssen. Heimili þeirra er að Spitala stíg 6. Studíó Guðm. Garðastr. 8 sími 20900 Laugardaginn 9. apríl voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju sf séra Ingólfi Þorvaldssyni, ungfrú Guðrún Jóna Þorbjörnsdótir og J»n Vilhjálmsson. Heimili þeirra verður að Hrauntungu 13, Kópavogi. Ljósm.st. Þóris, Laugav. 20b s: 15602. GJAFABRÉF FRÁ SUNDLAUGARSJÓOI SKÁLATÚNSHEIMILISINS ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. KIIKJÁVlK, K n. t.h. SwufímB°nlHi SMatinit'hnMilíl Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Stryktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar i Austurstræti og i bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli: Ríkisskip: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austureið. Esja er í Rvik. Herjóifur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rví>.ur. Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóa til Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Borgarfirði eystra síðdegis í gær á norðurleið. Loftlciðir: Bjarni Herjólfsson er vænl.anleg ur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00. Er vænt anlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Snorri Sturluson fer til Óslóar Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 11.45. Snorri Þbrfinnsson er væntanleigur frá London og Glasg. kl. 02.00. Orðsending Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Agústu Jóhanns déttur Flófeagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrún Karlsdóttir, Stigahlið 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Sttangar holti 32, Sigriði Benónýsdóttur Stiga blið 49 ennfremur 1 Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. KIDDI — Við stoppum hérna til þess að gefa — Eg býst við, að þú vitlr, að okkar — Ef þessir þorparar hafa byssur hesfunum að drekka og hvíla þá. starf er miklu mikilvægara en að finna skjóta þeir á okkur. aftur stolnu peningana! Hugfangainn starir hann á þessa fögru — Þakka þér fyrir Dreki. Þú frelsaðir stúlku. mig. — Vertu sæll.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.