Tíminn - 26.04.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.04.1966, Blaðsíða 15
ÞREÐJUDAGUR 26. apríl 1966 TBIV8ENN 15 tmgar FRÍKIRKJUVEGUR 11 — sýning á náttúrugripum stendur yfir frá 14—22. LISTAMANNASKÁLINN — Vorsýn- ing Myndlistarfélagsins. Opið frá 14—22. Tónleikar AUSTURBÆJARBÍÓ — Karlakór Reykjavíkur heldur söng skemantun kl. 19.15 Skemmíanir ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Lúdó sextett og Stefán. RÖDULL — Magnús Ingimarsson og félagar skemmta. Opið til 11. 30. HÓTEL BORG — Opið í kvöld. Mat ur framreiddur frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. HÓTEL SAGA — Súlnasalur jok- aður í kvöld. Matur framreiddur í Grill inu frá KL 7. Mímisbar op- inn, Gunnar Axelsson við píanóið. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillendahls leikur fyrir dansi. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. Carl Billich og félagar leika GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Emir leika nýjustu iögin. HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. íþróttir HÁLOGALAND — 20.15. Handknatt leikur 2. deild kvenna Keflav. — KR (úrslit) 2. deild kvenna ÍR—Þróttur. ÞRIÐJUDAGSGREiNIN Framhald af bls. 5. Þurfi að starfrækja vara- stöðvar t.d. 20 daga á ári, í stað 9—10 daga, verður ár- legt tap 6—7 millj. kr. hærra. Árið 1976 verða íslendingar að vera búnir að byggja nýtt 126 þús. kw. orkuver fyrir sjálfa sig, af því að þeir selja alumín-bræðslunni svo mikið af raforkunni frá Búrfellsvirkj- un. Verði það raforkuver hlut- fallslega dýrara en Búrfells- virkjun, sem talin er ódýrasta virkjun á landinu, þá verður raforkan þaðan líka dýrari og bætist þá enn við tapið af við- skiptunum við auðhringinn. Búrfellsvirkjun er mikið og nauðsynlegt fyrirtæki. Auðæv- in í Þjórsá eru ómetanleg þó eru vatnsréttindin einskis met- in við verðlagningu raforkunn- ar til útlendinga. Þeir eiga að fá hverja kwst. á 10.75 aura svo að afgangur orkunnar verð- ur að kostnaðarverði 15.53 aur- ar hver kwst. til íslendinga sjálfra eða 44% hærri. Tapinu á að velta yfir á íslenzka raf- magnsnotendur. Þannig er sag- an um „gróðan“. Sigurvin Einarsson. FAST ÞEIR SÆKJA SJÓINN Framhald af bls. 3. ástæðan fyrir því að margir sjómenn og útgerðarmenn eru á móti alúmíníumverksmiðj- unni. — Þið sjómennirnir hafið alltaf verið tillögugóðir varð- andi endurbætur í sjávarútvegs málum. Hvað telur þú brýn- ustu verkefni, sem framundan eru’ — Fyrst og fremst þarf að Sími 22140 Arabíu Lawrence Hin heimsfræga ameríska stór mynd í litum og Panavision Aðalhlutverk: Peter 0‘Toole Alec Guinness Anthony Quinn Endursýnd vegna fjölda áskor ana í örfá skipti, það eru því síðustu forvöð að sjá þetta margumtalaða og einstæða listaverk. sýnd kl. 5 og 8,30. Stranglega bönnuð bömum inn an 16 ára Ath. breyttan sýningartíma. GAMLABÍÓ i ; í É— 1 11 1 1 1 1 —I— Reimleikarnir (The Haunting) Víðfræg ný kvikmynd. Julie Harris Claire Bloom Russ Tamblyn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16444 Marnie Islenzkur texti. Sýnd kL 8 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. bæta og efla menntun sjó- mannanna í samræmi við aukna tækni, sem beitt er við veið- arnar. Einnig þarf að koma upp sjóvinnunámskeiðum fyrir verðandi sjómenn og auka menntun þeirra á ýmsa aðra lund. Hér í Reykjavík þarf að skapa trilluútgerðinni mun betri hafnarstæði, það virðist vera ætlun bæjaryfirvalda að hrekja okkur bókstaflega burt. Brýn nauðsyn er orðin á að lækka tolla og aðflutningsgjöld á netum og öðrum tækum, sem þarf til útgerðar. Það er einn- ig hreint og beint brjálæði að bræða svona mikið af síldinni eins og gert hefur verið. Það þarf að vinna hana miklu betur hér, helzt fullvinna. Setja þarf upp niðursuðuverksmiðjur á sem flestum stöðum. Þær myndu eflaust auka tekjur þjóðarinnar á mjög skömmum tíma. fslendingar og einkum þeir, sem við útgerð fást, verða að vera stórhuga og framtaks- samir á næstu árum, því að mikið er í húfi, að hagur þjóð- arinnar vænkist sem bezt. En til þess að sem beztur árangur næðist þyrfti sjálfsagt að breyta um stjórnarvöld í land- inu. PRJÓNASTOFAN SÓLIN Framhald af bls. 9. arlag varðar. Ætla mætti, að Hall- dór Laxness hafi tileinkað sér list stefnu snillingsins, sem teiknaði þetta fræga sjúkrahús, af því að í þeirri byggingu sjáum við bland aða stílinn eða „úrvalsstílinn" í allri sinni fullkomnun og dýrð. Það mun vera vandasamt verk og vanþakklátt að sviðsetja leik, sem enginn hugsandi maður veit Sími 11384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd í lltum. FRANK DEAN SINATRA * MARTIN ANITA URSULA EKBERG'ANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 5 og 9,15. Tónobíó Simi 31182 íslenzkur texti. Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmjmd i litum, er hlotið hefur fern Oscarsverð- Laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga i Fálkanum. Albert Finney Susannab York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum hvað fjallar um. í fljótu bragði mundi ég segja að það væri álíka erfitt eins og að handsama ál með berum höndum, en það er eins og við öll vitum hverri Herkúlus- arþraut þyngra. Baldvin Halldórs- syni hefur ekki heldur tekizt að finna lykilinn að dulmáli höfund- ar og hver skyldi lá honum það. Sýningin er bragðdauf, litlaus og lífvana, en það er ekki sök leik- stjórans heldur leikskáldsins. Eng inn mannlegur máttur getur kreist blóð úr steini. f spjalli höfundar í leikskrá stendur m.a.o.: „Sviðið er sá einn heimur, þar sem leik- rit getur lifað og andað.“ En þessi orð verða því miður ekki heimfærð upp á Prjónastofuna Sólina, af því að hún gerir hvorki að lifa né anda, þrátt fyrir þá „verkþróun, sem átt hefur sér stað.“ Það hlýtur að vera ömurlegt hlutskipti fyrir leikara að þurfa að glíma við hlutverk, þar sem hvergi er bitastætt á. Ég afsaka þá alla með tölu. Að lokum verð ég að gera þá játningu, að þótt ég hafi leitað með logandi ljósi, þá hefur mér ekki enn tekizt að finna veiði- manninn í felumynd Kiljans, ut- an einu sinni, að ég þóttist sjá svip af manni. sem var sine cap- ite. sine corpore, sine pedibus og sine manibus. Sími 18936 Hinir dæmdu hafa enga von Islenzkur texti. Geysispennandi og viðburðar- rík, ný amerísk stórmynd í lit um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank Sinatra. sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn í lok þrælastríðsins Hörlkuspennandi litkvikmynd sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Slmar 38150 og 32075 Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmynd > lit um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams, með hinni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sími 11544 Sherlock Holmes og hálsdjásn dauðans (Sherloeke Hohnes and The Necklace of Death). Geysispennandi og atburöa- hröð Ensk-þýzk leynilögreglu mynd. Christopher Lee Hans Söhnher Danskir textar. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍLALEIGAN VAKU R Sundlaugavegi 12 Sími 35135 oe eftir lokun símar 34936 og 36217. GUÐJÓN STYRKARSSON ha?starét*arlögma3ur Hafnarstræti 22, simi 18-3-54. ÞJÓÐLEIKH0SIÐ ^ulliw hli tlt Sýning mið,vikudag kl. 20. éftir Halldór Lexness sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÍLEIKFÉÍ ISEYKJAYÍKDg Dúfnaveizlan eftir HaUdór Laxness Tónlist, Leifur Þórarinsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðss. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning föstudag kl. 20.30 Frumsýning föstud. kl. 20.30 UPPSELT Fastir frumsýnhigargestir vitji aðgöngumiða sinna í dag. 2. sýning sunnudag. sr sýning laugardag kl. 20.S0 Aðgöngumiðasalan i tðnó er opin frá kL 14. Siml 13191. vmu I»»««»« r»m« umtff K0.BAViO.CSBI Simi 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd I iltum og Panavision Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50184 Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldustört Deirra og ástir. sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð Dörnum. Simi 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingrnar Bergmans mynd tngrid Thulin GunneJ Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.