Tíminn - 27.04.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.04.1966, Blaðsíða 6
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 27. apríl 1966 Fundarboð Aðalfundur Hjartaverndar, samtaka hjarta- og æðaverndarfélaga á íslandi, verður haldinn laug- ardaginn 30. apríl kl. 14.00 í fundarsal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. SSkýrsla stjórnarinnar u mstarf síðastliðins árs. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til sam- þykktar og úrskurðar. 3. Stjórnarkosning. 4. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara. 5.. Lagabreytingar. 6. Önnur mál. Stfórnin. Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa á flugbarnum á Reykjavíkur- flugvelli. Tvískipt vakt. Upplýsingar hjá starfs- mannahaldi Flugfélagsins í síma 16600. vmfé/a& A/axt/s/r.*: ^ “ iCELANDAiR Enskunámskeið á Akureyri Málaskólinn Mímir heldur enskunámskeið á Ak- ureyri i vor. Hefst það á mánudaginn kemur og stendur yfir í sex vikur, frá 2. maí — 10 júní. í námskeiðinu verða 36 kennslustundir, tvær stundir í senn, þrisvar í viku. Til Akureyrar verð- ur sendur einn aðalkennari Mímis, Miss Catherine Macdonald. M.A. frá háskólanum í Aberdeen. Mun hún þjálfa nemendur í ensku talmáli. Nem- endum verður skipt í fjóra flokka eftir kunnáttu: 1. Byrjendur: Má. og fi. kl. 9—11 e.h. 2. Annað stig: Þr. og fö. kl. 9—11 e.h. 3. Þriðja stig: Má og fi. kl. 7—9 e.h. 4. Fjórða stig: Þr. og fö. kl. 7—9 e.h. Á miðvikudögum kl. 9—11 e.h. verða sameigin- legar segulbandsæfingar þriðja og fjórða flokks, en ki. 7—9 e.h. fyrsta og annars flokks.. Námskeið þetta er einkum ætlað fulorðnu fólki, er vill æfa sig í að tala ensku. Námsgjald er kr. 1500 fyrir allan tímann. Kennt verður í Búnaðar- bankahúsinu á 3. hæð. Innritað verður á skrif- stofu Mímis í Reykjavík, sími 10004 (kl. 1—7 e.h.) og í Bókabúð Jóhanns Valdimarssonar, Hafnar- stræti 94, Akureyri (sími 12734). Skólaskírteini verða afhent sunnudag 1. maí kl. 4—7 e.h. í kennslustofunni í Búnaðarbankahúsinu. Verður þa' endanlega raðað í flokka. Skólastjóri Mímis Einar Pálsson, verður þar til viðtals og mun einn- ig svara fyrirspurnum um skóla f Englandi. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 (sími 10004 kl. 1—7). HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daaa (líka laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 7.30 til 22) Sími 31055 á verkstæði og 30688 á skrifstofu). GÚMMfVINNUSTOFAN hf Skipholti 35 Reykjavík. Brauðhúsið Laugavegi 126 — Slml 24631 ★ Alls Konai veitlngai ★ Velzlubrauð. snlttui ★ Brauðtertui, smurt brauð. Pantið ttmanlega. Kynnið yðui verð og gæði. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVí KURFLUGVELLI 22120 jjðýu TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUOM ÞORSTEÍNSSON, gullsmiður. Bankastræti 12. TIL SOLU 4ra herb., hæð í Ytri-Njarðvík 5 herb. einbýlishús ásamt bílskúr í Þorlákshöfn 6 herb. einbýlishus með bílskúr á Selfossi. Höfum kaupanda að góðri bújörð í Árnessýslu. Höfum kaupanda að sumarbústað í Árnessýslu. 5KJÓIBRAUT 1 •SÍMI 41250 KVÖLDSÍMI 40647 Borgarbúar Athygh borgarbúa er hér með vakin á því að Slysavarðstofu Reykjavíkur er ekki ætlað annað hlutverk en að sinna fólki, sem orðið hefur fyrir slysum. Með sérstöku tilliti til ríkjandi skorts á læknum í Slysavarðstofunni er brýnt fyrir borgarbúum að leita ekki til hennar i öðrum sjúkdómstilvikum. Bent er á heimilislækna og aðra starfandi lækna í borginni. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Atvinna Óskum eftir að ráða mann til lagerstaffáV Upp- lýsingar á skrifstofunni á morgun. Osta og smjörsalan s/f. Bændur Vetrarklippt ull flokkast að öllu jöfnu mun bet- ur en af sumarrúnu fé og gefur því meir í aðra hönd. Vinsamlegast sendið alla ull hið fyrsta til kaup- félags yðar, því að löng geymsla getur orsakað skemmdir, gem rýra verðgildi hennar. Búvörudeild S.Í.S. BRflUll “ “ Hrærivélin \*J u\ * * * * 400 w mótor — Skálar — Hnoðari — Þeytari Verð rúmar 4000 krónur. Úrval aukatækja jafnan fyrirliggjandi. Braun-hrærivélin fæst í raftækjaverzlunum i Reykjavík og víða um land. BRAUNUMROÐIÐ Raftækjaverzlun íslands h.f., Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.