Tíminn - 27.04.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.04.1966, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 27. apríl 1966 TIMINN Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gieri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 Sírru 23200 LAUGAVEGI QO-92 Stærsta úrva) bitreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. RULOFUNAR RINGIR 'AMTMANNSSTIG 2 Halldó’ Kristinsson gulismiður Sími 16979 Bændur Drengur, sem verður 13 ára á árinu, óskar eftir að komast á sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 37 1 37. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SVEET Tveir bræður 9 og 11 ára ‘óska eftír að komast á gott heimili í- sveit, saman eða sitt hvort heimilið. Meðgjöf með þeim yngri. Vinsamlegast hringið í síma 19457. BARMIÆIKTÆKI ★ ÍI'ROI I \í I Kl Vél -V erirst 8ti»NHflK«V HANNieSS i»’ftur ar-diit'raut <2 Vmi IN1* IL. LOKAÐ verður fimmtudaginn 28. apríl, vegna jarðarfarar frú Elly Salómonsson. Gufupressan STJARNAN h.f. Laugaveg 73. Móðir okkar, Sigríður Oddsdóttir. | andaðist að heimili sínu Hrólfsstaðshelli Landssveit briðjudaginn 16. apríl. Börn hinnar látnu. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og góðvild, við andlat og iarðarför, Jcníu Guðrúnar Jónsdóttur, Valdasteinsstöðum, Hrútafirði Vandamenn. Faðir minn, Guðjón Jónsson frá Tóarseli, Breiðdal, sem andaðist 18. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkiu,, fimmtudaginn 28. apríl kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna, Guðmundur Guðiónsson. Bruni í Keflavík EJ-Reykjavík, þriðjudag. Klukkan að ganga fimm í dag kviknaði í íbúðarhúsinu að Kirkju vegi 43 í Keflavík og varð eigna- tjón mikið, samkvæmt upplýsing- um lögreglunnar í Keflavík. Er hér um tvílyft timhurhús að ræða og brann allt innbú á neðri hæð- inni en miklar skemmdir urðu af vatni og reyk á efri hæðinni. Mikill eldur var í húsinu, er slökkviliðið kom á staðinn, en slökkvistarf gekk vel. Engin slys urðu á mönnum. Eldsupptök eru ókunn. LAGARFOSS Framhald af bls. 1. í fyrstu fréttum af strandinu var sagt, að leki hefði komizt að tveimur tönkum skipsins, en ekk- ert hefði orðið að farminum, sem var í báðum frystilestunum, og staðfesta orð skipstjórans þessa frétt. TASJKENT Framhald af bls. 16. spyrnukappleikur, sem leika á í kvöld mundi fara fram sam- kvæmt áætlun. TASS segir, að upphafsstaður jarðskjálftans væri rétt við Tasj- kent, 5—10 km neðanjarðar Fyr ir 12 dögum varð vart við þrjá kippi rétt hjá borginni, og voru vísindamenn sendir til að athuga málið. Komust þeir, að þeirri nið urstöðu. að orsök þeirra væri lík lega að eldfjall, sem verið hefur dautt síðan 1949 væri að vakna til lífsins að nýju. Nafn þess er Hait. Kosygin og Bresnjev komu til Tasjkent með flugvél og kynntu sér skaðana. Versti jarðskjálfti Sovét'ríkj- anna átti sér stað 1948, en þá fór ust mörg hundruð manns. LANDSBYGGÐIN Framhald af bls. 2 inni átti Björn Ólafsson, Ólafs firði, 44 m. í 15 km göngu varð Norður- landsmeistari Guðmundur Sveinsson, Fljótum á 52.53 mín. Annar varð Gunnar Guð mundsson, Siglufirði á 53.13 Þriðji varð Trausti Sveinsson Fljótum 53.34. í stórsvigi karla varð Norð urlandsmeistari Reynir Brynj ólfsson, Akureyri á 72.2 sel Annar varð Hjálmar Stefáns son. Siglufirði, 75.4 og þriðj Einar Jakobsson. Ólafsfirði 77.9 Norðurlandsmeistari kvenna í stórsvigi varð Karólína Guð- mundsdóttir. Akureyri 84.8 sek. Önnur varð Sigríður Brynj ólfsdóttir frá Siglufirði 91.1 Brautin var 1500 metra löng. Brautina lagði Ármann Þórð- arson. í svigi karla varð Norður- landsmeistari Ágúst Stefáns- son, Siglufirði. 99.1 sek..Ann ar varð ívar Sigurðsson. Akur- eyri. 101.6 og þriðji Árni Óð- insson. Akureyri. 102.4. Bezta örautartímann átti Ágúst Stef- ánsson, Siglufirði. í svigi kvenna varð Norður landsmeistari Sigríður Júlíus- dóttir Siglufirði 101 sek Önn- ur varð Karólína Guðmunds- dóttir Akureyri 104. Bæjarkeppni í svigi milli Ak ureyrar os Ólafsfjarðar vann sveit /\kureyrar Mótsstjóri var Stefán B Ólafsson Mótinu var slitið í boði bæjarstjórnar í fé- lagsneimilinu riamaróorg a sunnudagskvöld ^ar fór tram um leið verðlaunaafhending. SKRIFSTOFUR FRAMSÚKNAR- FLOKKSINS í REYKJAVÍK AÐALSKRIFSTOFAN Skrifstofan í Tjarnargötu 26 verður eftirleiðis opin frá kl. 9—12 og 13—22 alla virka daga og sunnudaga frá kl. 2—6. Eru þar veittar allar upplýsingar viðvíkjandi borgar og sveitarstjórnakosningunum, sem fram eiga að fara 22. maí n.k. Símar 16066, 15564, 12942 og 23757 Kjörskrá. Á skrifstofunni og hverfaskrifstofunum geta menn feng ið upplýst, hvort þeir séu á kjörskrá. Sjálfboðaliðar. Þeir, sem vilja starfa sem sjálfboðaliðar á skrifstofun- um á kvöldin eða í lengri tíma, svo og þeir, sem starfa vilja á kjördag, eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem fyrst og láta skrá sig. Kosningahappdrættið. Afgreiðsla happdrættisins verður fyrst um sínn í Tjarn- argötu 26, en verður flutt eins fljótt og verða má að Hringbraut 30 (jarðhæð). Utankjörstaðakosningarnar. Skrifstofan veitir allar upplýsingar varðandi utankjör- staðakosningarnar og aðstoð í sambandi við þær. Kjör- staður borgarfógeta er í Búnaðarfélagshúsinu við Lækj- argötu. Kjörstaðurinn er opinn alla virka daga frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga, en sunnudaga kl. 2—6. Eins og áður er getið eru allar upplýsingar viðvíkjandi þessum málum veittar í símum 16066,, 15564 12942 og 23757. Hverfaskrifstofur. Næstu daga verða opnaðar hverfaskrifstofur á. eftir- töldum stöðum: LAUGAVEGI 168 (á horni Nóatúns og Laugavegs, II. hæð) fyrir þau hverfi borgarinnar, sem eiga a® kjósa í Austurbæjarskólanum, Sjómannaskólanum og Laugarnesskólanum Símar skrifstofunnar eru: 23499 23517 235518 oq 23519, BÚÐARGERÐI 7 fyrir Breiðagerðisskólann. Sími 385477. Utankjörstaðakosning. Utankjörstaðakosningin vegna bæjar- og sveitarstjórnakosning- anna. sem fram eiga að fara 22. mai n. k., er hafin. Kosið er hjá bæjarfógetum sýslumönnum og hreppstjórum. Þeir sem dvelja erleudis á kjördeci geta kosið í sendiráðum fslands og hjá beim ræðismönoum. sem tala íslenzku, en atkvæðin verða að hafa borizt hingað til lands. áður en kjörfundi iýkur 22. maí. í Revkjavík er kosið hjá borgarfógetanum. Hann hefur opnað kiörsíað i Rúnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. Kjörstaðurinn verður tramvegis opinn alla virka daga frá kl. 10—12, 2—6, og 8—10 en á snnnudögum frá kl. 2—6. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík, Tjarn argötu 26. veitir aliar upplýsingar og aðstoð í sambandi við 'itsnbiörstafiaatkvæðagreiðsluna. Allt Framsóknarfólk er beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar um fólk. Nsem verður fjarverandi á kjördag innanlands og utan. Símar kosnitigaskrifstofunnar eru: 16066-15564—12942 og 23757.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.