Tíminn - 27.04.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.04.1966, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 27. aprfl 1966 12 TÍMINN KR og Valur sækja um leyfi tll aö taka þátt í Evrópukeppni Alf-Reykjavík, þriðjudag. íslandsmeistarar KR í knatt- spymu og bikarmeistarar Vals, hafa sótt um leyfi til stjórnar VÍKINGUR SIGRAÐI Víkingur og ÍR 'léku í fyrra- kvöld í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik og sigruðu Víkingar með 27.22, en í hálfleik hafði ÍR eitt mark yfir. Leikurinn var mjög skemmtiiegur. og jafn. Sigri Víkingur Þrótt, hljóta Víkingar sæti í 1. deild næsta ár. Knattspyrnusambands íslands til að taka þátt í Evrópubikarkeppni í ár, þ. e. KR í keppni meistara- liða og Valur í keppni bikarhafa. Eins og menn muna, voru það KR-ingar, sem riðu á vaðið og urðu fyrstir til að taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða fyrir tveimur árum. Keflvíkingar fetuðu í fótspor þeirra í fyrra — og nú virðast KR-ingar ætla að taka þátt í keppninni í annað sinn, en þeir þurfa að hafa sent þátttöku tilkynningu fyrir 30. júní. KR- ingar urðu einnig fyrstir til að taka þátt i keppni bikarhafa og verður Valur því annað ísl. liða til að taka þátt í þeirri keppni, ef þeir hafa áhuga á. Sigurvegarar Fram í 1. flokki Þetta er I. flokkur Fram, sem sigraði PH í úrslitaleik i íslandsmótinu í handknattieik. Fremri rö3 frá vinstri: Björgvin Björgvinsson, Atli Marinós- son, Guðjón Hákonarson, Arnþór Óskarsson og Arnþór Ingibergsson. Aftari röð: Hinrik Einarsson, Arnar Guðlaugsson, Gylfi Hjálmarsson, Hilm- ar Ólafsson, Ástþór Ragnarsson og Karl Benediktsson (þjálfari mfl. Fram og landsliðsins). Tímamynd: Bjarnlelfur. Ólíklegt, að Melaviillurinn verði tilbúinn Alf-Reykjavík, þriðjudag. Íþróttasíðan hafði í dag sam band við Baldur Jónsson, vaU arstjóra, og spurði hann, hvort horfur væru á því, að Reykja víkurmótið í knattspyrnu gæti hafizt á réttum tíma, þ. e. n. k. sunnudag. Baldur sagði, að Melavöllur inn væri í slæmu ásigkomulagi vegna þess, að frost væri ekki alveg farið úr honum enn þá,, og taldi hann litlar líkur tií þess, að hægt yrði að leika á vellinum á sunnudag, en þá eiga Víkingur og Þróttur að leika samkvæmt Ieikskrá. Þó taldi Baldur það ekki útilokað an möguleika, en eins og sakir standa, er völlurinn eitt leðju- haf. „Ef helzt gott næstu daga og hlýindi verða, ætti alla vega að vera hægt að leika seinni hlutann í næstu viku“, sagði Baldur að lokum. Jörð Jörðin Erpsstaðir í Miðdalahreppi, Dalasýslu, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Jörðin ligg- ur við þjóðveg, rafmagn á staðnum. Upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Albert Finnbogason, símstöð Sauðafell, eða Jón Sumarliðason, sími 22508. Hjúkrunarkona óskast í skurðstofu Sjúkrahúss Hvítabandsins. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744. Reykjavík 26. 4. 1966. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Starfsstúlka óskast að Sjúkrahúsi Hvítabandsins. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Bifreiðavarahlutir BENZÍNDÆLUR í Chevrolet, Dodge; Ford og Pontiac. SÓLSKYGGNI í bfla. PERUR 6, 12 og 24 volta. LEÐSLUVÍ og LEHISLUSKÓR, allar gerðir. STARTKAPLAR, PERUSTYKKl. margar gerðir. BREMSUBORÐAR og HNOÐ. SMURKOPPAR, allar teg. SMYRILL, Laugavegi 120, sími 12260. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdœgurs. •it* * Sendum um allt land. H A L L O 0 R Skólavörðustíg 2 BORÐ FYRIR HEIMILl OG SKRIFSTOFUR DE ■ frAbær gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 NÝ ÞJÓNUSTA NÝ ÞJÓNDSTA Tökum að okkur útveganir og innkaup fyrir fólk búsett utan Reykjávíkur. Sparið tíma og fyrir- höfn. 'Hringið í síma 18-7-76. Auglýsið í TÍMANUM * BILLINn Rent an Ioeoar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.