Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 1
64. árg. — Mánudagur 7. október 1974 — 194. tbl.
Hin mannlega orsök sjóslysa?
Bilar mega ekki aka
óskoðaðir né ökumenn
próflausir. En annað
virðist gilda um báta og
stjórnendur þeirra.
Lesandi skrifar í dag, þar
sem hann segir frá báta-
kaupum sem hefðu getað
valdið stórslysi, þar sem
báturinn var ekki haffær.
—Sjá lesendabréf bls2.
gera
jafnvel
ung andlit
gömul
— Baksíða um
franskan
snyrtisérfrœðing
í Reykjavík
Tslendingar
ekki allir
vel séðir í
Fœreyjum
— baksíða
Tvo daga
í viku í
skólanum
— baksíða
ANNAR PILT-
URINN LÉZT
Annar piltanna, sem lenti i bli-
siysinu á Sogaveginum fyrra
sunnudagskvöld, lézt af völdum
áverka á föstudagskvöldiö. Hann
hét Kari Smári Magnússon til
heimilis aö Nýbýlavegi 28 c I
Kópavogi
Hinn pilturinn liggur enn á
sjúkrahúsi. Hann hálsbrotnaöi og
er aö nokkru leyti lamaöur vegna
mænuáverka, sem hann hlaut.
—JB
Bjarga amerísk frost
íslenzka þjóðarbúinu?
Heldur litur nú betur
út með sölu á fiskmjöli,
og hefur verðið undan-
farna 10 daga verið á
bilinu frá 4,30-5,00 doll-
arar á próteineiningu i
tonni
Sveinn Benediktsson,
formaður Félags fisk-
mjölsframleiðenda,
sagði Visi i morgun, að
frostin i Bandarikjun-
um, sem skemmdu stór-
lega uppskeru á soja-
baunum og korni,,hefðu
valdið hækkunum á
þeim vörum, og vonir
Perúmanna um loðnu-
veiði hefðu brugðizt.
Þetta kemur fram i
eftirspurn eftir fisk-
mjöli og hækkandi verði
á þvi.
Þetta þýöir aftur meiri
eftirspurn eftir fiskmjöli, og hafa
aö undanförnu tekizt nokkrar
sölur á mjöli frá Islandi, aöallega
á veröbilinu 4,30-4,75 dollarar á
próteineiningu i tonni, en mjög
litiö á 5 dollara. Þetta hefur I för
meö sér, aö af birgöum á loönu-
mjöli, sem voru áætlaöar um 21
þús. tonn, eru nú aöeins um 11 þús
tonn eftir. Af þorskmjöli seldust
um 3 þús tonn, og eru um 10 þús
tonn eftir. Sveinn benti á, aö þaö
verö, sem verögrundvöllurinn i
fyrra var miöaöur viö, var 9,5
dollarar, svo enn vantar mikiö á,
aö grundvellinum sé náö. Hins
vegar væri veröiö nú gott miöaö
viö þaö, sem var fyrri part ársins
1972.
Hann taldi lika, aö fréttir um
uppskerubrestinn i Bandarikjun-
um væru enn óljósar og óáreiöan-
legar og sagði, aö nú væri beðiö
eftir skýrslum bandariska land-
búnaðarráöuneytisins um tjóniö.
Of snemmt væri aö spá um
áframhaldandi þróun i mjölsölu-
málunum.
Gunnar Jónsson veitingamaöur
hefur þurft aö visa viöskipta-
vinum sinum frá, þar sem grill-
tækin fá ekkert rafmagn.
Ljósm. BG.
Gestirnir fengu sœtabrauð
í stað safaríkrar steikur:
FÆR EKKI
GRILLSTAÐUR
RAFMAGN
Það var auglýst opnun nýs
grillstaöar i Hafnarfiröinum
meö pompi og pragt nú um
helgina. Þegar gestirnir tóku aö
streyma inn, var þó ekki annaö
á boöstólum en kaffi, ristaö
brauö og pylsur. Rafmagn til
allra meiri háttar grilltækja,
eidavéia og uppþvottavéla
haföi veriö innsigiaö.
Þegar allt var til reiöu til að
taka viö fyrstu gestunum á
hinum nýja matsölustaö, kom i
ljós, að nægilegt rafmagn var
ekki fyrir hendi.
Gunnar Jónsson, sá sem
rekur staöinn, sagöi, aö þegar
hann keypti húseign aö Reykja-
vikurvegi 68 fyrir þessa nýju
starfsemi, heföi hann gengið úr
skugga um, aö inntaksstofn lægi
inn i húsiö og sæi honum fyrir
nægilegu rafmagni.
„Siöan kom I ljós, aö raf-
magnshundur lá frá þessum
stofni i húsinu minu út i hús,
sem er i 15 metra fjarlægð. Þar
er trésmiöaverkstæöi, sem
notar mikla orku. Þegar ég
haföi komiö upp tækjum
minum, kom I ljós aö ég fékk
aöeins aö nota þá orku, sem er
umfram hjá þessu tré-
smiöaverkstæði, þótt ég heföi
stofninn i minu húsi.
Sú orka dugir skammt og rétt
fyrir ljósum og smærri eldunar-
tækjum. Nú, þegar ég er i þann
mund aö opna, kemur rafveitan
og innsiglar rafmagnstöfluna
þannig aö mér er ekki unnt aö
tengja þau. Mér finnst þaö
nokkuö furöulegt, aö þeir skuli
hafa beðiö fram á siöustu stund
meö þessar aögeröir.
Nú leggja þeir til, aö ég leggi
nýja 15 metra taug út I
trésmiöaverkstæöiö til að
tryggja okkur báöum næga
orku. Mér finnst það þó alls ekki
mitt aö leggja þá taug, þar sem
stofninn er I húsinu hjá mér.
Viö höfum misst frá okkur um
250 viðskiptavini nú um helgina
út af þessu rafmagnsleysi og
kjöt, sem viö vorum búnir að
taka út úr frysti, hefur
eyöilagzt.
Trésmiöaverkstæöiö var i
sama húsnæöi og matsölustaö-
urinn er núna, siöan flutti þaö i
nýtt húsnæöi hér á bak viö og
lögö taug úr stofninum þangaö
út. Rafmagnsveitan hlýtur aö
hafa veitt leyfi til þess á sinum
tima, en ég efast um, aö slikt sé
löglegt,” sagöi Gunnar Jónsson.
Blaöiö haföi samband viö
Jónas Guölaugsson rafveitu-
stjóra I Hafnarfiröi og spuröi
hann um skýringu á innsigling-
unni.
„Skýringin er sú, að heim-
taugin var ekki talin þola viö-
bótarálagiö. Ef sett er upp orku-
frek starfsemi, þarf oft að setja
upp nýja eöa stækkaöa heim-
taug á kostnaö húseigenda. Hér
er þó ekki um þaö aö ræöa, aö
tækin hafi verið innsigluö eins
og þegar um vanskil er aö tæöa,
heldur var ekki leyft aö tengja
tækin.
Ég tel, aö þaö sé eigenda
fyrirtækjanna tveggja aö semja
um, hver eigi aö bera kostnaö af
nýrri eöa stærri heimtaug.
Þegar eigandi matsölustaðarins
kaupir húsnæöi undir sinn
rekstur, er eðlilegt aö samiö
hafi veriö um notkun heimtaug-
ar.
Veitingamaöurinn kom aö
máli viö mig fyrir nokkru, og þá
tel ég mig hafa skýrt fyrir
honum staöreyndir málsins og
þvi er ég undrandi á þvi, ef hann
telur nú, aö sér hafi ekki verið
þetta ljóst.
Þaö eru möguleikar á aö leysa
þennan vanda mjög fljótlega, ef
húseigendurnir koma sér
saman um, hver eigi aö bera
kostnaðinn af þvi, sem gera
þarf,” sagöi rafveitustjóri.
—JB