Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 9
Vlsir. Mánudagur 7. október 1974. 9 •. / ORYGGI VETRARAKSTRI OOODfÝEAR GOOO HOFUM FYRIRLIGGJANDI G OODfYEAR SNJÓHJÓLBARÐA HEKLAH.F. LAUGAVEGI 1 70—1 72 — SÍMI 21240. Þaö hefur ekki veriö venjulegur viöburöur i körfuboltanum á und- anförnum árum, aö meistara- flokksliö KR og 1R tap i bæöi sama kvöldiö. Þaö geröist þó á föstudaginn, er þau léku I Reykjavíkurmótinu og mættu stúdentum og Ármanni. Þaö var 1R, sem lék viö Armann og tapaöi meö fjögra stiga mun — 72:68 — en KR lék viö IS og tapaöi með fimm stiga mun — 71:66. Leikur Ármanns og 1R var spennandi og skemmtilegur, en ekki neitt sérlega vel leikinn. 1R vantaöi marga af sinum beztu mönnum og kom þvi á óvart, hvaö liöið stóö i Armanni þrátt fyrir allt. Leikurinn var jafn og skipt- ust liöin á aö hafa yfir þar til i lok- in, aö Armann náöi forustu, sem nægöi til sigurs. I hinum leiknum var einnig mikil spenna og fjör, en Islands- meistararnir þóttu heldur slakir — kannski ekki undarlegt eftir aö hafa dvaliö i ró og næöi á Spáni i nokkrar vikur — og komust aldrei verulega i gang á móti stúdentun- um,sem ekki þóttu neitt afbragö heldur. Þegar fimm min. voru til leiks- loka og staðan 62:60 fyrir 1S, dæmdi annar dómari leiksins, Siguröur Valur, fimmtu villuna á Kolbein Pálsson fyrirliöa KR. Hann mótmælti dómnum og kom þá til orðaskaks á milli hans og dómarans, sem lauk með þvi, aö dómarinn visaöi honum út úr hús- inu!! Þvi gegndi Kolbeinn ekki, en út af fór hann og þá hrundi KR-liðiö. Stúdentarnir skoruðu næstu 9 stig og komust I 71:60, en KR-ingarnir jöfnuöu sig á slöustu minútinni og skoruöu 6 siöustu stig leiksins. Reykjavikurmótinu veröur haldiö áfram á morgun og þá leiknir 3 leikir I Laugardalshöll- inni...KR-Valur, IS-IR og Ar- mann-Fram. Enn tapar Bayern! — og Standard Liege tapaði í Belgiu Enn tapar Bayern Munchen 1 þýzku knattspyrnunni — steinlá á laugardag fyrir Eintracht i Brunswich. Efsta lið deildarinn- ar, Hamborg SV, tapaði sinum fyrsta leik. Úrslit: Werder, Bremen—Fortuna, D, 0-0 Eintracht—Bayern 3-1 Schalke—Offenbach 2-0 Wuppertaler—Hertha,Berlin, 0-0 Kaiserslautern—Hamborg 1-0 Eintracht Fr,—Essen 9-1 Köln—Stuttgart 4-2 Borussia—Bochum 3-0 Borussia, Berlin—Duisburg, 2-3 1 Belgiu tapaöi liöiö, sem Asgeir Sigurvinsson leikur með, en úrslit I 1. deildinni belgisku i gær urðu þessi: Bruges—Montignies 4-2 Antwerpen—Lierse 2-0 Mechelen—Brugge 1-0 Beerschot—Berchem 4-1 Diest—Beveren 0-0 Liegois—StandardL. 2-0 Lokeren—Beringen 4-0 Waregem—Winterslag 1-0 11. deildinni á Spáni i gær vann Real Madrid stórleikinn gegn Atletico Madrid. Orslit þar urðu: Real Betis—Real Sociadad 3-0 Granada—Celta 1-0 Elche—Espanol 2-4 Real Murcia—Las Palmas 1-1 Real Madrid—Atletico 1-0 Zaragosa—Salamanca l-l Atletico Bilbao—Hercules 2-2 Barcelona—Valencia 5-2 Malaga—Sporting 3-1 A ítaliu urðu helztu úrslit. Bologna—Juventus 2-1, Mil- an—Sampdoria 0-0, Tor- ino—Roma l-0,Varese—Inter-Mil- an 2-0. HÖFUM OPNAÐ GOODfrCAR HJÓLBARÐA ^ ÞJÓNUSTUDEILD í rúmgóðu húsnæði að Laugavegi 172 FELGUM — AFFELGUM — NEGLUM „Spánarblóð" í œðum íslands- meistaranna! Vetur konungur kann að vera á næsta leiti og það er bagalegt að komast ekki áfram, þótt snjóföl festi á veginn. Tony Knapp, þjálfari landsliðsins, kom til Jandsins fyrir helgi og var með hópinn sem heima var — ekki Sigurð eða Framara, semvoru er- lendis- á æfingu á Mela- vellinum i gær. Tók Bjarnleifur ljósmyndari þá þessa mynd, þegar smá hlé varð á, en hún stóð yfir I nær þrjár klukkustundir. Eruð þér og bíllinn yðar undir það búnir að taka á móti honum. Við erum því tilbúnir til að aðstoða yður til þess. Sigurður í landsliðið I gær valdi landsliðsnefnd KSI Sigurð Dagsson mark- vörð Vals I landsliðið, sem leikur gegn Danmörku og Austur-Þýzkalandi i þessari viku. Kemur Siguröur i staö Þorsteins Ólafssonar, IBK, sem treystir sér ekki að fara i þessa ferð vegna náms i há- skólanum. Landsliðsnefndin náði i Sigurö I gær á Englandi. Þar hefur hann verið ásamt leik- mönnum Vals siöan i leikn- um við Portadown, þeir leika við York City i dag. Sam- þykkti hann að taka stööuna og mun halda til Danmerkur á morgun og mæta þar ísl. liöinu, sem leggur af stað i fyrramálið. r — KR tapaði fyrir IS og einum leikmanni liðsins vísað út úr Laugardalshöllinni í fyrsta leik liðsins í Reykjavíkurmótinu í körfuknattleik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.