Vísir - 09.10.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 09.10.1974, Blaðsíða 2
2 Visir. Miðvikudagur 9. október 1974. vjsiitsm: Ertu hlynntur þvi að tekin verði upp ný gerð skráningarmerkja á bila? Svanberg Þórðarson, vörubil- stjóri: — Já, hiklaust. Þá losnar maður við allt þvargið og vitleys- una i sambandi við umskráning- ar. Það fer oft meira en heill dag- ur i þessa dellu. Þótt ég hafi ágætt númer, eða N-98, sæi ég ekki eftir þvi. Snæbjörn Ágústsson, vélskóla- nemi: — Ég er nýkominn til landsins og hef ekki kynnt mér þessar hugmyndir. En mér litist alla vega vel á að losna við um- skráningarvesenið. Geir Þormar, ökukennari: — Ég er algjörlega mótfallinn þessu. Ég vil hafa mitt gamla R-958 eins og i undanfarin 30 ár. Ég held að öllum þyki vænt um númerin sin, hvernig sem þau hljóma. Alii Rúts, bilasali: — Mér fyndist vissulega leiðinlegt að missa mitt ágæta R-703, ekki nema ég fengi þá I staðinn AR 703. Auðvitað er hentugra að láta númerin fylgja bflnum. En hvað segja þeir sem hafa sama simanúmer og bilnúmer? Pétur Pétursson, verzlunarmað- ur: — Ég held það kæmi ágætlega út. Ég hef nú losnað við mest af þessari skriffinnsku i sambandi við umskráninguna, svo ég hef ekkert af þeirri hliðinni að segja. En ef ég fengi númer með upp- hafsstöfunum PP þá væri það fint. Kristján Guðmundsson, öku- kennari: — Ég kynni ágætlega við það. Manni þykir að visu vænt um númerin sin, en ég sætti mig vel við nýju númerin. Ný bilnúmer vœntanleg: Verða bílnúmerin svört ó hvítum fleti? „Með nýju skráningarkerfi bifreiða yrði öllum þessum númerum fleygt, og við það losnaði húspláss. Eins er ætlun- in, þegar nýtt skráningarkerfi verður tekið upp, að láta sama bflnúmerið fýlgja bilunum frá fyrstu skráningu þar til þeir verða ónýtir. Skráningarnúmer I Skráningarní Slikt hefði i för með sér gifur- legt hagræði. Þessi umskráningarstarfsemi hefur orðiö svo feikilega skriffinnsku I för með sér, að um 70% bifreiðaeftirlitsmanna eru bundnir I henni i stað þess að vera úti á vegum við skoðun bila eins og raunverulegt verkefni þeirra er.” Bifreiðaeftirlitsmenn héldu aðalfund um siðustu helgi og þar kom skýrt fram að starfs- aðstaða stéttarinnar er með öllu óviðunandi. í stað þess að skoða bfla innanhúss, eins og gert er i nálægum löndum yrðu eftirlits- „Það er hreint og beint heilsu- spillandi að vera að geyma öll þessi gömlu númer”, Bifreiða- eftirlitið losnar við þessa stafla, þegar nýja númerakerfið kemst i notkun. „Það er öruggt að það kemur, spurningin er bara hvenær?” 1 horni myndarinnar að ofan er sýnt hvernig nýju skráning- arskírteinin líta út. Undir dálknum fast númer er númer, sem fylgir bilnum og verður væntanlega sett upp í stað gamla skráningarnúmei sins, sem oft á tlðum fylgdi eigand- anum. — Ljósm. Bj.Bj. „Það er hreint og beint heilsuspillandi að vera að geyma þessi gömlu númer,” segir Sigurbergur Þórarins- son, formaður Félags bifreiðaeftirlitsmanna, er blaðið ræddi við hann um nýtt númera- kerfi og slæma vinnu- aðstöðu bifreiðaeftir- litsmanna. Fast númar BB-653 Fyrsti skráningordagur 16.07.74 Fyrra skráningarnúmer NYSKR. Dagsetning Nafn eiganda LESENDUR HAFA ORÐIÐ TÖKUM ÖRYGGIÐ FRAMYFIR ÍSLENZKU ÞRÖNGSÝNINA Geir H. Gunnarsson, Dúfnahólum 6, skrifar: t framhaldi af skrifum Visis um öryggisljós á stýrishúsum ameriskra vörubila, þá hefði ég undirritaður mikinn áhuga á að fá að heyra svör forstöðumanns bifreiðaeftirlitsins við neðan- greindum spurningum sem hljóta að vakna eftir allt sem á undan er gengið i þessu „hysteriska” máli bifreiðaeftirlitsins: 1.1 f jölda ára hafa verið skráðir i gegnum bifreiðaeftirlitið vöru- bflar sem innlendir aðilar hafa keypt af Sölu varnarliðseigna. Margir þessara bila hafa verið (og eru enn) með fimm ljós á stýrishúsinu en hins vegar hefur bifreiöaeftirlitið ekki séð neina ástæðu til að amast við þeim. Ennfremur hefur gosdrykkja- verksmiöja ein hér i Reykjavik keypt fjölda nýrra Ford vörubila frá Bandarikjunum og hafa þeir veriö með fimm ljósum á stýris- húsi. Enn ekkert gert. 1 a.m.k. hálft ár hefur sérleyfishafinn i Borgarnesi, Sæmundur, ekið á stórri „rútu” milli Borgarness og Reykjavikur, en bil þennan lét hann byggja yfir hér á landi, og lét um leið setja fimm ljós á stýrishús bilsins (og á Sæmundur hrós skilið fyrir framtakið). Hins vegar hefur Bifreiðaeftirlit rikis- ins enn ekki talið ástæðu til að amast við þessum búnaði, og eru öll ljósin enn tengd og lýsa öllum vegfarendum til mikils öryggis! Getur það verið að forstöðu- maðurinn sé svo blindur að hann sjái þessi ljós aðeins á einni ákveðinni gerð ameriskra vörubila?? 2. Hve mikið kostaði það hinn almenna skattgreiðanda að láta heilan flokk lögreglumanna sitja fyrir flutningabilstjóra Kf. Skaft- fellinga i Vik er hann kom til Reykjavikur i sl. viku, fyrir þann eina „glæp” að vilja sjást vel i myrkri, til öryggis fyrir alla veg- farendur. Ef skilningur bifreiða- eftirlitsmanna á öryggi á vegum er sá, að betra sé að sjást minna en meira, er þá ekki maðkur is- lenzkrar umferðarmysu orðinn of stór til að hægt sé að ráða við hann? 3. I viðtali við Visi var for stöðumaður bifreiðaeftirlitsins spuröur að þvi hvort hann teldi að ljós þessi ættu eftir að fá náð fyrir augum yfirvalda (dómsmála- ráðuneytisins). Svaraði hann þvi til, að „sér sýndist ekki vera likur á þvi að það yrði á næstunni”. Hvers vegna ekki? Þar sem við- komandi ráðuneyti og yfirboðari forstöðumannsins hefur enn ekki gefið formlegt svar við ósk um að reglugerðinni verði breytt þannig að hún tilgreini fimm ljós á „Álitið öryggisatriði í Ámeríku -Bannað hér!" — Deilt um fjðlda Ijósa ó flutningabilum „Þaö biöu min lög- reglumenn við Rauöa- læk, þegar ég var aö koma austan úr Vik i gærmorgun. Þeir áttu aö fara með flutninga- bil minn i Bifreiðaeftir- litiö, hvers vegna vissu þeir ekki. Þegar þang- aö var komiö, var mér tjáö. aö ég heföi þaö til saka unniö aö vera með of mörg Ijós á þaki stýrishússins á biln- um,” sagöi VigfúsGuö- mundsson fiutningabil- stjóri i viötali viö Visi i gær. „Þegar ég vildi U sk ýringa r á þvl.hvað vrri svona athuga vert við þennan Ijósautbúnaö." hélt Viglús áfram. „var mér ein- (aldlegá svarað þvi. a6 e( ég v*ri a6 rl(a kja(t. yröt billinn kyrrsetlur. A endanum íékk ég (rest til sjöunda þessa mánaöar til aö (jarUrgja Ijósin. Astcöuna íyrir þvl. aö þau mcttu ekki vera áfram. (ékk ég hins vegar ekki.” Og Vigfús (uröar sig á þcirri andúö. sem Bi(reiöae(tirlitiö hetur á Ijósunum „Samkvcmt reglugerö eiga aö ver . 'vö Ijós á þaki stýrishúss flutningablla. en þaö stendur ekki einn einasti stafur um þaö, ab þau megi ekki vera fleiri,'' segir Vigfús. „Ég heí ekki ennþá heyrt neinn kvarta undan þvl aö mcta bll- uro, sem hafa fírom Ijós á bOn- um, en hins vegar heyrum viö flutningabflstjórar svona Ijót- um iöulega hrósaö af þeim. sero hafa mctt úti á vegum bflum, sem hala þau." „Þessi (rásögn kemur okkur hér hjá bifreiöaumboöinu ekki á ðvart Bifreiöaeftirlitiö hcfur lengi haft horn I slöu þcssara Ijósa." sagöi Grétar llansson hjá véladeild Sambandsins. Og hann hélt áfram: „ViÖ höfum óskaö eftir þvi aö fá bllana (rá verksmiöjunum án þessara aukaljósa, en fengiö þau svör, ab þaö sé ekki ha-gt Verksmiöjunum er bannab aö selja (rá sér blla án þessara ljósa Þau eru talin vera þab mikiö öryggisatriöi I Banda- rlkjunum og I mörgum rlkjum er skylda aö hafa þau svona mörg á stórum flutningabiUim. Kcmi manni þaö ekki á óvart. aösú veröi raunin einnig hér áö- ur en yfir lýkur." Og Grétar minnír á þaö, þeg- ar lagt varblátt bann viö notkun blikkandi stefnuljó&a hériendis og eigendum bilreiöa meö slik- um Ijósum gert skylt aö skipta um. Siöan var notkun þeirra skyndilega leyfö. _ÞJM förum eftir ## izkum regium _nSur Bifreiíaeftirlitsini w *" ,1 VÍM.Í •». JWK5flS* l3>3“1!5 wTta þeim ðskum taafls mrnm stýrishúsi stærri vörubila, þrátt fyrir að liðið sé á annað ár frá þvi að umrædd ósk var lögð þar inn, hvernig getur hann þá látið hafa slikt eftir sér. Er það e.t.v. einlæg ósk forstöðumannsins að þau verði ekki leyfð, og ef svo er hvers vegna ekki? Bifreiðaeftirlit rikisins ætti að vera búið að læra sina lexiu frá þeim tima er þeir gengu hart eftir þvi að neyðarblikkljós bila væru fjarlægð þar sem þau væru „villuljós” (vinsælt orð i Borgartúninu). Siðan urðu þeir eta afglöpin ofan i sig aftur. Helzt litur nú út fyrir að með nýjum herrum komi ekki bara nýir siðir heldur eínnig ný afglöp. Væri ekki verðugra verkefni fyrir Bifreiðaeftirlit rikisins að sinna þvi sem sinna þarf, t.a.m. reykspúandi mengunarvöldum, ljóslausum trössum og öðrum þeim sem brjóta umferðarlögin daglega, heldur en að ofsækja þá aöila sem vilja öryggi sam- borgaranna fram yfir islenzku þröngsýnina? Fróðlegt væri að heyra svar við þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.