Vísir - 09.10.1974, Síða 4
4
Vlsir. Miövikudagur 9. október 1974
r
BILAVARÁ-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
M.a.
Benz sendiferðabíl 319
Rússajeppo Austin Gipsv
Willys Station
og tlest annaö
i eldri teg. bila,
t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, sími 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Byggingafélag verkamanna
Reykjavík
Til sölu 3ja herbergja Ibúö i áttunda byggingarllokki viö
Stigahliö. Umsóknir iélagsmanna berist skrifstofu
félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miöviku-
daginn 16. okt. n.k.
Félagsstjórnin.
Verkamenn
Verkamenn óskast strax.
Upplýsingar um störfin gefur verkstjóri
Sundahöfn, simi 84390, og starfsmanna-
stjóri, Hverfisgötu 42, simi 19422.
SINDRA-STÁL H.F.
ESCORTINN
ÓBREYTTUR
Nú er 1975 árgerðin af
bílunum að streyma á
markaðinn. Bíladella
virðist liggja í þjóðarsál-
inni svo við ætlum að
reyna að geta um nokkra
bíla af 1975 árgerðinni af
og til á þessari síðu.
Ford Escort er ásamt Ford
Cortina mestseldi litli fordarinn
á Islandi þetta áriö. Escortinn
er vinsæll I allra handa djöfla-
akstur, aö vlsu mikiö styrktur,
og er skemmst aö geta þess aö
hinn frægi Makinen vann 1000
vatna kappaksturinn I Finn-
landi á Ford Escort RS1600S.
Hingaö flytjast tvær geröir af
Ford Escort aöallega. Þaö er
Standard geröin og Escort XL.
Hvorug er aö nokkru ráöi breytt
frá 1974 árgeröinni.
Standard geröin kostar nú um
560 þúsund tveggja dyra, XL
geröin kostar um 610 þúsund
tveggja dyra. Fjögurra dyra
bílarnir kosta um 22 þúsundum
meira. XL fæst auk þess sem
stationbill og kostar sá um 700
þúsund. öll hækka þessi verö þó
bráölega. Munurinn á geröinni
frá Sta.ndard er að hann er
krómaöri með vandaðri innrétt-
ingu og fleiri mæla, t.d. snún-
ingshraðamæli.
—JB
BIIAR
Rýmingarsala - Rýmingarsala
Rýmingarsala á kuldaúlpum. Barnastœrðir frá 985.- Unglingastœrðir frá 1495.-
Nylonúlpur 3.950 kr. - Skíðablússur 2.950 kr. - Vinnujakkar 2.950 kr.
Vinnufatabúðin - Vinnufatabúðin - Vinnufatabúðin
Laugavegi 76 Hverfisgötu 26 Hafnarstrœti 5