Vísir - 09.10.1974, Side 10

Vísir - 09.10.1974, Side 10
10 Vlsir. Miðvikudagur 9. október 1974. m\ Meðfæddir hæfileikarl Tarzan til að rata'VJp hjálpa þeim tilað flýta för sinni i gegnum sali og j_ göng að hinu leyndardómsfulla | herbergi Merölu drottningar.J :Við endann á ! jarðgöngum kon að herberginu, framan dyrnar s M’Lungastór og sterkur og gætir þess að enginn komist Wín/M inn .... öngum “ aa þeir loks en fyrir ; tendur : f Hl Já.égskalgeta aftur, Johnny. Þú ert að tapa áhuga á mér?- Eftir að ég hef unnið fyrir þig skitverkin. Ég hef veitt þér bezta árið á ævi þinni. Þegiðu og gerðu eins og þér er sagt, og þú færð að dóla hér leng- ur... en ég fer einnikvöld. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hiuta I Hraunbæ 174, þingl. eign Karls Stefánssonar, fcr fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 11. október 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Eeykjavik. Nauðungaruppboð annaðog siðasta á Grýtubakka 12, talinni eign húsfélags- ins, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 11. otkóber 1974 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Styrkur til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi til háskólanáms I Sviss háskólaárið 1975-76. Ætiast er til þess, að umsækjendur hafi lokið kandidatsprófi eða séu komnir langt áleiðis I háskólanámi. Þeir, sem þegar hafa verið mörg ár i starfi eða eru eldri en 35 ára koma að öðru jöfnu ekki til greina við styrkveitingu. Styrkfjárhæðin nemur 750 frönkum á mánuði fyrir stúdenta en allt að 900 frönkum fyrir kandldata. Auk þess hlýtur styrkþegi nokkra fjárhæð til bókakaupa og er undanþeginn kennslu- gjöidum. —Þar sem kennsla I svissneskum háskólum fer fram annaðhvort á frönsku eða þýsku er nauðsynlegt að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 10. nóvem- ber n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 2. október 1974. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Grensásvegi 56, þingl. eign Höskuidar Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. rlkisins og Jóhs. L.L. Helgasonar, hrl. á eigninni sjálfri föstudag 11. október 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavlkur- svæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Slmi 937370. Brunahanar Vatnsveita Reykjavikur vill, að gefnu til- efni benda á að öllum öðrum en Slökkviliði Reykjavikur við skyldustörf og starfs- mönnum vatnsveitunnar, er stranglega bannað að taka vatn úr brunahönum. Vegna frosthættu hafa brunahanar verið vatnstæmdir fyrir veturinn. Vatns- veitan vill benda á að hver sá sem notar brunahana án leyfis getur orðið valdur að eignatjóni og skapað margvislegar hættur. Vatnsveita Reykjavikur STJÖRNUBÍÓ Kynóði þjónninn Islenzkur texti Bráðskemmtileg og afar fyndin frá byrjun til enda ný Itölsk- amerisk kvikmynd I sérflokki i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri hinn frægi Marco Vicaro. Aðalhlutverk: Rossana Pdesta, Lando Buzzanca. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI Rauði hringurinn Hörkuspennandi og sérstaklega vel gerð og leikin ný frönsk saka- málamynd i litum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dóttir Ryans >gTHXXU3RrtafBim)W30N» “°“© Viðfræg ensk-bandarisk MGM kvikmynd tekin ilitum á Irlandi. Leikstjóri: David Lean (gerði dr. Zhivago) Aðalhlutverk: Sarah Miles, Robert Mitchum.John Mills, Cristopher Jones. íslenzkur texti. Sýnd kl. 8,30 Bönnuð börnum innan 12 ára. Neyðarkall frá noröurskauti eftir sögu Alistair MacLean Endursýnd kl. 5. KOPAVOGSBIO Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff. Leikendur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hvar er verkurinn? Sprenghlægileg og f jörug ný ensk gamanmynd i litum um heldur óvenjulegt sjúkrahús og stór- furðulegt starfslið. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. NAUTASKROKKAR Kr. kg 397.- Innifaliö i verði: Utbeining. Merkíng. Pökkun. Kæling. KJÖTMIDSTÖÐIN l»kj«rv«ri, Laugalæk 2. aimi 350 20

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.