Vísir - 09.10.1974, Page 12
12
Vlsir. Miðvikudagur 9. október 1974.
SIGGI SIXPEINISARI
"........—...sg-
Láttu þjónustupiuna
koma með glösin,
hún er að vinna
sér inn fyrir skóla-
g jöldunum slnum
/'Hvaðl
r með * V''' Hún\
Vbað?. /gæti haft\
not af smáj
(drykkjupei/
\ingu
W..........
Ég lika !
Ég er aðvinna
fyrir
hjónabandinu
minu!
1\
^jTAfsakaðu^
jað ég opnaðiji
'já mérmunninn.;:
Hæg suðiæg átt,
en skýjað og
þurrt að
mestu.
Það er sama hvaða kerfi
spilað er — lokasögnin á spil
norðurs-suðurs verður fjórir
spaðar.
A G73
V D109
♦ 1072
. * KD85
• enginn 4 D1094
▼ AK62 y 843
♦ G 86543 + KD9
* G72 4 1064
A ÁK8652
V G75
♦ A
* A93
Eftir að vestur hefur tekið
tvo hæstu i hjarta og spilar
þriðja hjartanu, megum við
gefa einn slag á tromplitinn.
Þaö er næstum sama hvernig
trompið skiptist hjá mótherj-
unum — við eigum öryggisspil
gegn þvi. Hvert? — Jú, ef
hjartadrottráng átti 3ja slag,
að spila sig heim á tlgulás og
spila litlum spaða á gosann.
Þegar vestur sýnir eyðu, eins
og I spilinu að ofan, fær austur
aðeins slag á spaðadrottningu.
Hægt að fara tvivegis inn í
blind til að spila spaða.
Ef vestur hefði átt alla f jóra
spaðana fæst fyrsti
trompslagurinn á spaða-
gosann — það er ef vestur
tekur ekki á spaðadrottningu.
Það er þó ekki 100% öruggt að
spilið vinnist á þvi að spila
fyrst á spaðagosann. Ef aust-
ur á drottningu einspil I spaða
og fjögur hjörtu — gæti hann
tryggt vestri slag á spaða með
þvl að spila 13. hjartanu.
Boris Spassky er alls ekki
„útbrunninn” sem skák-
maður, þó þær hafi ekki verið
beint fallegar skákir hans,
sem birzt hafa I þessum þátt-
um að undanförnu. Við skul-
um nú bregða út af „venj-
unni” — sjá Spassky flétta á
ný fallega. 1 eftirfarandi stöðu
hafði hann hvitt gegn Capelan
á skákmótinu I Solingen I ár —
og átti leik ( Kávalek og
Polugaevski sigruðu með 10.5.
vinninga — Spassky og
Kurajica hlutu 8.5 vinninga).
I ¥ ■ m |W mm
1 A « Á m ip á
i jj§ á m m
■ 'M'-'Á WW, m |p|p
■ A
■ 5 hp 'Wmw.
A A W fm
H ém mk a ■ m 0%
18. Bxh7+! — Kxh7 19.
Dh4+ — Kg8 20. Dg5 — Hxd 1+
21. Hxdl — cxb2+ 22. Kxb2 —
Dxc2+ 23. Ka3 — Dg6 24.
Hd8+ — Kh7 25. Dh4+ — Dh6
26. fxg7! — Kxg7 27. Hg8+ —
Kxg8 28. Dxh6 —Rc6 29. Rc5 —
Re7 30. Re4 — Rd5 31. g5 og
svartur gafst upp.
LÆKNAR
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni ssími 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
slmi 21230.
Hafnarfiöröur — Garðahreppur
Nætur-” og helgidagavar?la
upplýsingar I lögreglu-
varðstofunni simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lókaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
var/.la apótekanna vikuna 4.
október - 10. október, er I
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni
Iðunni.
Það apótek, sem fyrr er nefrit',
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
ReykjavIk:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið slmi 51100
sjúkrabifreið simi 51100.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur slmi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
aila laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir slmi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Hjartavernd
Dregið hefur verið i happdrætti
Hjartaverndar og upp komu eftir-
fararidi númer: 11674 Bifreið af
Wagoneer gerð. 19594 — 37671
Ferðir til Costa del Sol fyrir 2 með
ferðaskrifstofunni Útsýn. Vinn-
inga sé vitjað I skrifstofu Hjarta-
verndar I Austurstræti 17.
Haustferð 11/10
Þórsmörk.
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
slmar: 19533 — 11798.
Kvenfélagið Seltjörn
Fundur miðvikudaginn 9. okt. kl.
8.30, i félagsheimilinu. Stjórnin.
Alanon.
Fundir haldnir á hverjum laugar-
degi kl. 2 I safnaðarheimili
Langholtssóknar.
Kynning
Opið hús hjá alþjóðlegu
samtökunum Sameinaða
fjölskyldan I kvöld kl. 20.30 að
Skúlagötu 61. Slmi: 28405.
Kvenfélag
Ásprestakalls
heldur fund fimmtudaginn 10.
okt. kl. 20.30 að Norðurbrún 1,
suðurhlið. Stjórnin.
Kvenfélagið Aldan
Fundirnirbyrja miðvikudaginn 9.
október kl. 8.30 að Bárugötu 11.
Sýndar verða vörur frá
Hannyrðaverzl. Erlu.
I.O.G.T. St. verðandi nr.
9
Fundur I kvöld miðvikudag kl.
8.30 I Templarahöllinni.
Æ.T.
Félag einstæðra
foreldra
biður félaga og velunnara að gefa
muni á flóamarkað FEF sem
verður á næstunni. Mununum má
koma á skrifstofuna I
Traðarkostssundi 6 alla daga.
Sækjum heim, ef vill. Simi 11822.
Nefndin.
Bibliunámskeið
1 fyrravetur var haldið Bibllu-
námskeið fyrir almenning I
Tjarnarbúð við Vonarstræti. Var
farið yfir Opinberunarbókina og
var námskeiðið fjölsótt.
Á þessu hausti verður annað
námskeið, sem mun standa i 2
mánuði. Verður farið yfir
Matteusarguðspjall að þessu
sinni, fyrsta skipti I Tjarnarbúð
Vonarstræti, mánudaginn 14.
október n.k. kl. 20:30. Kennari
verður Sigurður Bjarnason
guðfræðingur. Innritunargjald er
kr. 300, sem greiðist fyrsta
kvöldið. Allir eru hvattir til að
hafa Bibliu eða Nýja testamenti
meðferðis.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður I kistni-
boðshúsinu Betaníu Laufásveg 13
I kvöld kl. 8.30.
Séra Jakob Agúst Hjálmarsson,
Seyðisfirði talar.
Allir velkomnir.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins I kvöld,
miðvikudag kl. 8.
BIFREIÐASKOÐUN
Aðalskoðun bifreiða I Reykjavik
þessa vikuna:
9. okt. R-31101 — R-31400
lO.okt. R-31401 — R-31700
ll.okt. R-31701 — R-32000
Datsun 1200 ’72
Fiat 127 ’74
Fiat 128 ’73 og ’74
Flat Rally 128, ’73
Opel Caravan ’68
Volkswagen 1300 ’70
Galant 1600 ’74
Toyota Crown ’72
Cortina 1300 ’71
Mercury Comet ’72
Scout II ’73 6 cyl.
Citroén DS ’70, station
Vauxhall Viva ’7l
Volvo 142, Evropa ’74
Volvo 144 ’74 sjálfsk.
Merc. Benz 250/8 ’71
Merc. Benz 280 SE ’74
Opið á kvöldin
kl. 6-10 og
llaugardaga kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
| í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD
Sjónvarp kl. 20,35.
„Pabbi segir sögu"
Dustin
Hoffman
segir
okkur
Útvarp kl. 16,25 og 22,15. „Popphorn" og „í lœri"
HJÓNIN MED SINN
ÞÁTTINN HVORT
„Þetta verður nokkuð I sama
dúr og fyrri þættir sem verið
hafa á miðvikudagskvöldum,”
sagði Einar örn Stefánsson,
sem i kvöld verður með þátt eft-
ir 10 fréttirnar, sem nefnist „t
læri”.
Einar örn sagði að þessi þátt-
ur væri siðari þátturinn af tveim
sem fjallað hefðu um skóla, og I
þessum siðara þætti væri meðal
annars sagt frá „Pereatinu” og
Sveinbirni Egilssyni. Einar örn
sagði að hann byggði spjall sitt
á ýmsum heimildum. Næsti og
þar með slðasti þátturinn, sem
Einar örn verður með, fjallar
um verzlun.
Einar örn Stefánsson er nú
kennari við Gagnfræðaskólann
á Hellu ásamt konu sinni, Ástu
Jóhannesdóttur. Það er nú
kannski ekki I frásögur færandi.
Hitt er öllu merkilegra að hún er
einmitt með útvarpsþátt þennan
sama dag, en hún hefur séð um
eitt „popphorn” I viku I eitt og
hálft ár. Hún er þar með elzti
umsjónarmaður þáttarins.
I þættinum I dag kynnir hún
nýja poppóperu hljómsveitar-
innar Kinks, og I næstu viku
heldur hún áfram þeirri kynn-
ingu.
—JB
Ásta hefur verið plötusnúður
um nokkurra ára skeið. Við
freistuðumst til að birta af henni
mynd frá þvi hún var plötusnúð-
ur I Glaumbæ sáiuga.
• •
sogu
Þeir sem setjast fyrir framan
sjónvarpið I kvöld fá að heyra I
hinum vinsæla leikara Dustin
Hoffman, án þess þó nokkru sinni
að sjá hann.
í þætti sem nefnist I Islenzkri
þýöingu „Pabbi segir sögu” en
The Point á frummálinu er Hoff-
man sögumaðurinn. Myndin
byrjar á þvi að sonur biður föður
sinn að segja sér sögu og faðirinn
segir söguna um ríkið, þar sem
allir hlutir eru oddmjóir. Við sjá-
um teiknimynd með oddmjóum