Vísir - 10.10.1974, Blaðsíða 10
10
Vísir. Fimmtudagur 10. október 1974.
r ,
wm Tarzan varar//
* félaga sina
viö að skipta
sér af Jjessu.
„Ef svo á að
vera M’Lunga,
verðu þig”
Með miklu striðsoskri 1
hleypur Kohrian-maðurinn;
fram og sveiflar sverðinu
Áhorfendurnir horfa stjarfirj
á þessi tvö hraustmenni;/T
mætast. I þeirra augumjj
hefurTarzan. nú loksmættl
Lífeyrissjóður
byggingarmanna
Umsóknarfrestur um lán úr sjóðnum
rennur út 15. þ.m.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Brands Brynjólfssonar hrl. fer fram opinbert
uppboð að Básenda 6, fimmtudag 17. október 1974 kl. 16.00,
og verður þar selt trésliskjur og laust timbur, talið eign
Norðurbakka h.f. — Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
★ [0rSkÓIÍ , •
• fyrir prentnam
Verklegt forskólanám i prentiðn hefst i
Iðnskólanum i Reykjavik, að öllu forfalla-
lausu fimmtudaginn 17. október.
Forskóli þessi er ætlaður nemendum, er
hafa hugsað sér að hefja prentnám á næst-
unni og þeim, sem eru komnir að i prent-
smiðjum, en ekki hafið skólanám.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skól-
ans i siðasta lagi mánudaginn 14. október.
Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar
verða látnar i té á sama stað.
Skólastjóri
PÓSTUR OG SÍMI
óskar að ráða
skrifstofumann eða konu með
verzlunarpróf, stúdentspróf eða
sambærilega menntun.
Nánari upplýsingar verða veitt-
ar I starfsmannadeild Pósts og
sima.
Verkamenn
Verkamenn óskast strax.
Upplýsingar um störfin gefur verkstjóri
Sundahöfn, simi 84390, og starfsmanna-
stjóri, Hverfisgötu 42, simi 19422.
SINDRA-STÁL H.F.
Laus staða
Dósentstaða i grisku og Nýja testamentisfræðum viö guð-
fræðideild Háskóla tslands er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember n.k.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur um dósentstöðu þessa skulu láta fylgja um-
sókn sinni ítarlegar upplýsingar um visindastörf þau, er
þeir hafa unniö, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsfer-
il sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið
4. október 1974.
STJÖRNUBÍÓ
Kynóði þjónninn
Islenzknr tevt.
Bráðskemmtileg og afar fyndin
frá byrjun til enda ný Itölsk-
amerisk kvikmynd I sérflokki i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri hinn frægi Marco Vicaro.
Aðalhlutverk: Rossana Pdesta,
Lando Buzzanca.
Myndin er með ensku tali.
Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
ISLENZKUR TEXTI
Rauði hringurinn
Hörkuspennandi og sérstaklega
vel gerð og leikin ný frönsk saka-
málamynd i litum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dóttir Ryans
Sýnd kl. 8,30
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Neyðarkall frá norðurskauti
eftir sögu Alistair MacLean
Endursýnd kl. 5.
HÁSKÓLABÍÓ
Rödd að handan
(Don't look now)
tslenzkur texti
Aðalhlutverk: Juiie Christie,
Donald Sutherland
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Who killed Mary,
What'er name?
Spennandi og viðburðarrik ný
bandarisk litkvikmynd. Leik-
stjóri: Ernie Pintaff. Leikendur:
Red Buttons, Silvia Miles, Aiice
Playten, Corad Bain.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HAFNARBÍÓ
Hvar er
verkurinn?
Sprenghlægileg og f jörug ný ensk
gamanmynd i litum um heldur
óvenjulegt sjúkrahús og stór-
furðulegt starfslið.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
NAUTASKROKKAR
Kr. kg 397.-
Innifalið i verði:
Otbeining. Merking.
Pökkun. Kæling.
KJÖTMIDSTÖÐIN
Lakjárveri, Laugalæk 2. simí 3 50 20