Vísir - 10.10.1974, Blaðsíða 13
Vlsir. Fimmtudagur 10. oktdber 1974.
13
— Og það var Hjálmar sem sagði,
að þú værir ekki nokkurs virði i
eldhúsinu.
ÚTVARP #
13.00 A frívaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Siðdegissagan: „Skjóttu
hundinn þinn” eftir Bent
Nielsen Guðrún Guðlaugs-
dóttir les þýðingu sina (12).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.30 Pilagrimsför til
lækninga lindarinnar i
Lourdes Ingibjörg Jóhanns-
dóttir les frásögu eftir Guö-
rúnu Jacobsen (1).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.15 Frá Evrópumeistara-
keppninni i handknattleik:
Fyrri leikur Saab og FH i
Linköbing Jón Asgeirsson
lýsir siðari hálfleik.
19.45 Tilkynningar.
19.50 Mælt málBjarni Einars-
son flytur stuttan þátt um
Islenzku.
19.55 Flokkur Islenzkra leik-
rita, II: „Skugga-Sveinn”
eftir Matthias Jochumsson
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Inngangsorð flytur Sveinn
Skorri Höskuldsson
prófessor. Persónur og leik-
endur: Sigurður lögréttu-
maður i Dal: Valur Gisla-
son. Asta, dóttir hans:
Soffia Jakobsdóttir. Jón
sterki: Valdemar Helgason.
Gudda hjú i Dal: Arni
Tryggvason. Gvendur:
Guðrún Þ. Stephensen.
Lárenzius sýslumaður:
Ævar R. Kvaran. Margrét,
þjónustustúlka hans: Asdis
Skúladóttir. Hróbjartur
vinnumaður: Lárus Ingólfs-
son. Helgi stúdent:
Kjartan Ragnarsson.
Grimur stúdent: Pétur
Einarsson. Geir kotungur:
Daniel Williamsson. Grani
kotungur: Jón Hjartarson.
Galdra-Héðinn: Brynjólfur
Jóhannesson. Skugga-
Sveinn: Jón Sigurbjörnsson.
Haraldur: Jón Gunnarsson.
ögmundur útilegumaður:
Guðmundur Pálsson. Ketill
útilegumaður: Þórhallur
Sigurðsson.
22.00 Fréttir. 22.15 Veður-
fregnir. Niðurlag — 4. og 5.
þáttur leikritsins „Skugga-
Sveins” (sbr. ofanskráð).
22.55 Frá alþjóðlegu kóra-
keppninni „Let the Peoples
sing”„ Guðmundur Gilsson
kynnir.
23.15 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Skrifstofu-
starf, 1 - 5
Fyrirtæki I miðbæ Reykja-
vfkur óskar eftir skrifstofu-
stúlku. Vinnutimi 1-5. Vélrit-
un, nokkur sölustörf,
snúningar. Þarf að hafa bif-
reið til umráða. Umsóknir
með uppl. um aldur, mennt-
un, fyrri störf og kaupkröfur
sendist augld. VIsis merktar
„Skrifstofustarf 6480”.
-tf-k-k-k-K-K-k-k-k-k*-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-*Ht-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-k-K-k-k-k-k
m
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
*
!
!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
í
1
★
★
★
★
★
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥■
¥
!
!
&
já
Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. október
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Morgunninn fær-
ir þér nýja vini og nýjar hugmyndir. Taktu ekki
neins konar áhættu 1 dag. Sýndu nákomnum ást-
riki. t kvöld skaltu huga vel að heilsunni.
Nautið, 21. aprll—21. mal. Þú kemst vel frá
kaupum i dag. Ef þú hefur augun vel hjá þér,
gætirðu dottiö ofan á stóra vinninginn. Reyndu
að gleðja foreldrana.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þú nærð góðu
sambandi viö nágranna eða einhvern skyldan
þér. t náminu skaltu reyna að taka eftir nokkru
óvenjulegu. Kvöldið fer einkar vel fram.
Krabbinn, 22. júnl—23. júll. Reyndu aö láta
erfiöiö borga sig. Þú átt það skilið. Ef þú ert
áreiöanlegur nýtur þú trausts og viröingar. Þú
ættir aö nota hendurnar úr þvi þú ert svo hepp-
inn að vera laghentur.
Ljónið, 24. júll—23. ágúst.Haltu þvi áfram I dag,
sem þú byrjaðir á i gær. Smábreytingar til lag-
færingar ættu ekki aö saka neitt. Þú skalt samt
vara þig á að ofreyna þig.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.Þú skalt halda þig I
skjóli þar til þú hefur rannsakað málin frá öllum
hliöum. Flas er aldrei til fagnaöar eins og menn
ættu að muna.
Vogin, 24. sept.—23. okt.Dagurinn er góöur til að
vera með fólki, sem þú annars hittir sjaldan. Þú
nærð betra sambandi við það og skilningur milli
vina eykst til muna.
Drekinn, 24. okt—22. nóv. Aðrir munu fylgjast
með gerðum þinum, vertu þvi viss um að gera
engar vitleysur. Settu markiö hátt og vertu viö-
mótsþýður viö undirmennina.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.Þú kemst þrepi
ofar i starfinu vegna eftirtektar þinnar en
varaöu þig aö koma þér ekki illa við yfirmenn,
þeir eru hálftæpir á tauginni i dag.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Gættu þess að
halda einkamálum innan ákveðins ramma fólks,
annars komast lygasögur á kreik. Einhver sem
minna má sin þarfnast uppörvunar.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb.Reyndu að stuðla
aö samstarfi og skilningi milli fólks sem þú um-
gengst. Þú átt gott með að átta þig á vandamál-
um annarra og benda á leið til bóta. Varastu
samt að vera of afskiptasamur.
Fiskarnir, 20. feb.—20. marz.Nýtizku aöferðir er
sjálfsagt aö nota i sambandi við viðgerö á ein-
hverju eða hvað varðar heilsuna. Vertu viss um
aö skjólstæöingar fái það sem þeir þarfnast.
★
★
★
I
1
I
X
¥
¥
¥
X
¥
¥■
¥■
¥•
¥
¥■
¥
¥
¥■
¥■
X
¥•
¥■
¥■
¥■
¥■
*
-¥
-¥
■¥
X
¥■
¥•
¥
•¥
■¥
¥■
¥
¥-
¥
¥-
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
I DAG | D KVÖLD | Q DAG | D KVÖLD | Q □AG |
Skugga-Sveinn í útvarpinu kl. 19,55
GLÆNÝR SKUGGA-SVEINN
Helgi Skúlason leikstýrir þeirri nýju upptöku á Skugga-Sveini sem við heyrum I kvöld. Þarna rabbar
hann við Ævar Kvaran, sem I leikritinu I kvöld leikur Lárenzlus sýslumann. Eftir hálfan mánuð verður
flutt leikritið Hallsteinn og D6ra eftir Einar H. Kvaran. Þvl verki leikstýrir Ævar. Ljósm. Bj. Bj.
Útvarpshlustendur fá
i kvöld að heyra leikrit
Matthiasar Jochums-
sonar, Skugga-Svein, i
nýrri upptöku.
Leikritið i kvöld er annað
leikritið i flokki 13 íslenzkra
leikrita sem útvarpið hyggst
flytja á hverjum fimmtudegi allt
til næstu áramóta.
Slikur flutningur ætti að gefa
mjög góða yfirsýn yfir sögu is-
lenzkrar leikritunar. Við fyrstu
sýn gæti virzt sem á þeim vett-
vangi væri ekki um auðugan garð
að gresja, en við nánari athugun
kemur i ljós að islenzk leikrit eru
bæði mörg og góð. Þessu fá
hlustendur að kynnast. næstu
fimmtudaga.
Leikritið Skugga-Svein þarf
ekki að kynna. Flestir Is-
lendingar hafa séð það, heyrt eða
lesið einhvern tima á lifsleiðinni.
A undan flutningnum i kvöld
mun Sveinn Skorri Höskuldsson
prófessor flytja inngangsorð um
verkið og höfundinn. Siðar i vet-
ur, eða nánar tiltekið i lok nóvem-
ber, mun Sveinn Skorri auk þess
flytja erindi um islenzka leikritun
fyrr og nú.
Leikstjóri Skugga-Sveins i
kvöld verður Helgi Skúlason og
með hlutverk Skugga-Sveins fer
Jón Sigurbjörnsson. Ketill er
leikinn af Þórhalli Sigurðssyni.
Næsta fimmtudag verður flutt
leikritið Sverð og bagall eftir
Indriða Einarsson undir
leikstjórn Hildar Kalman, en
upptaka þess verks er gömul. Þar
næsta fimmtudag heyrum við
leikritið Hallstein og Dóru eftir
Einar H. Kvaran, þar flytur
Tómas Guðmundsson inngangs-
'erindi, en Ævar Kvaran
leikstýrir. -JB