Vísir - 12.10.1974, Page 1

Vísir - 12.10.1974, Page 1
VISIR 64. árg. — Laugardagur 12. október 1974 —199. tbl. Maí vinsœlastur til barneigna — baksíða BÖRNIN,- „negrarmr okkar" - leiðari á bls. 6 // MINNST 6573 LIFA I PIPARSTANDr — konur í meirihluta í Reykjavík, en karlar úti á landi „Ekkert mark tekið r a mótmœlum FÍB" — baksíða Hœttu- legur leikur barna í Skerjafirði — baksíða Varð undir 1000 kílóa glerkistu, en meiddist lítið — baksíða Tœkni- byltingin Utan Reykjavíkur búa 4.420 f leiri karlar en konur. Afturámóti eru konur í Reykjavík 2.153 fleiri en karlar, svo því má slá föstu með öruggum líkum, að að minnsta kosti 6573 manns lifi í „piparstandi" á landinu! Tölur þessar eru teknar úr ný- útkomnu hefti Hagtiöinda og miöaðar viö fyrsta desember siöastliöinn. Þar kemur fram, aö ibúar Reykjavikurborgar eru 84.333, þar af 41.095 karlar en 43.238 konur. I öörum kaupstöö- um eru karlar 31.367 og konur 30.758, eöa 62.125 manns i allt. 1 sýslum utan kaupstaöa búa 35.426 karlar, en 31.615 konur, eöa 67.041. Ibúafjöldi alls landsins er þá 213.499, svo þaö er tæpur þriöjungur landsmanna, sem býr utan kaupstaöa. Fjölmennasti kaupstaöurinn er Kópavogur, meö 11.636 íbúa. Akureyri fylgir fast eftir, meö 11.484 ibúa. Hafnarf jöröur er litlu fámennari, eöa meö 10.926 ibúa. Fjöldi eftir kynjum á landinu er þannig, aö konur eru 105.611, en karlar 107.880, eöa 2.269 fleiri. Lifandi fæddir sveinar áriö 1973 voru 2388, en meyjar 2186, eöa 202 færri. 183 fleiri karlar dóu þaö ár en konur, eöa 829 á móti 646. And- vana fæddir sveinar voru 22 á móti 21 stúlkubarni, en af börn- um, sem létust á fyrsta aldursári, voru sveinar 26, en meyjar 18. Af þeim 4574 börnum, sem fæddust lifandi áriö 1973, voru 1554 fædd utan hjónabands. Þaö er nærri 34% barnanna, en talan fyrir 1972 var um 32%, og svipaö áriö 1971. Meðaltal áranna 1951-70 var um 27%. Hjónavlgslur áriö 1973 voru 1753 og haföi fjölgaö um 61 frá ár- inu áöur. Hins vegar uröu hjúskaparslit 946 og haföi fjölgað um 35, svo hlutfalliö er áþekkt. — SH Dóra er hér við eitt hinna gömlu húsa, sem varðveitt eru I Arbæjarsafni. Falleg stúlka og fallegur bakgrunnur — Ljósm. Bragi. inn í fram- haldsskóla — bls. 3 ,ÍSJAKAR' við Skúlagötu — bls. 3 LANGAR AFTUR TIL ÍSRAEL — til að lœra tungumálið Hún er kölluð Dóra, er 18 ára að aldri og afgreiðir I tizku- verzlun. ,,Ég er fædd i Keflavik, en flutti fljótlega til Reykjavik- ur,” sagði hún okkur til frekari skýringar. Og þessi stúlka er sú sjöunda I röðinni af stúlkunum, sem taka þátt I samkeppninni Um ferð með Útsýn til sólar- stranda. Ef svo færi, aö Halldóra Emilsdóttir, en svo heitir stúlk- an réttu nafni, ynni ferðina með Útsýn til Spánar eöa Italiu vilj- um viö vona, að það verði friö sælli utanlandsferö en siöasta utanferö hennar var. ,,Ég vann á samyrkjubúi I ísrael þrjá mánuöi á siöasta ári,” segir Dóra. „Þangað kom ég I september og var þvi rétt búin aö átta mig á lifinu þar, þegar ísraelsmönnum og Aröb- um lenti saman á landamærun- um. Aö sjálfsögöu varð ég skelkuð I fyrstu, en það kom aldrei til, aö við á þvi samyrkju- búi, sem ég vann við, þyrftum aö flytjast á brott. En það var ó- neitanlega óþægilegt að vita af átökunum ekki langt undan, oft þaö iskyggilega nærri, að okkur var skipað aö hirast i loftvarna- byrgjum á meðan mestu lætin gengu yfir.” Þrátt fyrir þessa reynslu sina af Israel hefur Dóra ekki fengið sig fullsadda af landi og þjóð: „Ég hef mikinn áhuga á að komast þangaö sem fyrst aftur. Þá aöallega til aö læra tungu- málið, en það er auövelt að stunda skóla meö vinnu við samyrkjubú,” segir hún. Hvenær orðið getur af þessari ferð veit hún ekki. Enn eigum við eftir að kynna nokkrar stúlkur til við- bótar fyrir lesendum VIsis. Sú næsta verður I blaðinu á þriðju- dag, en þaö er stúlka úr Hafnar- firöi. Þegar við höfum birt myndir af öllum stúlkunum I lit, birtum viö andlitsmyndir af þeim öllum i einu blaði og gef- um lesendum tækifæri til að velja þá stúlku, sem hljóta skal ferö með Útsýn til sólarstranda. Þaö verður glæsileg ferð, en stúlkan, sem verður númer eitt, fær aö velja sér annaðhvort ferö til Costa del Sol á Spáni eða til Gullnu strandarinnar á Italiu. Útsýn er með skipulagöar hópferöir til þessara staöa og býöur farþegum sinum upp á fyrsta flokks hótel og spennandi dægrastyttingu — aðra en þá, að liggja I sólinni. Stúlkan okkar getur valið sér ibúð eða hótel- herbergi aö eigin geðþótta og sömuleiöis tekiö þátt i öllum skoöanaferðum Útsýnar sér að kostnaöarlausu. — ÞJM.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.