Vísir - 15.10.1974, Page 1
VÍSIR
64. árg. —Þriöjudagur 15. október 1974 — 201. tbl.
RJÚPUR SÆKJA
í GARÐANA
í BREIÐHOLTI
— baksíða
B—aB
msmmm
Teygjubyssu-
faraldur í
Breiðholti:
Skotið
á
glugga
róður
Fólk, sem býr i húsi nr. 36
viö Dvergabakka, heyröi i
gærkvöldi háan smell I stofu-
rúöunni. Þegar þaö leit út, var
komiö gat I ytri rúöuna, likt og
eftir byssuskot.
tbúðin snýr út að Breiðholts-
kjöri. Fólkið sá einhvern
hverfa bak við búðina. Hús-
bóndinn á heimilinu hljóp út
og náði tveimur strákum stutt
frá. Kom þá i ljós að þeir höfðu
skotið stálkúlum úr kúlulegu
með teygjubyssu á stofurúð-
una.
Þegar lögreglan kom á stað-
inn, komu ibúar af næstu hæð
fyrir ofan og skýrðu frá þvi að
á föstudagskvöld heföi rúða
brotnað á svipaðan hátt i ibúð
þeirra. En i staðinn fyrir litið
gat, sprakk öll rúðan.
Hér er liklega komin
skýring á öðru dularfullu
rúðubroti, sem varö i húsi við
Hjaltabakka á föstudags-
kvöld.
Þar leit út eins og skotið
hefði verið úr byssu i rúðu á
húsinu.
Að sögn rannsóknarlögregl-
unnar i Reykjavik, virðist
teygjubyssufaraldur vera i
Breiðholti. Nota krakkar mik-
ið þessar stálkúlur sem skot-
færi.
Full ástæða er til að hvetja
foreldra til þess að stemma
stigu viö þessu, enda geta
þessi áhöld verið hættuleg i
meðförum, ef skot fer I andlit
eða aðra viðkvæma staði.
Rannsóknarlögreglan telur
ekki, að skotárásin á hjónin á
sunnudagskvöld sé i tengslum
við þennan teygjubyssu-
faraldur, heldur hafi þar verið
um raunverulegt skotvopn að
ræða. —ÓH
Ellefu sinnum
í landsliðinu
— en alltaf á
varamannabekknum
— sjá íþróttir
í opnu
Krefjast
afsagnar
Heaths
— sjá bls. 5 og 6
Stútur iðinn
við stýrið
— baksíða
Rannsókn hafín á olíu-
mengun í neyzluvatninu
Vísir fékk óvenjulegt lán hjá
Sparisjóðnum i Hafnarfiröi i
siðustu viku. Við fengum lánaöa
þar bankamær til að ljósmynda
i Hellisgeröi. Stúikan heitir Sig-
riður Björg Stefánsdóttir og
hefur starfaö i tékkadeild Spari-
sjóðsins i nokkrar vikur.
,,t sumar vann ég sem ganga-
stúlka á Landspitalanum,”
sagði Sigriður okkur. Og hún
viðurkenndi, að henni likaði
betur starfið i sparisjóðnum.
Vaktavinnan á spitalanum hafi
verið þreytandi til lengdar.
Sigriður er 17 ára gömul og
lauk hún gagnfræðaprófi i vor.
,,Ég tók það próf frá gagnfræða-
skólanum á ólafsfirði.en annars
stundaði ég skólanám mitt i
skólunum hér i Hafnarfirði frá
upphafi,” útskýrir Sigriður.
Hún færðist undan þegar við
spurðum hana, hvort henni hafi
likað betur skólavistin i Olafs-
firði eða i Flensborg. En svo
svaraði hún þvi til, að sér hafi
likað betur andinn á Ólafsfirði.
,,Það var fjörugra þar,” sagði
Sigriður. Ekki kvaðst hún þó
vilja flytjast þangað norður
fyrir fullt og allt. „Það væri
erfitt að yfirgefa höfuðborgar-
svæöið og flytjast i svo litið
pláss.er ég hrædd um.”
Nú hafði ljósmyndarinn
okkar, hann Bragi, lokið
myndatökunniog lánsfresturinn
útrunninn. Við þurftum að skila
Sigriði aftur i sparisjóðinn, þar
sem vinnudegi var ekki að fullu
lokið.
Enn eigum við eftir að kynna
nokkrar stúlkur fyrir lesendum
Visis. Er fyrirhugað að ljúka
þessari „kynningarstarfsemi”
fyrir lok næstu viku og á fyrstu
dögum vetrar verður lesendum
svo gefið tækifæri til að greiða
stúlkunum atkvæði, en sú
hlutskarpasta fær að launum
ferð með Útsýn til Spánar eða
ttaliu að eigin vali.
—ÞJM
Heldur er nú gróöurinn f Hellisgeröi I Hafnarfiröi farinn aö láta á sjá. En þaö er minni hætta á aö hún
Sigriöur tapi útliti sinu, þó aö veöriö fari aö veröa hráslagalegra. — Ljósm: Bragi.
FENGIN AÐ LÁNI
í SPARISJÓÐNUM
Hafin er rannsókn á
jarðvegi á vatnasvæði
Keflavíkur. Rannsóknina
annast Hei Ibrígðisef tirlít
ríkisins/ fyrir milligöngu
varnarmá ladeildar og
heilbrigðisráðuneytisins.
Jóhann Einvarðsson, bæjar-
stjóri i Keflavik, sagði Visi, að i
siðustu viku hefði bréf varnar-
máladeildar til heilbrigðisráðu-
neytisins verið til umræðu á
bæjarstjórnarfundi, og kom þá
fram það álit, að aðeins væri
timaspursmál, hvenær oliumeng-
un kæmi fram i neyzluvatni Kefl-
vikinga.
Jóhann og fleiri hafa lengi ósk-
að eftir úttekt á oliumeðferð á
vellinum. Vitað er, að slökkviliö
vallarins hefur leyfi til að eyða
oliuúrgangi með þvi að kveikja i
honum i steyptri þró, en þrátt fyr-
ir það geta alltaf orðið slys i þvi
sambandi. Þá er vitað, að við
áfyllingu á flugvellinum getur
komið fyrir, að eldsneyti fari nið
ur, og er þvi þá skolað út af braut-
inni út á opinn jarðveg.
Nýlega gerði Keflavfkurblaðiö
Suðurnesjatiðindi hrið að þessum
málum og óskaði eftir þvi að fá
sjálft leyfi til að láta jarðfræðing
kanna mengun á svæðinu. Þvi var
synjað, en varnarmáladeild utan-
rikisráðuneytisins sendi heil-
brigðisráðuneytinu bréf og óskaði
eftir slikri könnun. Jafnframt
óskaöi bæjarstjórn eftir þvi, að
hún fengi að fylgjast með slikri
könnun, meðal annars meö tilliti
til þess, hvar jarðvegssýni væru
tekin.
„Mér vitanlega hefur enginn
orðið var við oliu i vatni hér,”
sagði Jóhann. En vatnsrennsli á
svæöinu hefur ekki verið kannað
til hlitar, svo engin leið er að gera
sér grein fyrir, hvar mengun
kynni að koma fram. Auk þess
vitum við litið, hvað kann að vera
i jörð hér i grenndinni. Gera má
ráð fyrir, aö i striðslokin hafi ver-
ið grafið allskonar gamalt drasl,
sem enginn veit um, þar á meðal
kannski oliutunnur og annað slikt.
Okkur er sagt, að til dæmis i
Þýzkalandi sé að koma fram oliu-
mengun núna, sem má rekja til
siðari heimsstyrjaldarinnar.
Ingimar Sigurðsson, fulltrúi i
heilbrigðisráðuneytinu, sagði
blaðinu, að varnarmáladeild
hefði snúið sér til ráðuneytisins
og beðið um rannsókn á oliu-
mengun i Keflavik. Ráðuneytið
sneri sér til Heilbrigðiseftirlits
rikisins með þessa beiðni og það
brást mjög vel við — rannsóknin
er þegar hafin.
—SH
Fœr 500
þúsund
vegno
ólöglegrar
uppsagnar
— baksíða