Vísir - 18.10.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 18.10.1974, Blaðsíða 14
14 Visir. Föstudagur 18. október 1974. TIL SÖLU Til sölu markriffill af vandaðri gerð Anchiitz model ’54 super match, á sama stað óskast riffill, sjálfvirkur með lausu magasini cal. 22. Uppl. i sima 84153. 2 felgur og 4 negld snjódekk á VW til sölu. Uppl. i sima 22638 i kvöld og afmað kvöld. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. Hespulopi, islenzkt prjónagarn, keramik, gjafavörur i úrvali, sængurgjafir, gallabux- ur, nærföt og sokkar á alla fjöl- skylduna, einnig mikið úrval af leikföngum. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. OHukynditæki með öllu tilheyr- andi til sölu. Uppl. i simum 41354 og 43278 eftir kl. 6. Notað gólfteppi 350x490 til sölu. Til sýnis að Grettisgötu 43 laugar- dag eftir kl. 4. ódýr stereosett og plötuspilarar, stereosegulbönd i bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kass- ettur og átta rása spólur, músik- kassettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Til söludökkbíá skermkerra með kerrupoka á 6000 kr. Einnig Premier trommusett með töskum og fl. Tilboð óskast. Simi 51439 eftir kl. 2. Til sölu 4 notaðir snjóhjólbarðar 650x13 litið slitnir. Uppl. i sima 23382. Froskmenn. Nýtt kafarasett til sölu, 2 kútar og margir auka- hlutir, einnig á sama stað nýr gúmmibátur. Simi 27913 á kvöld- in. Kvikmyndatökuvél til sölu Chinon 571 power zoom sýningar- vél, Chinon c-300 sýningartjald (silki) og fleira. Uppl. i sima 27913 á kvöldin. Kynditæki. Miðstöðvarketill 4,5 ferm ásamt brennara, heita- vatnsgeymi, 2 dælum, þrýstikeri og öðru tilheyrandi til sölu. Uppl. i síma 40517. Seist ódýrt vegna brottflutnings, stereo magnari með útvarpi auk plötuspilara og segulbands, einnig mjög fallegur brúðarkjóll nr. 12. Simi 34809 eftir kl. 6. Til sölu borðstofuborð með fjór- um stólum tilvalið i sumarbústað, kr. 10 þús., svefnbekkur, þarfnast yfirdekkingar, kr. 4 þús., enn- fremur burðarrúm mjög litið not- að kr. 2 þús. Uppl. I sima 12395. Til sölu með skikkanlegum afslætti vinningsmiði i smá- miðahappdrætti Rauða krossins að verðmæti 40 þús. Hringið i sima 15839. Undraland. Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, sendum I póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Simi 81640. Máiverkainnrömmun. Fallegir rammalistar, spánskar postulins- styttur ásamt miklu úrvali af gjafavörum. Rammaiðjan Óðins- götu 1. Opnað kl. 13. Notuð eldhúsinnrétting með tvö- földum stálvaski, til sölu. Uppl. i sima 36336, eftir kl. 6. Til sölu Dual cv 80 magnari 2x45 vött og 2 Dual cl 180 hátalarar 2x50 vött hvor, mjög vel með farið, hagstætt verð. Uppl. i sima 32763 eftir kl. 6. Saumavél til sölu. Uppl. i sima 23396 eftir kl. 6. Til sölu gottH.M.U. sjónvarp 23”, skjalaskápur 4ra skúffa, kjötsög, rafmagnsreiknivél, eldhúsborð, 4 bakstólar og simabekkur. Uppl. i sima 52337. ódýr stereosett og plötuspilarar til sölu, stereosegulbönd I bila, margar gerðir., töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Heimsfrægu TONKA leikföngin. BRló veltipétur, rugguhestar, búgarðar, skólatöflur, skammel, brúðurúm, brúðuhús, hláturspok- ar. Ævintýramaðurinn ásamt fylgihlutum, bobbspil, ishokki- spil, knattspyrnuspil. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT Hver vill selja ritvél? Uppl. i sima 35318. Logsuðutæki óskast. Simi 72580. Peningakassi, notaður, óskast til kaups. Simi 19170. Harmónika. Notuð harmónika óskast keypt, minnst 48 bassa. Uppl. i sima 25403. FATNADUR Vandaður, hvltur, slður brúðar- kjóll nr. 36 og hvitir skór nr. 38 til sölu. Uppl. i sima 86168 eftir kl. 6. Peysur I miklu útvali á börn og fullorðna, einnig efni og efnis- bútar og litið gallaðar prjóna- vörur, Opið 9-10 föstud. laugard. 9-4. Prjónastofa Kristinar, Nýlendugötu 10. Barnafatnaður. Úlpur með vatt- fóðri, fallegir litir, smekkbuxur, flauel og denim, stærðir 1-5, peysur allar stærðir, náttföt, nærföt og sokkar. Faldur, Austur- veri. Simi 81340. Til sölu Pioneer cartridge tape deck HR-82. Simi 32794 eftir kl. 17. Til sölu 6 tonna trilla, sem þarfn- ast viðgerðar, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 99- 3139. Fiat 126 ’74 Flat 127 ’74 Flat 128 ’73 og ’74 Flat 128 RALLY ’73 Volksw. 1302 ’71 Volksw. 1300 ’71, sjálfsk. Plymouth Fury ’70 Scout II ’73 Merc. Benz 220 '72 Merc. Benz 280 SE ’74 Scout II ’73 Opel Caravan ’68 Cortina 1300 ’71 Toyota Crown ’72 Toyota Mark II ’74 Datsun 220 ’73, disil Austin Mini '67. Opið ó kvöldin kl. 6-10 og ilaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 Sími 14411 Skinnasalan Kaninupelsar, loð- sjöl (capes) og treflar. Laufás- vegi 19, 2. hæð til hægri. Simi 15644. HJOt - VAGNflR Vel með farin barnakerra óskast til kaups. Uppl. i sima 86001. HÚSGÖGN Til sölu notaðskrifborð i eldri stil. Uppl. I sima 21143 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu svefnsófi, tveir stólar og sófaborð, selst ódýrt. Uppl. I sima 86002 eftir kl. 7. Mjög gott gamalt hörpudiska- sófasett til sölu. Uppl. i sima 27272 allan daginn. Til sölu gamalt hjónarúm. Simi 34113. Til sölu vel með farið sófasett á stálfótum. Uppl. I sima 84389 milli kl. 16 og 20 I dag. Fataskápur. Vil kaupa tviskiptan fataskáp. Uppl. i sima 41437. Kaupum notuðhúsgögn, höfum til sölu ódýr, sófasett, svefnbekki, eikar, borðstofusett o.fl. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29. simi 10099. Kojur (hlaðrúm) til sölu. Uppl. I sima 85490. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Nýlegvel með farin 114 1 frysti- kista til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 26512, kl. 6-8. Til sölu af sérstökum ástæðumþvottavél, Candy 145 ársgömul, nýyfirfarin, selst ódýrt. Uppl. I sima 73186. BILAVIÐSKIPTI Til söluOpel Kapitan, selst ódýrt. Uppl. I sima 51411. Austin Mini Super ’74 til sölu, ekinn aðeins 8 þús. km, greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 82507. Mig vantar Pontiac, Camaro, Nova eða Chevelle, ekki eldri en ’70, i skiptum á mjög vel með förnum Chevelle ’64tveggja dyra, harðtop, miklir peningar koma ekki til greina við skipti, en öruggar mánaðargreiðslur. Tilboð sendist VIsi merkt „236” fyrir 21.10. Til sölu FordTaunus R. S.2000 S árg. ’68 skemmdur eftir árekstur. Uppl. I sima 37097 eftir kl. 5. VW ’71 til sölu. Uppl. I sima 16826. Notaðir varahlutiri Chevrolet ’67 til sölu, einnig 4 nagladekk 650x16. Uppl. i sima 40412 eftir kl. 6. Sendiferðablll til sölu, Dodge, lengri gerð, árg. ’67, mjög litið ekinn, ný dekk, mælir og leyfi. Góður bill. Uppl. I sima 73268. Cortina ’65 til sölu og sýnis I dag og næstu daga á Kópavogsbraut 81. Tilboð óskast. Simi 43018. Morris Marinaárg. ’74 og Citroé’n GS ’71 með nýjum mótor til sölu. Simi 26326. Til sölu bill og mótatimbur ca. 270 metrar af mótatimbri, einnig Opel Caravan 1965 á góðu verði. Uppl. I sima 10382. VW 1500 árg 1964 i góðu lagi til sölu. Uppl. I sima 71270. V8 Chevrolet caárg. ’64 óskast, til sölu á sama stað Ford Fairlane ’66 model, þarfnast viðgerðar. Skipti á dýrari eða ódýrari bil, góð kjör, verð ca. 170 þús. Uppl. i sima 53511 eftir kl. 6. Mótor og spil.Til sölu 6 cyl. Ford vél með girkassa og 4ra tonna jeppaspil. Uppl. I sima 86665 eftir kl. 5 e.h. Til sölu VW Fastback árg. ’67, skipti koma til greina. Uppl. I sima 24743 eftir kl. 5 á daginn. Vil kaupalitinn nýlegan bil. Uppl. i sima 43415 á kvöldin. Cortina 1600 1974 til sölu, lifeð ekin og sérlega vel með farin. Negld snjódekk á felgum fylgja. Uppl. I Miðtúni 28, kjallara, milli kl. 17 og 20 i dag. Fíat 127 árg. ’74, góður bill, til sölu, ekinn aðeins 8.300 km. Uppl. I sima 40286 eftir kl. 19. Til sölu Ford Bronco sport árg. ’71 6 cyl. Simi 36692. Til sölu VW 1300 ’71 og Vauxhall Victor station ’69, skipti möguleg. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Bilasala-Bilaskipti. Tökum bila i umboðssölu. Bilar til sýnis á staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Opiö frá kl. 9—7. ______________________ Mazda 1300 til leigu. Bilaleigan As s.f., simi 81225, eftir lokun 36662. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. HUSNÆÐI I BOÐI Hef 4ra herbergja ibúð, vantar stúlku til að léigja með mér. Fyrirframgreiðsla. Uppl. að Bergstaðastræti 9 efstu hæð. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið, yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28 II hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 14408. Opið 1-5. HIÍSNÆÐI ÓSKAST Unga stúlku vantar herbergi nú þegar. Góðri umgengni reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 73442 allan daginn. Óska eftir 2 eða 3 herbergjum ásamt eldhúsi á Reykjavikur- svæðinu. Uppl. I sima 40147 milli kl. 5 og 9 siðdegis. Barnlaust par óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, helzt I vestur- bænum. Uppl. i sima 17974 eftir kl. 5. 2 stúlkuróska eftir 2ja herbergja Ibúð. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. i sima 41993 milli kl. 5 og 8. Kona utan af Iandióskar eftir 3ja herbergja Ibúð. Get borgað hálft ár fyrirfram. Uppl. i sima 14568 á daginn og eftir kl. 7 i sima 35574. Dvalarstað vantar fyrir 13 ára dreng frá Grindavik, sem stundar nám i Höfðaskóla i Reykjavik i vetur. Um er að ræða fæði og hús- næði á einkaheimili frá mánu- dagsmorgni til föstudagskvölds. Uppl. á bæjarskrifstofunum i Grindavik. Simar 8009-8274. Gott herbergi óskast, helzt sem næst miðbænum. Uppl. I sima 52166. Litið herbergi óskast nú þegar fyrir iðnaðarmann, helzt nálægt miðbænum. Æskilegast væri ef einhver húsgögn fylgdu. Ludvig Storr slmi 24030 kl. 9-5. Húsnæði óskast i skiptum fyrir smlðavinnu, Simi 21804 i dag og næstu daga. Hver vill leigja okkur Ibúð? Erum ung hjón með eitt barn. Mjög góðri umgengni heitið og skilvisri greiðslu. Ibúðin má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 27407 eftir kl. 6 á kvöldin. Par með eitt barn óskar eftir tveggja herbergja ibúð, góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 41298. Ungur maðurutan af landi óskar eftir herbergi með sérinngangi sem fyrst. Uppl. i sima 18040. Bilskúr með vatni og rafmagni óskast á leigu. Simi 16136. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax eða um mánaðamótin helzt I gamla bænum, reglusemi. Uppl. I sima 18469 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Ung barnlaus hjón vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð nú þegar, helzt i miðbænum eða Hliðunum. Hringið i sima 31299 milli kl. 17 og 22. Par með barn óskar eftir ibúð. Uppl. i sima 72542. óskum að ráða nokkra menn til starfa nú þegar, 25 ára og eldri, við hjólbarðasólun. Bandag hjól- barðasólunin hf., Dugguvogi 2. Rafsuðumenn, vélvirkjar og lag- tækir menn i ýmis störf óskast. Vélaverkstæði J. Hinriksson hf., Skúlatúni 6. Simi 23520-26590. Heima 35994. Verkamenn óskast strax. Uppl. um störfin gefur verkstjóri Sundahöfn, simi 84390, og starfs- mannastjóri Hverfisgötu 42, simi 19422. Sindra — Stál h.f.. ATVINNA ÓSKAST óska eftir vinnu á barnaheimili, er rúmlega tvitug, annað kemur til greina. Uppl. i sima 85783. Ung stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 26206. Stúlka með góða tungumála- (þýzku, ensku, dönsku) og vél- ritunarkunnáttu óskar eftir hálfs dags starfi (f.h.) Margt kemur til greina. Uppl. i sima 20426. Háskólastúdent óskar eftir næturvaktmannsstöðu. önnur vinna um helgar kemur til greiná. Uppl. I sima 24862. Vil komast að sem nemi i húsa- smiði. Uppl. i sima 71912. ISLENZKA BIFREIÐALEIGAN Ford Cortina VW 5 manna VW 8 & 9 manna Sími (Tel.) 27220 MATSTOFA Náttúrulækningafélagsins, Laugavegi 20 B, 2. hæð er op- in frá mánudegi til föstu- dags kl. 9-19,30 og á sunnu- dögum kl. 11-14. Lokað á laugardögum. Jurta- og mjólkurfæði, te og ávaxtadrykkir. Þið fáið hvergi I borginni hollari mat. Sparib þúsundir ! Sérstakt afsláttarverö á negldum vetrarhjólbörðum er gildir aðeins á meðan birgðir endast. j verðstaðreyndir: 1560x13 3.965 kr. 560x15 4.575 kr. 670x15 6.070 kr. 650x16 6.575 kr. Sendum út á land sam- jdægurs Pöntunarsími 42606. TÉKKNESÍCA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI H.F. AUDBREKKU 44-66 SIMI 42600 KÚPAVOGI Smurbrauðstofan BJÖRIMÍIMIM Njólsgötu 49 - Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.