Vísir - 18.10.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 18.10.1974, Blaðsíða 15
Vlsir. Föstudagur 18. október 1974. 15 Athugið. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu nú þegar. Hefur 5 ára reynslu i verzlunar- og skrifstofustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37356 næstu daga. Ungur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu frá og með 1. nóv. Hefur bílpróf. Uppl. i sima 14274. SAFNARINN Frimerkjaverðlistar 1975 : íslenzk frímerki, AFA, FACIT, BOREK, MICHEL og BOREK fyrir einstök lönd. Myntverðlisti Siegs Norden og gullverðlisti Evrópu eftir 1800. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi 21170. TILKYNNINGAR Hvolpur, gullfallegur 5-6 mán, fæst gefins. Uppl. i sima 12367. 1/2 árs hundur af minkakyni fæst gefins. Uppl. i sima 37344. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka óskast til barna- gæzlu 1-2 kvöld i viku i austurbæ Kópavogi. Uppl. I sima 43038. YMIStECT Glerisetningar. önnumst gler- isetningar og útvegum gler. Uppl. I sima 24322 frá kl. 8-9.11-1 og 4-6. Brynja. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA úkukennsla—Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim 73168. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 74. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- iö að aka bil á skjótanog öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. Lærið að aka Cortinu. Prófgögn og ökuskóli, ef óskað er. Guð- brandur Bogason, simi 83326. Ökukennsla —1■ Æfingatimar. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóli og prófgögn. Kjartan Þórólfsson. Simi 33675. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Simi 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Hreingerningar. íbúðir kr. 60 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 6000 kr. Gangar ca 1200 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahrcinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJONUSTA Konur sparið peninga. Kaupið sængurfatnað I metramáli og látið mig sauma. Góð og ódýr vinna, kærkomin jólagjöf. Simi 27114. Bilasprautun, þjónusta. Tek að mér blettun og alsprautun á litlum bilum, einnig réttingar og almennar viðgerðir. Simi 16209. Húsgagnasprautun. Pólerum, bæsum og lökkum hurðir og hús- gögn, gamalt og nýtt. Uppl. I sima 86180 til kl. 14 alla virka daga og 15580 á kvöldin. PIpulagnir.Getum bætt við okkur viðgerðum og hitaveituteng- ingum. Uppl. i sima 72628. Bllasprautun. Get bætt við mig blettingum og bilum sem tilbúnir eru undir sprautun. Sprautum is- skápa I öllum litum. Uppl. i sima 38458. FASTEIGNIR 3ja herbergja ibúð til sölu, bil- skúrsréttur fylgir, eignarlóð. Uppl. i sima 86189-22830. ÞJÖNUSTA GRAFA—JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa og jarðýta I alls konar jarðvinnu. ÝTIR SF. símar 32101 og 15143. Vinnuvélar Þorsteins og Guðjóns hf. Höfum ávallt til leigu, traktorsgröfur, loftpressur, belta- gröfu, útvegum fyllingarefni, fast tilboð eða tlmavinna. Simar 43320-41451. Loftpressur, gröfur, o.fl. Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf- ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl. Verktakar: Gröfum grunna og skurði. Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum hauga o.fl. Tökum að okkur alla sprenginga- og fleygavinnu. Útvegum fyllingarefni. Tilboð eða timavinna. UERKFRflmi HF SKEIFUNNI 5 'S' 86030 Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, Hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.i. REYKJAVOGUR HE Simar 37029 — 84925 Hillu — system Skrifborð, skatthol, kommóður, svefn- bekkir, hansa hillur, Anno - táninga- sett. STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI slmi 51818 ; Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F S Y N Norðurveri v/Nóatún. i Simi 21766. Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlið 45, býöur yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI 'Suðurveri Simi 31315. Frauðplasteinangrun Polyvrethane Sprautuð á loft og veggi. Hagkvæm og fljótleg aðferð við að einangra 40-50% meira einangrunargildi en næst bezta efniá markaðnum. Uppl. Isima 72163 kl. 12-13 og eftir kl. 7 á kvöldin. Loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir. Vélaleiga KR Tökum að okkur múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Slmi 85210 og 82215. Vélaleiga Kristófers Reykdal. Þakklæðningar og sprunguviðgerðir Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök,asfalt, málmþök, sléttsem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I verkasamningaformi. Munið bárujárnsþéttingarnar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 26938 kl. 12-13 og 19-22. alcoatin þjónustan Húsaviðgerðir Flisalagnir, veggfóðrun, dúkalagnir, gerum við innréttingar og steyptar rennur o.fl. Uppl. I sima 21498. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Fjarlægi stiflur úr vöskum, w.c. rörum.baðkerum og niðurföllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðker- um og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Húsaviðgerðir — Nýsmiði Húsbyggjendur, tökum að okkur ýmsar breytingar og við- geröir á húsum utan sem innan. Haröviðar uppsetning, hurða isetning. Setjum þakjárn á þök. Gler Isetningar. Múrverk, minni háttar sprunguviögerðir, margt fleira. Faglærðir menn. Simi 72488. vekja eftirtekt fyrir vel snyrt hár, athugið þá að rétt klipping og blástur eða létt krullað permanett (Mini Wague) réttur háralitur, hárskol eða lokkalýsing getur hjálpað ótrú- lega mikið. Við hjálpum ykkur aö velja réttu meðferðina til að ná óskaútlitinu. Ath. höfum opið á laugardögum. Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28 Hafnarfirði. Slmi 51388. Húsbyggjendur — verktakar Tökum að okkur gröft, fyllingar, sprengingar, ræsalagnir og fleira. Hlaðir sf. Simi 83546,kvöldsimi 40502. Vélaleiga, traktorsgröfur Vanir menn. Uppl. I sima 24937. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaöir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORN/NG jj Uppl. I síma 10169. Radióbúðin-verkstæði. Verkstæði vort er flutt frá Skipholti 19 að Sólheimum 35. Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. || verkstæði Sólheimum 35 simi 21999. Vacuum-kútar i allar gerðir vörubila. Stýrisdemparar, margar gerðir. Mikið úrval af varahlutum I loft- bremsur. VÉLVANGUR hf. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, Norðurhlið. Simi 42233. Húseigendur — Húsbyggjendur Hvers konar raflagnaþjónusta, nýlagnir, viögerðir,dyrasimaupp- setningar, teikniþjónusta. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 daglega i sima 28022. S.V.F. Vinnufélag rafiðnaðarmanna Barmahlið 4. Opið 66 tima á viku Mánudag 9-9 Þriðjud. 9-9 Miðvikud. 9-9 Fimmtud. 9-7 Föstud. 9-7 Laugard. 9-7 Hár-hús Leó Bankastræti 14, simi 10485. Fiat eigendur Kúplingsdiskar, kúplingspressur, oliudtelur, vatnsdælur, bremsudiskar, bremsuklossar og bremsuljósarofar. Spindilkúlur, stýrisendar, spindilboltar, kveikjuhlutir, kerti og kertaþræðir, demparar, stuöarar, grill og lugtir á flestar geröir. Boddýhlutar 1/127, 128, 850, 124, og 125, þ.e.a.s. bretti, húdd, sllsar, svuntur framan og aftan og fl. ;G.S. varahlutir, Armúla 24. Simi 36510. Eldhúsinnréttingar Smiða eldhúsinnréttingar og fataskápa I gömlum og nýj- um húsum, verk eru tekin bæði I timavinnu og fyrir ákveöið verð. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 24613 og 38734. KENNSLA Almenni músikskólinn Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10 -12 og 18 - 20. Kennslugreinar: harmonika, melódika, gltar, bassi, fiöla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aöeins einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi. s 25403 almenni MUSÍK-skólinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.