Vísir


Vísir - 21.10.1974, Qupperneq 13

Vísir - 21.10.1974, Qupperneq 13
Visir. Mánudagur 21. október 1974. 13 Pierre Trudeau, forsætisráöherra Kanada, er mikill áhuga- maöur um iþróttir og grimmdar trimmari. Hann stundar skiöi, froskkafanir og júdóglimu. Og þaö sáu menn I skógarferö, sem farin var á vegum Frjálslynda flokksins núna ekki alls fyrir löngu, aö forsætisráöherrann var enginn viövaningur á stökk- dýnu (trampoline). Þaö var kannski enginn meistarabragur á þvi hjá honum blessuöum, en hann fór sér þó ekki aö voöa. — Var Trudeau hrókur alls fagnaöar I feröinni, og hér á myndinni sjáum viö ráöherrann svifa i loftinu. RÁÐHERRA í LOFTKÖSTUM EYJOLFSSONAR Smiójuvegi 9 Kópavogi sími 43577 Klæðaskápur frá okkur er lausnin... Hægt er skápana óspónlagða, tilbúna að bæsa eða mála ...og vandfundnir eru hentugri klæðaskápar hvað samsetningu og aðra góða eiginleika varðár. Réttarhöld vegna dauðaslyss Onassis Bandarlskur flugmaöur, sem flaug litlu vélinni, er hrapaöi i flugtaki viö Aþenu 22. janúar I fyrra, hefur verið dreginn fyrir rétt I Aþenu. — í vélinni var Alexandros Onassis, 24 ára sonur skipakóngsins, og lézt hann af sárum sinum, eins og menn minnast af fréttum. sakaöur um að hafa tengt stýristaumana skakkt, en hinum er gefiö aö sök aö hafa ekki gætt aö tengingunum. öllum sex (flugmanninum lika) er gefið aö sök aö hafa valdið dauöa sonar milljóna mæringsins meö vitaveröri van rækslu. Flugmaöurinn bandariski meiddist i flugslysinu og eins aðstoðarflugmaðurinn, sem nú býr I Kanada. Fimm griskir flugvirkjar eru sakaöir um glæpsamlega van- rækslu i starfi, sem leiddi af sér manndráp. Einn þeirra er Samdráttur hjá Chrysler Þaö llöur vart svo vikan, aö ekki berist fréttir af sam- drætti I bilaframleiöslunni. Fyrir skömmu sögðum við frá samdrætti I Volkswagenverk- smiðjunum I Þýzkalandi og sömuleiðis hjá Fiat á ttallu. Núna hafa borizt fréttir frá Detroit um, að Chrysler ætli að fækka starfsfólki og draga úr framleiöslunni. Litmyndabæklingur um flestar gerðir klæðaskápa, samsetningu, stærðir, efni og verð ásamt öðrum upplýsingum. Allar gerðir klæðaskápa eru til í teak, gullálmi og eik. Vinsamlegast sendið mér nýja litmyndabæklinginn um klæðaskápana. Naf n:---------------- Heimilisfang: ____________________________I SkrifiS meS prentstöfum ---------------------------- | I Húsgagnaverslun Ax_elsEyiólfssonar,_SmiS)U_vegj_9, KópajrogiJ ► VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN ◄ nýtt kerf i í vegghillum H ■xlr tph*: í BÓKAHILLUR SKRIFBORÐ 100 x64cm LITLIR SKÁPAR, FÆRANLEGIR FATASKÁPAR ROM MEÐ GEYMSLU FYRIR S/ENGURFÖT T-línan. Húsgögn fyrir ungu kynslóóina. Nær ótakmarkaóir möguleikar á mismunandi samsetningum. Hönnun: Gunnar Magnússon, húsgagnaarkitekt. gMm- UORGARÐI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.