Vísir - 21.10.1974, Page 14
14
Vísir. Mánudagur 21. október 1974.
„ÞaB er sagt, að þú eigir-
'góðan lager af fílabeinum,
segir Hassan við hann.‘
„Getum við fengið að sjá
hann — við höfum áhúga á
að kaupa”.
I'K%' „Síðan hvenær höfum við
ákveðiö að kaupa filabein,’
hvlslar Nelson að Hassan á
leiðinni út I vörugeymsluna
„Við kaupum' ekkert Nelson
vinur minn — við tökum! ”
___
í'jSl
--r. ■ uumuukii), ii«. — imnegu. a rji un
Distr. by Umted Feature Syndicate. Inc.
7 Nú,nú
hér er staðurinn
sem dularfulla
konan benti
mér á.
lirby fer á
tefnumót.
Hittumst viðekki
áöur —í einka
sjónvarpi
\ Mér finnst það
/leitt Kirby.Enég
getsagt þérýmislegt
tilaðbæta úr þvi.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA
M.a.
Benz sendiferðabíl 319
Rússajeppa Austin Gipsv
Willys Station
og ITest annað
i eldri teg. bila,
t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Húsbyggjendur — Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur-
svæðið meö stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstaö.
Hagkvæmt verö. Greiðsluskilmálar.
Borgarplast h.f.
Borgarnesi
Slmi 937370.
Miðnœturhljómleikar
F.Í.H.
í Austurbœjarbíói
þriðjudag kl. 23.30
18 manna hljómsveit F.Í.H.
dixieland hljómsveit djasshljómsveit
Hinn þekkti, ameriski trommuleikari Bob
Grauso stjórnar 18 manna hljómsveitinni
og leikur einleik. Guðmundur, Alfreð og
Bob leika trommutrió.
Forsala aðgöngumiða hefst kl. 4 i dag.
F.í.H.
OKUKENNSLA
Ökukennsla—Æfingatlmar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli of
prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim
73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni akstur og meðferð bifreiða,
kenniá Mazda ’74. ökuskóli og öll
prófgögn. Helgi K. Sessiliusson
Simi 8134$.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Peugeot Grand
Luxe árg. ’75. ökuskóli og
prófgögn. Friðrik Kjartansson.
Simi 83564 og 36057.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Cortinu ’74. ökuskóli og
prófgögn. Kjartan Þórólfsson.
Simi 33675.
Lærið að aka Cortinu. Prófgögn
og ökuskóli, ef óskað er. Guð-
brandur Bogason, simi 83326.
ökukennsla — Æfingalimar.Lær-
iö að aka bil á skjótanog öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Slmar 40769, 34566 og 10373.
HREINGERNINGAR
Vélahreingerning, handhreinsun,
gólfteppi og húsgögn, vanir og
vandvirkir menn, ódýr og örugg
þjónusta. Þvegillinn simi 42181.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
6000 kr. Gangar ca 1200 á hæð.
Slmi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
MIKIÐ SKAL
TIL
0 SAMVINNUBANKINN
■.HMTTfTTM
Fat City
ÍSLENZKUR TEXTI
Áhrifamikil og snilldarlega vel
leikin ný amerisk úrvalskvik-
mynd I litum.
Leikstjóri: John Huston.
Mynd þessi hefur allstaðar fengið
frábæra dóma.
Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff
Bridges, Susan Tyrrell.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
AUSTURBÆJARBIO
Kona prestsins
Bráðskemmtileg ný itölsk ensk
kvikmynd i litum, framleidd af
Carlo Ponti.
Aðalhlutverk: Sophia Loren,
Marcello Mastroianni.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Neyðarkall frá
norðurskauti
Metro-Goldwyn-Mayer presents
Martin Ransohoff s Production of
“Ice
Station
Zebra”
Super Panavision®
and Metrocolor
eftir sögu Alistair MacLean
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
HASKOLABIO
AAánudagsmyndin:
AAannránið
L Attentat
Sögulega sönn mynd um eitt
mesta stjórnmálahneyksli I sögu
Frakklands á seinni árum, Ben
Barka máliö.
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikstjóri: Yves Boisset.
Allra siðasta sinn.
KÓPAVOGSBÍÓ
Hús hatursins
The velvet house
Spennandi og taugatrekkjandi ný
bandarisk litkvikmynd um
brennandi hatur eiginkonu og
dóttur.
Leikstjóri: Viktors Ritelis.
Leikendur: Michael Gough,
Yvonne Mitchell, Sharon
Burnley.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 8 og 10
mánudag til löstudags.
Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og
10.
TÓNABÍÓ
AAanndráparinn
CHARLES BRONSON I aðalhlut-
verki
Leikstjóri: MICHAEL WINNER
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum
LAUGARÁSBÍÓ
Einvígið
The móst bizarre •'
múrder weapon
everuséd!
I LJ A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R*
B Distributed by Cinema International Corporatíon A
Óvenju spennandi, og vel gerð
bandarisk litmynd um æðislegt
einvigi á hraðbrautum Kali-
forniu. Aðalhlutverk: Dennis
Weaven.Leikstjóri: Steven Spiel-
berg
ÍSLENZKUR TEXÍ’I.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.