Vísir - 21.10.1974, Síða 18
18
Vlsir. Mánudagur 21. október 1974.
TIL SÖLU
Til sölu búðardiskur og sælgætis-
skápur. Uppl. í sima 66377 eftir kl.
5.
Greifinn af Monte Christo,800 bls.
með drjúgu letri, kr. 500.00. Fæst i
bókaverzluninni Hverfisgötu 26
og Bókinni Skólavörðustig, einnig
hjá útgáfunni. Pantanir út á land
afgreiddar þaðan. Bókaútgáfan
Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768,
Simatlmi vegna bókaviðskipta 9-
Til sölu vinnuskúr, ófullgerður:
bflskúr og seglbátur. Uppl. I símaj
15513 og 22450.
Til sölu: Rafha eldavél 6 hellu,
fyrir mötuneyti. Stór steikar-
panna, fritt standandi. Einnig
hita og afgreiðsluborð. Upp-|
lýsingar i sima 66300.
Forhitari (G.J.) til sölu. Uppl. i
sima 34624 eftir kl. 6 næstu daga.
Mótatimbur til sölu.Uppl. i sima
22360 kl. 7-9.
Einbýlishús, ibúðir, sérhæðir,
eignarlóð fyrir einbýlishús,
verzlunarhús i miðbænum og
verksmiðjuhús. Haraldur Guð-
mundsson lgf. Hafnarstræti 15.
Slmar 15415 og 15414.
Til sölu: millusett, beltispör,
hólkur, næla, ermahnappar,
skotthúfa. Gólfteppi 365x330,
gardinur, nýr jakkakjóll no. 40.
Sími 19622.
Vélsleði til sölu, nýr Harley
Davidson 35 ha. Uppl. eftir kl. 7 i
sima 37442.
4 snjódekk á felgum til sölu á
Volvo 144. Uppl. I sima 81522 eftir
kl. 8.
Til sölu góðar 2 1/2 fermetra for-
hitari og miðstöðvardæla. Uppl. i
sima 30722.
Undraland. Glæsibæ simi 81640.
Býður upp á eitt fjölbreyttasta
leikfangaúrval landsins, einnig I
hláturspoka, regnhlifakerrur, 1
snjóþotur, barnabilstóla, sendum
I póstkröfu. Undraland, Glæsibæ.
Slmi 81640.
Málverkainnrömmun. Fallegir
rammalistar, spánskar postulins-
styttur ásamt miklu úrvali af
gjafavörum. Rammaiðjan óðins-
götu 1. Opnað kl. 13.
Björk Kópavogi. Helgarsala-
kvöldsala. Hespulopi, Islenzkt
prjónagarn, keramik, gjafavörur
I úrvali, sængurgjafir, gallabux-
ur, nærföt og sokkar á alla fjöl-
skylduna, einnig mikið úrval af
leikföngum. Björk, Alfhólsvegi:
57. Simi 40439.
Heimsfrægu TONKA leikföngin.
BRtó veltipétur, rugguhestar,
búgarðar, skólatöflur, skammel,
brúðurúm, brúðuhús, hláturspok-
ar. Ævintýramaðurinn ásamt
fylgihlutum, bobbspil, Ishokki-
spil, knattspyrnuspil. Póstsend- ■
um. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stig 10. Simi 14806.
Til sölu vegna flutnings Isskápur,
sjálfvirk þvottavél, ryksuga,
borðstofuskenkur úr tekki, 3 stk.
riateppi, svefnsófi og sjónvarp.
Uppl. I sima 23361 eftir kl. 6 I
kvöld og næstu kvöld.
ódýr stereosett og plötuspilarar
til sölu, stereosegulbönd I bila,
margar gerðir, töskur og hylki
fyrir kasettur og átta rása spólur,
músikkassettur og átta rása
spólur, gott úrval. Póstsendum.
F. Björnsson, Radióverzlun,
Bergþórugötu 2, simi 23889.
ÓSKAST KEYPT
Litill Isskápur óskast. Uppl. I
sima 43721.
óska eftir notuðum hefilbekk.
Uppl. i simum 71577 og 72827 eftir
kl. 6.
Fllsasög óskast. Ný eða notuð
rafmagnssög fyrir leirflisar
óskast keypt eða leigð, einnig
hringskeri. Slmi 23569 eftir kl. 20.
Harmónlka. Notuð harmónika
óskast keypt, minnst 48 bassa.
Uppl. I sima 25403.
FATNADUR
Barnafatnaður. Úlpur með vatt-
fóðri, fallegir litir, smekkbuxur,
flauel og denim, stærðir 1-5,
peysur allar stærðir, náttföt,
nærföt og sokkar. Faldui; Austur-
veri. Simi 81340.
ÞJONUSTA
GRAFA—JAItÐÝTA
Til leigu stór traktorsgrafa
og jarðýta I alls konar
jarðvinnu.
ÝTIR SF.
símar 32101 og 15143
Eldhúsinnréttingar
Smíða eldhúsinnréttingar og fataskápa I gömlum og nýj-
um húsum, verk eru tekin bæði I timavinnu og fyrir
ákveðið verð. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. I sima 24613 og 38734.
Loftpressur, gröfur, o.fl.
Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf-
ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl.
Verktakar: Gröfum grunna og skuröi.
Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum
hauga o.fl. Tökum að okkur alla
sprenginga- og fleygavinnu. Útvegum
fyllingarefni. Tilboð eða tímavinna.
UERKFROmi HF
SKEIFUNNI 5 & 86030
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur,
Hitablásara,
Hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn.i.
REYKJAVOGUR HE
Símar 37029 — 84925
' Hillu — system
Skrifborð, skatthol, kommóður, svefn-
bekkir, hansa hillur, Anno - táninga-
sett.
EJOQHeE
STRANDGOTU 4 HAFNARFIRDI simi 518)8
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar geröir sjón-
varpstækja. Komum heim, ef
óskaö er.
J i ^---------
RAF
S Y N
Norðurveri v/NóatúnJ
'li . Slmi 21766. I V
. Traktorsgrafa.
' Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
. • Slmi 74919.
Sjónvarpsviðgerðir
Rafeindatæki Suðurveri, Stiga-
hlið 45, býður yður sérhæfðar
sjónvarpsviögeröir. Margra ára
reynsla. -
RAFEINDATÆKlj
Suöurveri Simi 31315.
Frauðplasteinangrun
Polyvrethane
Sprautuð á loft og veggi. Hagkvæm og fljótleg aðferð við
að einangra 40-50% meira einangrunargildi en næst bezta
efniá markaðnum. Uppl.islma 72163 kl. 12-13 og eftir kl. 7
á kvöldin.
Viljið þið vekja eftirtekt
fyririvel snyrt hár, athugið þá að
rétt klipping og blástur eða létt
krullað permanett (Mini Wague)
réttur háralitur, hárskol eða
lokkalýsing getur hjálpað ótrú-
lega mikið. Við hjálpum ykkur að
velja réttu meðferðina til að ná
óskaútlitinu.
Ath. höfum opið á laugardögum.
Hárgreiðslustofan Lokkur,
Strandgötu 28 Hafnarfirði. Simi 51388.
Þakklæðningar og sprunguviðgerðir
Bjóöum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við-
loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt.
Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I
verkasamningaformi. Munið bárujárnsþéttingarnar.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 26938 kl. 12-13 og 19-22.
alcoatin
þjónustan
Húsaviðgerðir
Flisalagnir, veggfóðrun, dúkalagnir, gerum við
innréttingar og steyptar rennur o.fl. Uppl. I sima 21498.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Fjarlægi stiflur úr vöskum, w.c.
rörum, baðkerum og niðurföllum,
vanir menn. Upplýsingar i sima
43879.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðker-
um og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl,
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
Loftpressur
Tökum að ckkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,
simi 19808.
Múrverk-flísalagnir
Tökum að okkur múrverk og flisalagnir, múrarameistari.
Simi 19672.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viðgeröir á hita- og vatnslögn-
um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi.
Simi 43815. Geymiö auglýsinguna.
Steypuvinna—Húsaviðgerðir
Tek að mér að steypa innkeyrslur og bilastæöi, helluleggj-
um og fleira. Einnig miirviögeröir, utan húss og innan.
Góð þjónusta. Uppl. i sima 43303.
Loftpressur, traktorsgröfur,
Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir|lóðaframkvæmdir
Vélaleiga Tökum að okkur múrbrot, fleygun,
KR
borun og sprengingar. Einnig tökum
viö að okkur að grafa grunna og
útvega bezta fyllingarefni, sem völ er
á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð
tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin.
Slmi 85210 og 82215. Vélaleiga
Kristófers Reykdal.
Húsbyggjendur — verktakar
Tökum að okkur gröft, fyllingar, sprengingar.ræsalagnir
og fleira. Hlaðir sf. Slmi 83546,kvöldsimi 40502.
Vélaleiga, traktorsgröfur
Vanir menn. Uppl. I slma 24937.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmli.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi.
DOW CORNING
Uppl. I síma 10169.
Radióbúðin-verkstæði.
Verkstæði vort er flutt frá Skipholti 19 að Sólheimum 35.
Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
B ý 0*| b verkstæði
/ Sólheimum 35 simi 21999.
Vacuum-kútar
i allar gerðir vörubila
,Stýrisdemparar, margar gerðir.
|Mikið úrval af varahlutum I loft-
Ibremsur. '
VÉLVANGUR hj.
Alfhólsvegi 7, Kópavogi,
Norðurhlið. Simi 42233.
W
RAFAFL
Húseigendur —
Húsbyggjendur
Hvers konar raflagnaþjónusta,
nýlagnir, viðgerðir.dyrasimaupp-
setningar, teikniþjónusta. Sér-
stakur simatimi milli kl. 13 og 15
daglega I sima 28022.
S.V.F.
Vinnufélag rafiðnaðarmanna Barmahlíð 4.
Opið 66 tima á viku
Mánudag 9-9
Þriðjud. 9-9
Miðvikud. 9-9
Fimmtud. 9-7
Föstud. 9-7
Laugard. 9-7
Hár-hús Leó
Bankastræti 14, simi 10485.
Fíateigendur
Kúplingsdiskar, kúplingspressur, olludælur, vatnsdælur,
bremsudiskar, bremsuklossar og bremsuljósarofar.
Spindilkúlur, stýrisendar, spindilboltar, kveikjuhlutir,
kerti og kertaþræðir, demparar, stuðarar, grill og lugtir á
flestar gerðir. Boddýhlutar 1/127, 128, 850, 124, og 125,
þ.e.a.s. bretti, húdd, silsar, svuntur framan og aftan og fl.
G.S. varahlutir, Armúla 24. Simi 36510.
Vinnuvélar Þorsteins og Guðjóns hf.
Höfum ávallt til leigu, traktorsgröfur, loftpressur, belta-
gröfu, útvegum fyllingarefni, fast tilboð eða timavinna.
Simar 43320-41451.
KiHNSLA
Almenni músikskólinn
Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga
i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10 -12 og 18 -
20. Kennslugreinar: harmonika, melódika, gitar, bassi,
fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aðeins
einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi.
almenni MUSIK-skólinn