Vísir - 31.10.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 31.10.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Fimmtudagur 31. október 1974. Ég s«1 þaö sjálf — þaö v« litli meö Ijóta netiö BLOMABl'Ð fcg kom til aö biöja þig afsökunar Nonni f:g var aö frótta aö þaö varst ckki þú sem drakkst bjórinn minn i gærkvöldi! ~TT f|| Sunnan og suð- austan gola og siðar kaidi. Skúrir eða slydduél. Norður spilar út spaðakóng ' — opnaði á spaða I spilinu — I, sex tiglum suðurs. Eftir að hafa trompað útspilið tók ! vestur þrisvar tromp — austur var með þrjú, vestur tvö. Hvernig spilar þú spilið? Vestur Austur & enginn ^ G97 ¥ A2 y DG984 ♦ AKDG10953 y enginn * G86 ajk A10975 Suður á að spila hjartaás og meira hjarta. Likur eru á, að norður eigi hjartakóng og jafnvel þó hjörtun skiptist ekki 3-3 er möguleiki að 10 komi. Þegar spilið kom fyrir i rúbertubridge i London, þar sem mikið var lagt undir, var kunnur spilari með spil vesturs. Hann spilaði laufa- sexi eftir að hafa tekið trompin — saklaust spil að sjá: — en norður var vand- anum vaxinn. Lét laufakóng — og eftir það gat vestur ekki unniö spilið. Norður átti hjartakóng þriðja — laufa- kóng og fjarka. LÆKNAR 'Reykjavik Kópayogur. I)agvakt:kl. 08.OÓ— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimijislækni simi 11510. Kvölií- og næturvakt: kl. 17.00 — D8.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnacfiöröur — Garðahreppuri/ Nætur- og hélgidagavarz,lá upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum ög helgidögunr eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónusíu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apótekanna, vikuna 25.-31. októ- ber verður i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. fcað apótek, sem fyrr er iiefnC annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heiisu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykj'avik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Kópavogur Vetrarfagnaður Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi efna til vetrarfagnaðar i Félags- heimili Kópavogs föstudaginn 1. nóvember n.k. og hefst hann kl. 21.00. Guðrún A. Simonar skemmtir. Dans. Fundur í öldrunarfræöa- félagi Islands verður haldinn fimmtudaginn 31. október kl. 20.30 I fundarsal Grundar. Gengið inn frá Brávallagötu. Fundarefni: Hjúkrunarmál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag íslands 1 tilefni af 60 ára afmæli Hafsteins Björnssonar miðils heldur Sálar- rannsóknarfélag íslands hátiðar- fund i Vikingasal Hótel Loftleiða föstudag 1. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Erindi. Miðilsfundur. Kaffiveitingar. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins Garðastræti 8, fimmtu- dag kl. 3-7 fyrir félagsmenn. Aðr- ir miðar seldir á föstudag kl. 5-7. Bazar Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar, mánudaginn 4. nóv. kl. 2 { Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Gjöfum og kökum veita móttöku, Guðrún, simi 15560, og Þóra slmi 11274. Og einnig i Sjómanna- skólanum, sunnudaginn 3. nóv. frá kl. 1. Skemmtifundur 5. nóv. spilað verður bingó. Nefndin. Málfundafélagið Þór félag sjálfstæðismanna i laun- þegastétt i Hafnarfirði, heldur aðalfund þriðjudaginn 5. nóvem- ber nk. kl. 21.00 I Sjálfstæðishús- inu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Fundur verður haldinn mánu- daginn 4. nóv. kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Rætt verður um félagsstarfið. Myndasýning. Gott kaffi. Fjölmennið. Stjórnin Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatl- aðra. Bazarinn verður i Lindarbæ sunnudaginn 3. nóv. Vinsamleg- ast komið munum og/eða kökum fimmtudagskvöld, föstudag og laugardag eftir hádegi að Háa- leitisbraut 13. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara i dag fimmtudag verður opið hús frá kl. 1 e.h. að Norðurbrún 1. Kl. 4 hefjast gömlu dansarnir. Árbæjarsafn. Safnið verður ekki opiö gestum i vetur, nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 kl. 9- 10 árdegis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavfkur, alla mánudaga frá kl. 17-18. K.F.U.M. — A.D. A fundinum i kvöld kl. 20.30 hefur séra Lárus Halldórsson bibliu- lestur. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Góður gestur hjá Hjálp- ræðishernum Um þessar mundir er staddur hér á íslandi einn af yfirmönnum Hjálpræðishersins, ofursti F. Mollerin frá Noregi. Ofurstinn hefur gegnt mörgum ábyrgðar- miklum störfum innan Hjálp- ræðishersins. Hann var meðal annars um langt skeið skólastjóri foringjaskóla Hjálpræðishersins i Noregi. Hann mun tala á sam- komum i Reykjavik i kvöld, fimmtudag, sunnudag og þriðju- dag 3. og 5 nóv. kl. 20.30. Einnig talar hann á sérstakri samkomu fyrir konur 4. nóv. kl. 16. Fólk er eindregið hvatt til að láta þetta tækifæri ekki fram hjá sér fara. Hjálpræðisherinn i Reykjavik BIFREIDASKOOUN + Aðalskoðun bifreiða I Reykjavik þessa vikuna: Fimmtud. 31.okt. R:35901-R-36200 A skákmótinu mikla i Manila I fyrra.taldi Kavalek að Júgóslavinn Ljubojvic hefði af ásettu ráði svipt hann fegurðarverðlaunum mótsins, sem voru 1000 dollarar. Kava- lek var með svart i eftir- farandi stöðu — Júgóslavinn átti leik. o □AG | Q KVÖLD O □AG | Q KVÖLD | Ljubojvic lék nú 16. Dg4 og gafst upp sex leikjum siðar. ( - Dxd5 17. f3 - Re5 18.Hdl — Rxf3> 19". Kf2 — Dxdl 20. exf3 — Dd2+ 21. Kgl —Hel22. Dc4 — Hae8 gefið). Ef Júgóslavinn hefði hins vegar leikið 16. Dh3 I stöðunni að ofan átti Kavalek fallega vinningsleið. 16.--Dxd5 17. Bg2 — Hxe2-f! 18. Kxe2 —- Db5+ 19. Kd2 — Hd8+ 20. Kcl — De5 en þetta hafi Ljubovic séð og ekki unnt Kavalek að vinna svo fallega. Lombardy fékk svo fegurðarverðlaunin. Útvarp kl. 19.35: „Mœlt mál" MÁLLÝZKA LÖGFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Hár og lágur I undarlegum samböndum og einkum i máli lögfræðinga og hagfræðinga er eitt af þeim atriðum, sem Bjarni Einarsson imprar á i þætti sinum ,,Mælt mál” I kvöld. í þættinum veröur samtining- ur af ábendingum, sem hlust- endur hafa sent þættinum bréf- leiðis eða simleiðis. Bjarni Einarsson er tiltölulega nýtek- inn við stjórn móðurmálsþátt- arins i útvarpinu en fyrir um 13 árum stjórnaði hann slikum þætti I heilan vetur. Hann er þvi ekki óvanur að fást við daglegt mál manna. Bjarni starfar nú hjá Stofnun Arna Magnússonar. Hann hóf þar störf fyrir tveim árum. Þá var hann nýkominn til landsins eftir langa dvöl erlendis. Hann var lektor i islenzku við háskól- ann I Osló i þau sjö ár, sem hann dvaldist erlendis. Nemendurnir i islenzku við háskólann i Osló eru þeir nemendur, er læra norsku sem aöalgrein. Fyrir þá er tveggja missera Islenzkunám skylda. Eingöngu er lesin nútimais- lenzka en i þvi fagi er til kennslubók á norsku. Nokkuð er lika gluggað i ljóð og smásögur eftir islenzk nútimaskáld. Fyrir eiga norsku nemendurnir hins vegar að vera nokkuð vel lesnir i fornmálinu. Við spurðum Bjarna, hvort is- lenzkukunnáttan hjá Norð- mönnunum væri mikil eftir tvö misseri. „Nei, alls ekki. Málið hjá þeim er á mjög miklu frumstigi, enda er tilgangurinn eingöngu sá að veita nemendunum innsýn I islenzkt nútimamál og nútíma- bókmenntir”. Nú er enginn islenzkur lektor starfandi við islenzkukennslu við háskólann i Osló. Aftur á móti kennir þar norskur kennari Ivar Orgland, en hann kann að sjálfsögðu Islenzku mjög vel. • > Bjarni Einarsson var um sjö ára skeið lektor við háskólann I Osló. UTVARP 13.00 Á frlvaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Frá getnaði til fæðingar Guðrún Guðlaugsdóttir fjallar um meðgöngu- timann: fyrstiþáttur. 15.00 Miðdegistónleikar 16.40 Barnatimi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. Vetur gengur I garð M.a. les Knuiur R. Magnússon kafla úr „Heiðarbýlinu” eftir Jón Trauslu og „Rökkuróper- unni” eftir Þórberg Þórðarson, og Helga Step- hensen les ljóð eftir Jó- hannes úr Kötlum. 17.30 Framburðarkennsla i ensku á vegum Bréfaskóla SIS og ASÍ. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 17.40 Gestir I útvarpssal: Manfred Scherzer og Jurgen Schröder leika saman á fiðlu og pianó. 20.10 Flokkur islenskra ieikrita V: „Gaidra-Loftur” eftir Jóhann Sigurjónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „I verum” sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les (2). 22.35 Frá alþjóðlegu kóra- keppninni „Let the Peoples Sing” — fjórði þáttur Guðmundur Gilsson kynnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.