Vísir - 31.10.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 31.10.1974, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Fimmtudagur 31. október 1974. TIL SÖLU Sófasett, kringlótt eldhúsborð með vönduðum 4 stólum, is- skápur, ryksuga og fleira til sölu. Simi 15603. Til söiu Gibson’les Poul 200 w Carlsbro söngkerfi 100 w. Hiwatt bassamagnari. Uppl. i sima 17079 rnilli kl. 7 og 9. Til sölu Htiðnotað vatnsrúm og á sama stað 2 borvélar Uppl. I sima 83147 eftir kl. 7. Til sölu nýtt mótatimbur 1x4” 4000 m, einnig 700 m. 2x4” heflað. Uppl. i slma 71391. Dunlop barnaborðtennisborð tii afgreiöslu strax, verð með sölu- skatti 28.230,- Austurbakki hf. Simi 38944 og 30107. Til sölu Yamaha gitar og Teisco magnari. Uppl. i sima 34708. Til sölu4 nýleg snjódekk á felgum (13”) verð 20.000.- einnig lítill Atlas Isskápur (mótorinn bilaður). Uppl. á Vesturgötu 19. Til sölu er casettu segulbands- tæki Pioneer. Uppl. i sima 10797 eftir kl. 6. Góður Pioneer PL-12 plötuspilari til sölu. Uppl. I sima 15870. Til sölu ónotað: Myndavél Fujica ST 801 með standard linsu 1,8 og kvikmyndatökuvél Minolta Autopak-8 D6. Gott verð. Uppl. i sima 15400 milli kl. 5 og 6 i dag og á morgun. Notað mótatimbur til sölu að Furugerði 17. 2.200 m. 1x6”. 280 m. 2x4”. Uppl. I sima 86517 eða 86223 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu setubaðkar 100x50. A sama stað óskast keypt nagla- dekk 550x 590-15. Slmi 18098. Körfur. Vinsælu barna og brúðu- vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið og verzlið þar sem hagkvæmast er. Sendum i póstkröfu. Körfu- gerðin Hamrahlið 17. Simi 82250. Heimsfrægu TONKA leikföngin. BRÍÓ veltipétur, rugguhestar, búgarðar, skólatöflur, skammel, brúðurúm, brúðuhús, hláturspok- ar. Ævintýramaðurinn ásamt fylgihlutum, bobbspil, ishokki- spil, knattspyrnúspil. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Ilúsbyggjendur — verktakar. Höfum fyrirliggjandi milli- veggjaplötur úr vikursteypu, stærðir 50x50x7 cm, 60x60x5 cm, 50x50x9 cm og 50x50x10 cm. Getum auk þessa afgreitt með stuttum fyrirvara plötur i öðrum stærðum. Uppl. I sima 85210 og 82215. Sýnishorn á staðnum. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. Hespulopi, islenzkt prjónagarn, keramik, gjafavörur 1 úrvali, sængurgjafir, gallabux- ur, nærföt og sokkar á alla fjöl- skylduna, einnig mikið úrval af leikföngum. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Undraland. Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, sendum i póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Slmi 81640. Máiverkainnrömmun. Fallegir rammalistar, spánskar postulins- styttur ásamt miklu úrvali af gjafavörum. Rammaiðjan óðins- götu 1. Opnað kl. 13. ódýr stereosett og plötuspilarar, stereosegulbönd i bila, margar geröir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. ÓSKAST KEVPT Snjódekk óskast keypt, stærð 145x13. (á Fiat 128) Uppl.i sima 84111. FATNADUR Slðir og stuttirkjólar og kápur nr. 38og 40 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 11946 eftir kl. 7 i dag. Hailó, dömur. Stórglæsileg ný- tizku pils til sölu. Sið samkvæmis- pils, ennfremur pils úr burstuðu denim og tveed. Hnésidd i öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Til sölu nýr leðurjakki (brúnn), stórt númer. Uppl. i sima 81745. HfOl - VflCNAR óska eftir tilboði i Suzuki SL 50 árg, ’74 ógangfært til sýnis hjá Grænmetisverzlun landbúnaðar- ins, Siðumúla 34 milli kl. 2 og 4 e.h. Honda til sölu, árgerð 1971. Verð kr. 15.000,00. Uppl. i sima 17728 eftir kl. 6. Vil kaupa Suzuki ’74 helzt litið keyrt. Uppl. í sima 81619. Vil selja girareiðhjól. Simi 23330 eftir kl. 6. Honda 50árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 12944 eftir kl. 8. Til söluSuzuki 50 árg. ’74. Uppl. I sima 84958 milli kl. 16 og 21. HÚSGÖGN Til söluhvitt járnrúm 90 cm breitt mjög lítið notað. Uppl. I sima 22935. Til sölu tvær barnakojur (hlað- rúm). Simi 81696 eftir kl. 6. Til sölu nýlegur blár sófi með lausum púðum. Verð kr. 20.000.- Uppl. i sima 20553 eftir kl. 6 að Fornhaga 21. Hjónarúm með springdýnum til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 20548 kl. 5-7. EldhúsborO 70x120 cm. til sölu, verð 4.500,- Uppl. I sima 32680 eftir kl. 19. Til sölu notað barnarúm, stækk- anlegt. Uppl. I dag kl. 4-6 I sima 86459. Kaupum—seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Ný Upo eldavél til sölu og sýnis. Uppl. I sima 43851. Óskum eftir að kaupa notaðan isskáp á lágu verði. Simi 72161. BÍLAVIÐSKIPTI óska eftir að kaupa stærri gerð af sendiferðabifreið strax. Þarf aö vera i góðu ástandi, eldri árg. en 1969 kemur ekki til greina. Uppl. i sima 22004 til kl. 6, og i sima 72570 eftir kl. 6. Til sölu Ford Custom ’67 og Pontiac Le Mans ’66 og Benz 220 SE ’61, góðir greiðsluskilmálar. Simi 50191 eftir kl. 6. Til sölu Fíat ’67 850. Til sýnis að Stórhöfða 3, Vaka hf. Uppl. I sima 33700. VW 1500 árg. 1964 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 71270. Cortina. Tilboð óskast i Cortinu árg. 1970 I þvi ástandi sem hún er eftir bruna. Uppl. i sima 32412. Til sölunýuppgert oliuverk I Benz vörubil 1413. Einnig startari. A sama stað er til sölu 3ja tonna rafmagnshlaupaköttur. Uppl. i sima 41527. Til sölu Saab ’67, 4ra cyl. vél. Uppl. i sima 50898 eftir kl. 5. Flat 850 til sölu, árg. 1967, á góðum dekkjum, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 41376. Vil kaupa Cortinu ’71 4ra dyra. Simi 43811 á kvöldin. Til sölu Ford Pinto station árg. 1972, fallegur bill ekinn 20.000 milur, sjálfskiptur, útvarp, teppalagður, ný snjódekk. Skipti á ódýrari bil koma tl greina. Uppl. i sima 85309. Willys ’73 til sölu, á sama stað Brno haglabyssa nr 12 undir- og yfirhlaup, litið notuð. Uppl. I sima 32496. Norton 850 cc árg. ’74 klesst eftir árekstur er til sölu, góð kjör og litil útb. Skipti á gömlum eða nýlegum bil koma til greina. Einnig óskast keyptur bill á mánaðargreiðslum á sama stað. Uppl. I sima 37992 eða að Hvassa- leiti 16 1. hæð t.v. VW 1500 Variant árg. ’64 i góðu lagi, skoðaður 74, til sölu á kr 65000 einnig Ford v-8 mótor með nýjum stimplum og legum á kr. 20.000 Simi 52779. Vil kaupa Volkswagen 1200 eða 1300 árg. ’71-’72. Uppl. I sima 27242 eftir kl. 5. Til sölu Plymouth árg. ’63 er i toppstandi, skoðaður ’74 og með ljósaskoöun. Uppl. I sima 40728 eftir kl. 7 næstu kvöld. SendibiII til söiu, nýuppgerður. Tækifærisverð. Uppl. I sima 10600 og 85912 eftir kl. 17. Til söluSunbeam Rapier 2ja dyra árg. ’73 Uppl. i sima 42278. Lltill b 111 óskast, helzt Volkswagen eða Austin Mini smiðaár 1971-’73. Simi 27884 eftir kl. 17 i dag. Ford Mustang ’65 8 cyl, sjált- skiptur til sýnis og sölu. Skipti koma til greinaæ. Uppl. I Akur- gerði 4, kjallara, simi 37337 eftir kl. 19. Hafnarfjörður.3ja herbergja ibúð til leigu, laus strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 52256. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleypur verkfræðingur óskar eftir l-2ja herbergja ibúð strax. Uppi. i sima 72640 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 34745 milli kl. 7 og 10. Ca. 20 fermetra húspláss óskast, hreinlætisaðstaða æskileg. Uppl. i sima 33721. Ungur maðurutan af landi óskar eftir herbergi auk eldunaraðstöðu nálægt miöbænum eða I vestur- bænum. Uppl. i sima 32903. Ný 3ja herbergja ibúð til leigu á Vestfjörðum. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu i Reykjavik fyrir hjón, æskilegt að leiguskipti kæmu til greina. Uppl. i sima 27184 eftir kl. 7 e.h. Ungt paróskar eftir Ibúð. Uppl. i sima 84579 eftir kl. 5 á kvöldin. Ungt og reglusamtpar óskar eftir að taka á leigu rúmgott herbergi með aðgangi að eldhúsi nú þegar. Uppl. i sima 21137 fyrir hádegi. Ung gift konameð tvö börn óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð, helzt i gamla bænum. Algjör reglusemi. Skilvísar greiðsfur Einhver fyrirframgreiðsla. möguleg. Góðfúslega hringiö i sima 27014. óska eftirgeymsluplássi fyrir bil i vetur. Til sölu á sama stað Vauxhall Victor. Uppl. i sima 81632. óska að taka á leigu herbergi. Uppl. i síma 37768 milli kl. 3 og 5. Saab 96 árg. ’72 til sölu. Keyrður aðeins 31 þús. km, mjög vel með farinn, greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 33966 frá kl. 7-9 i kvöld. Til söluSaab 992L árg. ’73 Uppl. i sima 20383. BIIasala-Bilaskipti. Tökum blla i umboðssölu. Bilar til sýnis á staönum. Bilasalan Höfðatúni 10, slmar 18881 og 18870. Opið frá kl. 9—7. ódýrt. Til sölu notaöir varahlutir I Fiat 600-850, — 850 Coupé, 1100-1500, Benz 190-220, 319 sendi- ferðabil, Taunus, Opel Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu, Saab, Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Bifreiðaeigendur.Otvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða meö stuttum fyrirvara. Nestor umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Tveggja herbergja ibúð óskast, helzt i miðbæ eða austurbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 37696. Einhleyp kona óskar eftir lltilli ibúð eða góðri stofu með aðgangi að eldhúsi. Uppl. I sima 12108 milli kl. 3 og 10 e.h. Iðnnemi óskareftir rúmgóðu her- bergi með aðgangi að baði, helzt við Hringbraut eða i Melahverfi. Uppl. i sima 14443 i dag og næstu daga. óska eftir3ja-4ra herbergja Ibúð, helzt austan Snorrabrautar. Skilvis greiðsla og algjör reglusemi. Simi 30274. ATVIHNA í Stúlka óskast strax til aðstoðar við sniðningu „bónus, akkorð” Anna Þórðardóttir hf. Skeifunni 6. Simi 85611. Kona eða stúlka með barn óskast á fámennt sveitaheimili stutt frá Reykjavik. Uppl. i sima 28124. Til söluVolvo árg. ’66, gott ástand, er á snjódekkjum, skipti mögu- leg. A sama stað miðstöðvarketill með öllu.Uppl. I sima 43687. HÚSNÆÐI í fTTifl Til leigu er mjög góð 5 herbergja Ibúö i Rvik. Uppl. i síma 17888 eftir kl. 7. 3ja herbergja ibúð við Miðvang i Hafnarfirði til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla, einnig eitt herbergi á góðum stað I bænum. Uppl. i sima 53664 eftir kl. 18. 2ja herbergja ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist á augld. Visis merkt „953”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið, yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28 II hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 14408. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Uppl. á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. Vantar ungan mann með bilpróf til verksmiðjustarfa I 2 mánuði. Sólar-Gluggatjöld s.f., Lindargata 25. ATVINNA ÓSKAST 20 ára stúlka óskar eftir vinnu áem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 83912. Kona dskar eftir vinnu nú þegar, er vön verzlunarstörfum, mat- reiðslu og fl. Kunnátta I ensku og dönsku. Uppl. I sima 20854. Tvltugan piltvantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I sima 25752. Námsmaður óskar eftir vinnu eftir kl. 2, margt kemur til greina. Hefur bil. Uppl. i sima 36346 eftir kl. 2. óska eftir góðri vellaunaðri vinnu, þungavinnuvélavinna kemur til greina. Meirapróf. Reynsla i akstri á stærri bila. Uppl. i sima 43687. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. SAFNARINN Kaupum Isl. gullpen. I974,islenzk frimerki, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Dagur frí- merkisins er 5. nóv. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi 21170. BARNAGÆZLA Barngóð kona (helzt með fóstru- menntun) óskast til að gæta 8 mán. drengs i 11/2 mán. frá kl. 9- 6 helzt i vesturbæ eða Norður- mýri. Uppl. I sima 28372. Tek börn I gæzlu kl. 9-5. Hef leyfi og starfsreynslu. Gjörið svo vel að hringjá I sima 86952 eftir kl. 18. Vill einhvertaka að sér að gæta drengs á 4. ári, þarf að vera sem næst Reynimel. Uppl. I sima 19323. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son. Simi 20338. Kenni framhaldsskólánem- endum Islenzku, ensku, dönsku, bókfærslu og stærðfræði. Uppl. I sima 32121 milli kl. 16 og 18 I dag og næstu daga. ■iiuuum™ ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II ’73. öku- skóli og öll prófgögn, ef óskað er. Ragna Lindberg, simi 41349. ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli o§ prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. Lær- ið að aka bil á skjótanog öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Siguröur Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Simi 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. I slma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar Hólmbræður. Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga, skrifstofur og fl. Góð þjón- usta. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500,- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif. Tökum að okkur hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og fl„ einnig teppa- hreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. I sima 33049, Haukur. Vélahreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Ath. handhreinsun. Margra ára reynsla. örugg og góð þjónusta. Simar 25663—71362. Þrif-Hreingerning — Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Vélahreingerning, handhreinsun, gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn simi 42181. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Smáauglýsingar einnig á bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.