Tíminn - 03.05.1966, Síða 3

Tíminn - 03.05.1966, Síða 3
ÞRIWUDAGUR 3. maí 1966 TÍMINN lífshættu eftir bílslys GS—Keflavík, mánudag. Mjög alvarlegt umferSarslys varð hér um kl. 22.40 aðfaranótt sunnudags. Var bifreiðinni Ö-299 ekið á mikilli ferð suður Hafnar götu og hafnaði hún á húsinn núm er 45, en það hús stendur talsvert út í götuna. í bifreiðinni voru firrnm ungling ar, 4 piltar og ein stúlka. Voru þau þegar flutt á sjúkrahúsið í Keflavík. Tveir piltanna, þeir Fy rirspurn Fyrirspúrn til lagaprófessora Háskólans, dómara í Hæstarétti íslands, sýslumanna og lög- fræðinga landsins. Ætlið þig, að örfáum und- anteknum, að láta ómótmælt gerðardómsákvæðunum í ál- samningi ríkisstjórnarinnar, málskoti undir erlenda menn, þótt svo eigi að heita í orði kveðnu, að þeir eigi að dæma að íslenzkum lögum? Hvar er komið metnaði ykk- ar fyrir eigin hönd, stéttar- innar og þjóðarinnar allrar, ef svo er? Svarið, ef þið viljið ekki liggja undir því ámæli, sem ég skirrist við að taka mér í munn, en allir vita hvað er. Og ég spyr enn: Er almættisvald ríkisstjóm- ar og Alþingis slíkt, að það réttlæti stórgjafir í reiðufé og fríðindum til erlendra aðila? Hvar er réttur Alþingis til að taka félög, íslenzk að nafni til eða útlend, er starfa hér á landi, undan íslenzku dóms- valdi? Fjalli 23. apríl 1966. Ketill Indriðason., Listi Framsóknar- manna i Stykkishólmi Þessir menn skipa lista Fram- sóknarmanna í Stykkishólmi við kosningarnar 22. maí: 1. Kristinn B. Gíslason, bif- reiðastjóri. 2. Leifur Kr. Jóhannsson, ráðun. 3. Ólafur B. Guðmundsson, skipasmiður. 4. Valdimar Pétursson, bakaram. 5. Þórður A. Þórðarson, húsa- smíðameistari. 6. Þórólfur Ágústsson, útgerðarm 7. Steinþór V. Þorvarðsson, bif- reiðastjóri. 8. Hrafnkell Alexandersson, bif- reiðastjóri. 9. Ingvar Kristjánsson, verzl.m. 10. Valtýr Guðmundsson, húsasm. 11. Kjartan Guðmundsson, bókb. 12. Ólafur . Sighvatsson, skipstj. 13. Bragi Húnfjörð, vélstjóri. 14. Þorl. Einarsson, verkamaður. Listi Framsóknar- manna í Grindavík Þessir menn skipa lista Fram- sóknarflokksins í Grindavík við kosningarnar 22. maí: 1. Bogi G. Hallgrimsson, kennari. 2. Halldór Ingvarsson, kennari. 3. Willard Ólafsson, skipstjóri. 4. Þórður Magnússon, verkstjóri. 5. Guðsteinn Einarsson, forstj. 6. Ingibjörg Þórarinsd., húsfrú. 7. Jóhann Ólafsson, múraranemi. 8. Steinar Haraldsson, sjóm. 9. Kristján Finnbogason, velstj. 10. Jón Eyjólfsson, bóndi. Henry Olsen og Einar Guðjónsson eru ekki enn kornnir til meðvitupd ar, en þeir eru mjög hættulega slas aðir og er tvísýnt um líf þeirra. Hinir tveir piltamir beinbrotnuðu en eru ekki taldir í hættu. Slúlk an, sem var í bifreiðinni meiddist lítið og fékik að fara heiim. 3ifreið in gjöreyðilagðist við áreksturinn. Mikil hátíðahöld voru á Hótel Loftleiðum á laugar daginn, en þá var hótelið fonmlega opnað. Fjóldi gesta var viðstaddur, og mun þetta vera ein mesta veizla sem hér hefur verið haldin, og segir nánar frá henni á forsíðu blaðsins. Þessi mynd var tekin og eru á henni nokkrir gestir og forráðamenn Loftleiða. (Tímamynd Bj. Bj.) Ibúöarhús brennur að Miðdal RS—Sámsstöðum, mánudag. I inn kom upp um hádegisbilið og íbúðarhúsið í Miðdal í Lýtings varð ekki við neitt ráðið. Húsráð staðahreppi brann í dag til kaldra endur, Óskar Eiríksson og Sigríð kola á tæpum klukkutíma. Eldur Framhald a 14. siðu. Hverfaskrífstofur B-listans í Rvík Hverfaskrifstofur B-listans í Reykjavík eru á eftirtöldum stöðum: Fyrir Melaskólann: Hringbraut 30, sími 1-29-42. Fyrir Míð^æjarskólann: Tjarnargata 26, sími 1-55-64. Fyrir Austurbæjarskólann: Laugavegur 168, sími 2.35-19. Fyrir Sjómannaskólann: Laugavegur 168, sími 2-35-18. Fyrir Laugarnesskólann: Laugavegur 168, sími 2-35-17. Fyrir Álftamýrarskólann: Álftamýri 54. Fyrir Breiðagerðisskólann: Búðargerði 7, sími 3-85-47. Fyrir Langholtsskólann: Langholtsvegur 91. Allar skrifstofurnar verða opnar frá kl. 2—10 nema hverfamiðstöðin að Laugavegi 168, sem verður opin frá kl. 10—10, sími 2-34-99. Stuðningsfólk B-listans! Hafið samband við hverfaskrif- stofurnar á viðkomandi stað. Veitið þeim allar þær upp- lýsingar, sem að gagni mega koma við kosningaundir- búninginn. Listi Framsóknar- manna á Blönduósi Blaðinu hefur borizt framboðs- listi Framsóknarmanna til hrepps- nefndarkosninga á Blönduósi. List inn er H-listi: 1. Ólafur Sverrisson, kaupfélags- stjóri. 2. Þórhalla Davíðsdóttir, frú. 3. Jónas Tryggvason, iðnaðarm. 4. Þormóður Pétursson, verkstj. 5. Guðmundur Theódórsson, verkamaður 6. Ragnar Þórarinsson, bifreiða- stjóri. 7. Knútur Berndsen, trésmíðam. 8. Jónas Stefánsson, verkamaður, -. Pétur Pétursson, verkamaður. 10. Sigvaldi Torfason, bifreiðastj. Til sýslunefndar: 1. Þorsteinn Sigurjónsson hótel- stjóri, og til vara Jónas Tryggva- son iðnaðarmaður. 3 Á VÍÐAVANGI „Fjármagnið hjá fólkinu" Vísir hafði þessa snjöllu og rímuðu fyrirsögn á ræðu þeirri, sem maður að nafni Styrmir flutti á „fundi borg- arstjóra" í Reykjavík á dögun- um. En fyrirsögnin rímar illa við gerðir ríkisstjórnirnar í dýrtíðarmálum, eða ætli mað- urinn hafi haft fiskverðið f huga? Eða kannske íbúðaverð ið? Eða þá að hann hefur bara haft í huga 9 kr. ávísunina, sem múrarameistarinn fékk um dag inn í vikukaup, af þvf að þrjú þúsund kr. voru tekin í skatta? „Náttúruvernd" Johnsons í Mogga Morgunblaðið gaf auðvitað út tvöfalt blað 1. maí eins og önnur dagblöð, og helgaði það baráttu dagsins á sinn sér stæða hátt. Er auðséð, að Sir Moggi hefur haft í huga álykt- un Vísis og Styrmis um að fjár magnið væri nú í svo ríkum mæli hjá fólkinu, að ekki þyrfti um að bæta. Sjálfstæðisflokkn um fannst alger óþarfi að senda verkalýðsstéttunum nokkur á- varp í tilefni dagsins, og í stað þess hafði það framan á blað inu langa grein um „náttúrn vernd“ Johnsons Bandarikja- forseta. Var það baráttukveðja dagsins frá Sir Mogga til ís- Ienzkra verkamanna, og auðvit að tímabær, því að „fjármagn ið er hjá fólkinu“. Friður og mildi En auðvitað fór Sir Moggi að tala við verkamenn í tll- efni dagsins, og í samræmi við það, að þar er fjármagnið, held ur náttúruverndin áfram í greinum þeirra. Ríkir þar frið ur og mildi í hverju orði. Svav ar Gests segir, að cngin póli- tík sé hjá hljómlistarmönnum. Fyrirsögnin á grein Guðjóns I Iðju er „Tómstundaiðjan einn ig nauðsynleg. Já, blessaður maðurinn, hann er nú komlnn í tómstunda-IÐJU eins og allir vita, og svo veit hann lfka, að þeir í alvöru-Iðju hafa orð ið svo stuttan vinnndag, að mesta kjaramálið er að hugsa vel um tómstundirnar þeirra. Þá kemur múrari, sem fær þessa fyrirsögn: KJARABAR- ÁTTAN MILDARI. Nú veltur allt á því, að kjarabaráttan sé nógu mild, enda hælir hann júní-samkomulaginu á hvert reipi og segir það hafa orðið til hagsbóta fyrir verkafólk „að vissu marki“. Hins vegar sögðu þeir Guðjón f Iðju og Óskar Hallgrímsson í l.-maí ávarpi fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna réttilega, að loforð ríkisstjórnarinnar þá hefðn orð ið alveg „marklaus“. Þá kemur sá næsti, sem fær þessa yfirskrift á sína grein: „Óskin er friðsöm kjarabar- átta“. Þar er lítið minnzt á „ósk“ um að kjarabætur náist. Aðalatriðið, að kjarabaráttan sé nógu friðsöm. Loks fær einn þennan hatt á grein sína: „Friður ríki um vinnulaun", og hefur sá þann boðskap að flytja, að „svo sem nú horfir sé útilitið fremur bjart fyrir hinar vinnandi stétt ir“. Það var nú annað hvurt, þegar „fjármagnið er hjá fólk inu. Svona er Sir Moggi mikið og Framhald á 14. sfðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.