Tíminn - 03.05.1966, Qupperneq 12

Tíminn - 03.05.1966, Qupperneq 12
12 ípRQnSR TÍMINN ÍÞRöTTIf? ÞKIÐJUDAGDR 3. maí T968 Liverpool varð ensktir meistari Northamton féll niður í 2. deild Um I. miíJjón og tvö hunðruð og fimmtíu þúsund áhorfendur hafa séð leiki Liverpool á þessu keppnistímabili, en á laugardag- hm tryggði liðið sér enskan meist- aratitil í sjöunda skiptið. Aðeins Arsenal hefur sigrað í 1. deild jafn oft. Það er athyglisvert, að Liverpool hefur aðeins notað 13 leikmenn í deildarleikina (43 leik- ir) en algengt er, að notaðir séu 20 leikmenn og fleiri í 1. deild- inni. Norttamton Town fellur niður f aðra deild, eftir aðeins eitt kepimisár £ 1. deild, ásamt Black- bum Rovers. Það er að vísu stærð- fræðilegur möguleiki, að Notting- ham Forest, með tvo heimaleiki óleikna falli niður í stað North- ampton. En þá verða Nottm. For- est að tapa leikjunnm með ca. 10—0 hvorum! Huddersfield, sem hefur leitt keppnina í 2. deild frá byrjun, er að bregðast sínum áhangendum allhrapalega, en meðal þeirra er Harold Wilson forsætisráðherra. Félagið tapaði í gær í Carlisle með 2—0. Líklegasta liðið að fær- ast upp í fyrstu deild ásamt Manch. City er Southampton. Ef South- ampton flyzt upp er það í fyrsta skipti í sögu félagsins að fá tæki- færi að leika um meistaratitil Eng lands í knattspyrnu. Niður í þriðju deild falla Leyton Orient og sennilega Middlesbrough. Það virðist dálítið öfugsnúið að á ár- inu sem Middlesbrough veittíst sá heiður að lána völl sirm fyrir leiki úrslitakeppninnar um hehnsmeist- aratítilinn í knattspymu, skuli fé- lagið falla í fyrsta skipti niður í 3. deild. Það er svo til víst, að upp úr 3. deild flytjast Hull City og Lund- únarfélagið Millwall. í Skotlandi heldur kapphlaupið áfram milli Celtie og Rangers í fyrstu deild og hefur Celtic held- ur vinninginn. Bæði Glasgow fé- lögin — erkiféndur í knattspyrnu um áratugi — hafa 53 stig. Celtic á eftir 2 leiki óleikna, en Rang- ers aðeins einn. St. Mirren hefur oft sloppið naumlega við að falla niður í 2. deild í Skotlandi. í þetta skipti munaði aðeins 1 stigi, en það var NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR {flestum stærSum fyrirliggjandi f Tollvfirugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANCAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 Morton, sem féll ásamt Hamilton. Hamitton virðist lítið erindi eiga í efri deildina, hefur aðeins unn- ið 3 leiki og fengið knöttinn í net- ið 116 sinnum, en skorað 26 mörk. Úrslit leikja s.l. laugardag: 1. deild: Aston Villa—Arsenal 3-0 Blackburn—Sheffield W. 1-2 Blackpool—Northampton 3-0 Fulham—Stoke City 1-1 Leeds Utd.—Newcastle 3-0 Leicester—Nottingham F. 2:1 Liverpool—Chelsea 2-1 Sheffield Utd.—West Brimw. 0-2 Sunderland—Everton 2-0 Tottenham—Burnley 0-1 West Ham—Manchester U . 3-2 2. deild. Bristol City—Leyton Orient 2-0 Bury—Plymouth 1-0 Cardiff City—Crystal Palace 1-0 Carlisle—Huddersfield 2-0 Coventry—Middelsbrough 2-1 Derby Country—Preston 1-0 Manöh. City—Birmingham 3-1 Norwich City—Portsmouth 1-3 Rotherham—Ipswich 0-0 Southampton—Charlton 1-0 Wolverhampton—Bolton 3-1 Skotland: Clyde—Hamilton 4-1 Dundee Utd.—Stirling Alb. 1-1 Dunfermline—Rangers 1-2 Hibemian—Aberdeen 0-1 Morton—Celtic 0-2 Motherwell—Dundee 2-0 Partiok Thisile—Falkirk 3-0 St. Johnstone—Kilmarnock 1-1 St Mirren—Hearts 1-1 Jó» og Óskar í tviliSaleiknum á móti þeim Lárusi og Karfi. íslandsmótið í badminton: Jón Arnason sigraði á flestum „vígstöðvumu Alf-Reykjavík, mánudag. Jón Árnason, hafði mikla yfir- burði f íslandsmótinu í badmin- ton, sem háð var í KR-húsinu um helgina, en hann varð sigurvegari í þremur greinum. Jón vann Ósk- ar Guðmundsson, KR, í úrslitum í einliðaleik 15:9 og 15:11. Til að byrja með komst Óskar í 8:3 fyrri lotu, en Jón snéri taflinu við eftirminnilega og skoraði 12:1 og vann því lotuna 15:9. í síðari lotunni hafði Jón nokkra yfirburði og var sigur hans aldrei í hættu. í tvíliðaleik karla léku þeir Jón og Óskar saman gegn fslandsmeistarar 'FH í handknattleik: Aftari rö8 frá vinstri: Geir Hall- steinsson, Auðunn Óskarsson, Örn Hallsteinsson, Árnl Guðjónsson og Eln- ar Sigurðsson. Fremri röð: Páll Eiríksson, Birgir Björnsson, Hialti Einars son, Karl AA. Jónsson, Ragnar Jónsson og Jón G. Viggósson. SKOR . INNLEGG Smíða OrthoD-skó og tnD- legp eftir máli Hef emmg tilbúna barnaskó með og án mnleggs Oavfð Garðarsson. Orthop-skósmfður Bergstaðastræti 48, Sfmi 18893. Kjörorðíð er Einungis úrvals vörur. Póstsendum ELFUR Laugavegi 38, Snorrabraut 38. Rislág vor- knattspyma Keppnistímahil knattspymu- manna gekk í garð á sunnudag- inn með tveimur leikjum í „Litlu bikarkeppninni.“ f Kópavogi sigr- uðu Skagamenn Breiðablik með 8:2 í lieldur lélegum leik- Og í Keflavík máttu heimamenn bíta í það súra epli að tapa fyrir Hafnfirðingum 1.-2 eftir að hafa haft yfir í hálfleik 1:0. Einhverj ir erfiðleikar steðja að í knatt spymumálum þeirra Keflvíkinga og áttu þeir í hinum mestu erf iðleikum að tefla fram liði á sunnudaginn. Nú hafa Keflvfldngar nýiega ráð ið úrvalsþjálfara, Reyni Karlsson, og ættu þeir að geta rétt sig úr kútnum, ef einhver áhugi er fyrir hendi. f hefld voru báðir lefldrnir á sunnudaginn rislágir vorleikir, eins og við mátti búast. „Öldungunum" Lárusi Guðmunds- syni og Karii Maack, og varð þetta einn skemmtilegasti leikur mótsins. Þeir Lárus og Karl höfðu yfir til að byrja með, en svo fór, að Jón og Óskar sigldu fram úr og unnu fyrri lotu 15:11. Síðari lotan var mjög skemmtileg og lauk með 18:15 sigri þeirra Jóns og Óskars. Lárus og Karl sýndu mjög skemmtileg tilþrif og voru áhorfendur greinilega á bandi þeirra, eins og vera bar! Jón Árnason sigraði einnig í tvenndarkeppni, en . meðspilari hans var Lovísa Sigurðardóttir. Má því segja, að Jón hafi sigrað á nær öllum vígstöðvum. Jón virð ist vera ágætri æfingu — úthald- ið mætti þó vera meira — og er reglulega gaman að sjá hann spila. Óskar var með daufara móti, en hann á við meiðsli í öxl að stríða. í tvíliðaieik kvenna báru þær Lovísa og Hulda Guðmundsdóttir sigur úr býtum. í einliðaleik karla sigraði Sigurður Tryggvason, TBR, og tvíliðaleik þeir Syeinn Björns son (stjórnamaður ÍSÍ og Pétur Kristjánsson, sundkappi, báðir í KR. f tvíliðaleik kvenna unnu þær Álfheiður Einarsdóttir og Svava Árnadóttir _ og tvenndarkeppni 1. flokks Álfheiður og Jóhannes Ágústsson. í unglingakeppni sigraði Harald ur Kornelíusson í einliðaleik og í tvíliðaleik sigraði Haraldur ásamt Finnbirni Finnbirnssyni. Margir bráðefnilegir piltar eru að koma upp í badminton og verður gaman að fylgjast með þeim. íslandsmótið, sem var hið fjöl- mennasta til þessa, fór alla staði vel fram og var framkvæmdaaðila, sem var TBR, til sóma. Hef vélbáta tíJ sölu. einnig fiskverkunarstöð og skreið arhialla á Suðurnesium ' Hef kaupanda að 25 tí 40 tonna vélbáti Het kaupanda að 8 til 5 íbúða húseign (ma þurfa standsetningai við AKI jakobsson, lögfræðiskrífstofa, Austurstrætt 12, sími 15939 og á kvöldin 20396 SKÚLI J. PÁLMASON, héraðsdómslögmaður. Sambandshúsinu, 3Jhæð Solvhóisgötu 4, Stmar 12343 og 23338. BILAKAUP Af sérstökum ástæðum er tfl sölu: MERCEDES BENZ 1413 ‘1966 óekinn, með nýjum palH og stnrtum. Höfum á boðstólum langferða- bifreiðar, flestar stærðlr og árgerðir. Vörufiutningabifreiðar við allra hæfi. Vörubifreiðar allar árgerðir. Jeppabifreiðar við allra hæfi með og án dieselvéla. Fólksbifreiðir í mjög fjöl- breyttu úrvali. Þungavinnuvélar, svo sem ýtur, ýtuskóflur, skurðgröfur. Mótorhjól — Skellinöðrur. Bifreiðar fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf. Bifreiðar fyrir mánaðargreiðsl- Leigubifreiðarstjórar. Athugið að við höfum uú nokkrar ný- legar MERCEDES BENZ bif reiðar með hinum vinsælu diesel-vélum sem henta leigubifreiðastjórum sérstak- Iega veL BÍLAKAUP BÍLASALA BÍLASKIPTI. Bílar við allra hæfL Kjör við allra hæfi. Gjörið svo vel að líta inn. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 — Rauðará, Sími 15 8 12. SERVIETTU- PRENTUN SlMI 32-101.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.