Tíminn - 03.05.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.05.1966, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 1966 13 jjJVIINN Þessar þekktu hálf-poka steypuhrærivélar eru ávallt íyrirEggjandi. Frá BENFORD útvegum einnig með stuttum fyrir- vara stærri gerðir steypu. hrærivéla. steypustöðvar og flutningavagna fyrir steinsteypu. Einkaumboð: FJARVAL SF. Umboðs- og heildverzlun, Laugavegi 28, sími '15774. Husqvama olíuofnar Njótið hlýjunnar á köldu sumri. Husqvarna olíuofnar með og án skorsteins eru tilvald ir í hvers konar húsnæði, sem upphitunar þarf með. Hita frá 22—100 ferm. Ennfremur fáanlegir sem olíuofn og ketill fyrir nokkra miðstöðvarofna. GDNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraot 16 NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var i 10., 12. og 14. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á húseigninni nr. 18 við Aðalgötu á Sauðárkróki, þinglýstri eign Fasteignaviðskipta h.f., fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík a eigninni sjálfri föstudaginn 6. maí kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn, Sauðárkróki. VÉLRITARA vantar á ritsímastöðina í Reykjavík frá 15. maí eða 1. júní. Upplýsingar gefnar í skrifstofu ritsímastjórans. ORÐSENDING tii félaga Sambands eggjaframleiðenda. Heildsöluverð á eggjum hefur verið ákveðið 70 krónur pr kg. 2. maí 1966 Stjórnin. í SÝNUM MASSEY-FERGUSON DRÁTTARVÉLAR OG ÝMIS VINNUTÆKI í ÁRNESSÝSLU SEM HÉR SEGIR: Á Selfossi þriðjudaginn 3. maí kl. 2 e.h. í Aratungu miðvikudaginn 4. maí kl. 2 e.h. Á Flúðum fimmtudaginn 5. maí kl. 2 e.h. SYNDAR VERÐA: Massey-Ferguson dráttarvél með öryggisgrind. Mil-Master moksturstæki. Mil heykvísl. Ný Massey-Ferguson hliðartengd sláttuvél. Erlands heyvagnar. , Finnskur dráttarkrókur, Álagsbeizli, Steypuhrærivél og ýmislegt fleira. Suðurlándsbraut 6, Sími 38-5-40.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.