Vísir - 05.11.1974, Blaðsíða 11
Vlsir. Þriðjudagur 5. nóvember 1974.
11
#ÞJÓOLE!KHÚSIÐ
Harnaleikritið
KARDEMOMMUBÆRINN
Frumsýning miðvikudag kl. 17.
2. sýning laugardag kl. 15.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
fimmtudag kl. 20.
HVARÐ VARSTU AÐ GERA I
NÓTT?
föstudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
LITLA FLUGAN
i kvöld kl. 20.30.
ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING?
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
MEÐGÖNGUTÍMI
Frumsýning i kvöld. Uppselt.
2. sýning miðvikudag kl. 20,30.
KERTALOG
Fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
ISLENDINGASPJÖLL
Föstudag kl. 20,30.
Græn áskriftarkort gilda.
FLÓ A SKINNI
Laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
tSLENZKUR TEXTI.
Standandi vandræði
Portney's Complaint
Bráðskemmtileg, ný bandarisk
gamanmynd i litum og Pana-
vision byggð á hinni heimsfrægu
og djörfu sögu eftir Philip Roth,
er fjallar um óstjórnlega löngun
ungs manns til kvenna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og o.
NÝJABÍÓ
/N THE GREAT TRAD/T/ON
OF AMERICAN THR/LLERS.
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný óskarsverðlaunamynd. Mynd
þessi hefur alls staðar verið sýnd
við metaðsókn og fengið frábæra
dóma.
Leikstjóri: William Fredkin
Aðalhlutverk
Gene Hackman
Fernando Rey.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Irma La Douce
Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir
nokkrum árum við gifurlega að-
sókn.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Billy Wilder. Tónlist:
André Previn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
<IOE KIDD
Aðalhlutverk: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 7 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Hin ríkjandi stétt
The ruling class
„Svört kómedia” i litumfráAvco
Embassy Films. Kvikmynda
handrit eftir Peter Barnes, skv.
leikriti eftir hann. — Tónlist eftir
John Cameron. Leikstjóri: Peter
Medak
tslenzkur texti
Aðalhlutverk: Peter O’Toole,
Alastair Sim
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Copyiight © 1973
Walt Disnev Productions
World Rights Rescrvcd
en...hver, sem telur sig
hefði getað betur gert,
láti til sin heyra.
Blaðburðar-
börn óskast
Blesugróf
Skarphéðinsgata
Suðurlandsbraut
Seltjarnarnes
Skjólin
Kópavogur, austurbœr:
Auðbrekka
Langabrekka
VÍSIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.
Skrifstofustúlka óskast
Stúlka óskast strax til starfa á lögfræði-
skrifstofu, góð vélritunarkunnátta
áskilin.
Umsækjendur gjöri svo vel að senda
augld. blaðsins nöfn og uppl. um fyrri
störf merkt „Skrifstofustúlka — Strax”
fyrir föstudag 8. þ.m.
BARNAGÆZLA
Tek börn i pössun hálfan daginn,
er i Kópavogi, austurbæ. Uppl. i
sima 44193.
Stúlka óskasttil að gæta þriggja
barna þrjá eftirmiðdaga i viku i
Breiðholti. Uppl. i sima 71383.
Kona óskasttil að gæta drengs á
öðru ári milli kl. 1 og 5. Sem næst
miðbænum. Upplýsingar i sima
17178 eftir kl. 5.
Kennslukonu vantar konu til að
passa 4ra ára barn fyrir hádegi,
sem næst Reynimel. Uppl. i sima
25476 eftir kl. 5.
ÝMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
TILKYNNINGAR
Dýravinir. Vil gefa kettlinga.
Simi 37658.
Sr. Kolbeinn Þorleifsson biður
alla kjósendur i Hallgrimssókn að
hafa samband við sig i sima
12508.
Tveir þrilitir, fallegir, stálpaðir
kettlingar fást gefins. Uppl. i
sima 52154 eftir kl. 6 á kvöldin.
SAFNARINN
Kaupum vel með farnar L.P.
hljómplötur og pocketbækur, is-
lenzkar og erlendar, einnig ýmis
viku- og mánaðarritshefti.
Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi
27275.
Kaupum isl. gullpen. I974,islenzk
frimerki, fyrstadagsumslög,
mynt og seðla. Dagur fri-
merkisins er 5. nóv. Frimerkja-
husið, Lækjargötu 6A. Simi 11814.
Kaupum Islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21 A.
-Mmi 21170.
Erlendur sérfrœðingur
sem dvelur hér á vegum Sameinuðu
þjóöanna, óskar að taka á leigu 2-3 her-
bergja ibúð i eitt ár.
Upplýsingar veittar hjá Iðnþróunarstofn-
un islands (simi 81533),