Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 8
TÍMINN 8 ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 12. maí 1S66 var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundr aði — í arð til hluthafa fyrir árið 1965. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykja- vfk og hjá afgreiðslumönnum félagsins um land allt. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Atvmnuflugmenn Munið fundinn að Bárugötu 11 í kvöld kl. 20.00. Fundarefni: Samningarnir. Stjórnin. GENERAL REIKNIVELAR • ' Vélvæðingin er aUtaf að auka afköstin. Það er ekki til svo lítiU búrekstur, að General-reiknivélin borgi sig ekki. Það er heldur ekld til svo stór búrekstur, að General-reíknivélin sé ekki full- nægjandi. General, handdr., plús, mínus, margföldun kr. 4.985,00. General rafdr., plús, mínus, margföldun, kr. 6.750,00 Og 7.650,00. Ársábyrgð, víðgerðarþjónusta — og sendum í póstkröfu. SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 — Sími 19651. KAFFISALA Hin árlega kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar fer fram í Laugarnesskóla á Uppstigningardag 19. þ.m. .kl. 3. Stjórnin. iooi 3 hraðar, tónn svo af ber KLrl'RA BELLfl MUSICfl 1015 Spilari og FM-útvarp iKT:riLiV AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstíg 26, sími 19800 SVEIT Óska eftir góðu sveitaheim ili fyrir 11 ára dreng í sumar. Upplýsingar í síma 35967. FULLORÐINN maður óskast, helzt lag- tækur, sem ætti að annast ýmsa umhirðu. Fæði, hús- næði og þjónusta á staðn- um. Upplýsingar í síma 31, Hveragerði. SVEIT 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili. Upplýsingar í síma 11617 eftir kl. 6 á kvöldin. MTOVIKUDAGUR 18. maí 1966 Námskeið fyrir unglinga, sem lokið hafa barnaskólaprófi, verða haldin í júní- og ágústmánuði í Laugarnes- skóla, Melaskóla og Réttarholtsskóla. Hvert nám- skeið stendur í 4 vikur. Kennt verður 4 — 5 stundir á dag, fimm daga vikunnar. Kennd verður matargerð, framreiðsla, ræsting, meðferð og hirting fatnaðar, híbýlafræði, vöru- þekking o.fl. Sund verður á hverjum morgni kl. 8 — 9. Námskeiðsgjald verður kr. 1000,00 á þátttakanda. . | ■<> Nánari upplýsingar og innritun á fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur, dagana 23. — 27. maí n.k. M. ' 2—4. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt krö.:fu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960 verður at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt . ársfjórðungs 966, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglusfjórinn í Reykjavík 17. maí 1966, Sigurjón Sigurðsson. SKURÐGRÖFUEIGENDUR » Fulltrúi frá Priestman-verksmiðjunni í Englandi er staddur hjá okkur í dag, mið- vikudag. Skurðgröfueigendur, sem áhuga hafa á að hitta. hann að máli, hafi samband við Véladeild S.Í.S., sími 38900. STARFSMANNAFÉLAG LOFTLEIÐA óskar eftir að kaupa eða leigja land fyrir sumar- búðir. Tilboð ásamt greinargóðum upplýsingum sendist Starfsmannafélagi Loftleiða, Reykjavíkurflugvelli fyrir 1. júní. AÐVÖRUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.