Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 1
xB 24 síður xB 111. tbl. — Miðvikudagur 18. maí 1966 — 50. árg. Framtil sigurs! „Framsóknarflokkurinn gengur heill og einhuga til þessara kosninga. Hann er skipaður dugmiklu, umbótasinnuðu fólki, sem engin sérréttindi hefur a8 verja eða viðhalda. Stuðningur við B-listann á sunnudaginn kemur er því stuðn- ingur við framfara- og umbótastefnu. Stuðningur við það, að við kappkostum að standa traustan vörð um þjóðerni okkar i tungu. Stuðningur við það, að íslenzkt framtak og íslenzkir athafnamenn fái að njóta sín við uppbyggingu okkar eigin at- vinnuvega. Og við unga fólkið, sem nú neytir kosningaréttar í fyrsta sinn, vil ég segja þetta: Stuðningur við B-listann er um leið stuðningur við þá stefnu að auðvelda æskufólki að afla sér menntunar og eignast hús og heimili. Fram til sigurs fyrir B-listann á sunnudaginn kemur". Kristján Benediktsson Þannig fórust Kristjáni Bene- diktssyni, borgarráðsmanni Fram- sóknarflokksins, orð í niðurlagi ræðu sinnar í útvarpsumræðunum i gærkveldi Kristján gerði harða hríð að Sjálfstæðisflokknum og ! benti á nauðsyn þess, að nú yrði gerð vorhreingerning í borgarmál- um Reykjavíkur í kosningunum á sunnudaginn. M. a sagði Kristján: „Eitt þýðingarmesta og vanda- samasta verkefni ráðamanna borg- arinnar er að ávaxta sem bezt þá fjármuni, sem borgararnir eru krafðir um í hinn sameiginlega sjóð — borgarsjóðinn Þetta er mikið fé. kannski meira en ýmsir kynnu að halda. Áætl- aðar tekjur borgarsjóðsins í ár eru t.d 842 milljónir króna Og séu fyrirtæki borgarinnar tekin NYJfl SILDARLílTARSKIPID TILBÚID EFTIR 13 MflNIHII EJ-Reykjavík, þriðjudag. f dag undirritaði sjávarútvegs- farið þess á leit við ríkisstjórn- ina, að hún kannaði möguleika á málaráðherra, Eggert G Þorsteins smíði nýs síldarrannsóknarskips son, samning við brezka fyrirtæk- Hefði hann lagt áherzlu á, að að- ið Brooke Marine Ltd. um smiði alástæður þess, að nýtt skip væri á nýju síldarleitarskipi, en smíða- i nauðsynlegt, væru í fyrsta lagi að tími skipsins er hámark 13 mán- j síldveiðitíminn hefði lengst mjög aðir, þannig, að skipið ætti að j og gerðu síldveiðarnar því kröfu geta hafið starfsemi við íslands j til lengri síldarleitar en undanfar- strendur snemma á síldarvertíð- j in ár, og þyrfti nú helzt að inni 1967. Smíðaverð skipsins eru í standa yfir árið um kring. Og í rúmar 38 milljónir króna, en þar öðru lagi þá væru þau skip, sem eru ekki innifalin ýmis tæki, sem nú eru notuð í góðri samvinnu ekki er búið að ljúka smíði á, og við Landhelgisgæzluna, að ganga ekki er vitað til fulls hvað kosta. ■ úr sér, og ekki hægt að nota þau Sjávarútvegsmálaráðherra rakti.til eins langrar síldarleitar, og forsögu þessa máls stuttlega á | þörf væri á. fundi með blaðamönnum í dag.! Jakobi var síðan falið að ann- Skýrði hann frá því, að Jakob ast undirbúningsrannsóknir, m. a. Jakobsson hefði snemma á s. 1.1 um kostnað við smíði, slíks skips hausti skrifað ráðuneytinu bréf og 1 Ráðherra gat þéssi 'að aðalfund- ur LÍÚ hefði síðan tekið málið upp og skorað á ríkisstjórnina að láta smíða skipið, og jafnframt Framhald á bls. 22. með verður heildarupphæðin um 1290 milljónir króna á einu ári Engan þarf því að undra, þótt ýmislegt sé hægt að gera fyrir þá, sem slíka geipifjármuni hafa harida á milli. í sambandi við skipulagsmál borgarinnar hefur skort framsýni hjá ráðamönnunum á undanförn- um árum, þótt ekki sé fastara að orði kveðið. Miklabrautin er til- tölulega ný gata og húsin við hana byggð á síðustu tveim ára- j tugum. Nú kemur allt í einu í Ijós, að þessa götu verður að breikka í 8 akreinar í framtíðinni ef sæmi lega greiðfær leið á að verða gegn- um borgina. Vitanlega kostar það stórfé að kaupa og rífa þau hús, sem fjarlægja verður vegna þess- arar breikkunar. Kemur þá fyrst í hugann stóra blokkin á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar. Ef heildarskipulag hefði verið gert af borginni, þótt ekki hefði verið nema fimmtán árum fyrr, mundu margar milljónirnar hafa I sparazt Meirihlutinn í borgar- stjórn skellti skollaeyrunum við öllum tillögum um skipulagningu meðan stætt var. Hann vildi hafa laust skipulag. Kæmi áhrifamikill flokksmaður og vildi breyta ein- hverju sér í hag var venjulega látið undan Með þessu móti gátu vissar lóðir og húseignir hækkað í verði. Þannig var þetta t.d með staðsetningu Morgunblaðshallar- innar Það er vissulega ekkert einkamál Sjálfstæðisflokksins eða borgarstjóra, hversu mikið það kemur til með að kosta reykvíska skattgreiðendur að brjóta Suður- götunni leið undir Grjótaþorpið, bak við Morgunblaðshúsið — eða hitt, hvað allar lóöirnar kosta, sem fara undir hið stóra torg, sem koma á að austanverðu við þetta mikla hús Þegar byggð er ákveð- in, þarf að gera sér grein fyrir, hvað holræsi og götur kosta.Þetta hefur sjálfsagt ekki verið gert, þeg ar húsaröðin norðan í Eskihlíð- inni var ákveðin, þ.e. Háahlíðin: Þarna eru sjö einbýlishús. Sjálf- sagt er útsýnin úr gluggum þejrra Framhald á 11. síðu REKSTURSHAGNAÐUR FLUG- FÉLAGSINS 8.2 MILUÓNIR KJ—Reykjavík, þrtðjudag. Aðalfundur Flugfélags ís- lands h.f. var haldinn í dag að Hótel Sögu, og kom þar m.a. frafh, að farþegaflutn- Frá aðalfundi Flugfélagstns. Örn 6. Johnson forstjórl í ræSu stól. (Tímamynd Kárl) ingar jukust um 22.7% á s.l. ári og reksturshagnaður nam 8.2 millj. í lok þessa mánaðar kemur ný Fokker Friendship vél til félagsins, og þá mun einnig að vænta lokaákvörð- unar um þotukaupin, sem ver ið hafa á döfinni að undan- förnu. Birgir Kjaran stjórnarformaður félagsins setti fundinn, og til- nefndi Magnús J. Brynjólfsson fundarstjóra, og Jakob Frímanns son fundarritara. Örn Ó. Johnson forstjóri minntist þeirra Guðmund ar Vilhjálmssonar, Valgarðs Blöndal og Sigurðar Ólafssonar í upphafi fundarins. Þá tok Birgir Kjaran til máls og ræddi um hina ágætu reynslu sem fengist hefur af „Blikfaxa" og að nýr „Fokker“ væri vænlanleg seinna í þessum mánuði. Síðan ræddi Birgir um væntanleg þotu kaup og um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa, þannig að hlutaféð hækkar úr 19.9 millj. í 23.9 millj. og einnig að fyrirhuguð er aukn ing hlutafjárins í allt að 64 millj. króna. Var þetta hvorttveggja sam þykkt síðar á fundinum, og einnig að gefa starfsmönnum félagsins kost á að kaupa hlutabréf, og verðlauna þá með hlutabréfum eft ir eins ár þjónustu eða meira. Saimþykkt var að <reiða hluthöf um 10% arð. Örn Ó. Johnson forstjóri fé- lagsins tók því næst til máls ræddi um reksturinn á síðasta ári oig framtíðarverkefnin. Farþegafjöld- inn jókst um 22.7% eða úr 106. 786 í rúma 131 þúsund farþega. Auk þessa voru 5.743 farþegar fluttir í leiguflugi. Vöru- og póst flutningar jukust einnig, svo í heild jukust flutningar félagsins um 24% miðað við árið ‘64. Fjöl förnustu leiðirnar innanlands eru á milli Reykjavíkur annarsvegar, Framhald á 11. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.