Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 10
10 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 18. maí 1966 itajfBMHBMlWHa—— MASSEY - FERGUSON MOKSTURSSAMST/íÐUR Meðal þeirra fjölmörgu aðila, sem komíð hafa auga á kosfi þess að nota Massey-Ferguson mokst- urssamstæður við starfsemi sína, eru Verktakar. Fiskvinnslustöðvar, Síldarsöltunarstöðvar, Síldar- verksmiðjur og Bæjarfélög. Ótvíræðir kostir Mass- ey-Ferguson moksturssamstæðnanna koma bezt í Ijós, ef litið er á eftirtalin atriði: 1. Góð yfirsýn ökumanns auðveldar rétta beitingu skóflu við vinnu. 2. Vökvakúpling (MF 205 Mk II og 3165R) gefur hraðari skiptingu áfram og afturábak en á nokk urri annarri dráttarvél, svipaðrar stærðar. 3. Vökvakerfi, sem leyfir samhliða hreyfingu skóflu og moksturstækis. 4. Hagkvæm tenging arma moksturstækisins við hliðarrammana auðveldar mokstur og tryggir stöðugleika við erfiðar aðstæður. Getum afgreitt nokkrar moksturssamstæður f maí, ef pantað er strax. Biðjið um nánari upplýsingar Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540 — Reykjavík. I SKÚR ÖSKAST Ódýr skúr, sem hægt væri að nota sem afdrep og Ferðaritvélar Vestur-Þýzbu" ferðaritvél* BÆNDUR Jeppi, árgerð ‘62 með nýlegu húsi og góðri vél er til sölu á kr. 75.000,00, ef um staðgreiðslu til geymslu á verkfærum óskast strax. Upplýsing- ar í síma 23324 kl. 9—12 og 1—5. arnar ADMIRA fáanlegar aftur. Verð kr. 5520,00. Margar leturgerðir. ncAtrp* Admira, ímiversal. EmEiýp* Admira, xmiversal. BBUXELLE8 typ* Admira, universal. roma icrtpt AdniLtoa, urtlv&Mcd. Veitum allar upplýsingar. Sendum myndir. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Aðalumboð: RITVÉLAR OG BÖND s.f., P.O. Box 1329, Reykjavík. er að ræða. Upplýsingar í síma 22563 frá kl. 10—12 f.h. til 19. þ.m. TOLLVÖRUGEYMSLAN HF. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður hald inn 1 Átthagasal Hótel Sögu 1 dag, miðvikudaginn 18. maí 1966 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. GARÐYRKJUSTÖRF Ríkisspítalarnir (Vífilsstaðahælið) vantar nú þeg- ar garðyrkjumann, eða mann vanan garðyrkju- störfum. Upplýsingar í Skrifstofu ríkisspítalanna, KLapparstíg 29. Skrifstofa ríkisspítalanna. ORGELTÚNLEIKAR Orgeltónleikar verða haldnir í Kópavogskirkju á Uppstigningardag kl. 5 s.d. Organleikari: Árni Arinbjarnarson. Aðgangur ókeypis. SVEIT Óska eftir góðum stað 1 sveit fyrir 12 ára dreng. Hefur verið í sveit áður. Æskilegt 1 Fljótshlíðinni. Sími 50535. Litli ferðaklúbburinn Myndakvöld verður haldið föstud.kv. 20 maí kl. 9 að Fríkirkjuvegi 11. Sýndar verða kvikmyndir frá fyrri ferðum. Félagar eru hvattir til að mæta. Pantanir verða skrifaðar niður í Hvítasunnuferð um Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar. Upplýsing- ar í síma 15 9 37. j ATUIIPin SEUUM NÆSTU daga nokkur sófasett, staka sófa I nlnUulU OG STAKA STÓLA Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI Bólstrun HARÐAR PÉTURSSONAR Laugavegi 58

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.