Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 10
22
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 18. maí 1966
NÝ VERZLUN OPNUÐ í DAG
. ' W' : *
KT—Rey'kjavík, þriðjudag.
Á morgun, miðvikudag opnar Tóm
stundabúðin í Reykjavík nýja
verzlunardeild, þar sem seldar
verða alls konar ferða- viðlegu-
og sportvörur. Þessi deild er í
Skipholti 21, annarri hæð, en í
því húsi hefur Tómstundahúðin
rekið fram að þessu verzlun með
allskonar leikföng og tómstunda
vörur.
Blaðamönnum var í dag hoðið
að skoða hina nýju verzlunardeild,
en þar hefur verið stillt upp 10
ólíkum gerðum af tjöldum í öllum
stærðum og gerðum. Þessi tjöld
eru flutt inn frá Póllandi og hafa
verið reynd hér á landi um nokk
urt skeið. Sögðu forráðamenn
verzlunarinnar, að tjöldin hefðu
reynzt prýðiletga í alla staði.
Aufc tjalda hefur verzlunin á
boðstólum alls konar ferðavörur,
svo sem svefnpoka, hitunartæki,
mataráhöld og margt fleira. Þes'si
nýja verzlunardeild á, að sögn
forráðamanna, að verða fyrsti á-
fangi í fullkominni sérverzlun fyr
ir íþrótta- og útilíf.
og síldarafurða, og 0,3% á fob-
verð útflutts síldarmjöls.
Skipuð var nefnd til þess að
semja frumvarp, og var Jakob for-
maður hennar, en aðrir í nefnd-
inni Sveinn Benediktsson frá Síld-
arverksmiðjum ríkisins, Kristján
Ragnarsson, LÍÚ, Guðmundur H.
Oddsson, form. Farmanna og fiski
mannasambaindsins og Jón Arn-
alds frá ráðuneytinu Eins og
kunngt er var síðan frumvarp um
þetta samþykkt á síðasta alþingi.
Nefnd þessi kynnti sér einnig
samningstilboð, og var niðurstað-
an sú, að tekið var boði Brooke
Marine Ltd.
Jakob Jakobsson sagði blaða-
mönnum, að hefja ætti smíði skips-
ins nú þegar, og væri smíðatími
13 mánuðir. Skipið væri 440 brútto
lestir að stærð, og mjög sérhæft.
Hefði mjög mikil áherzla verið
lögð á það, að gæði leitartækjanna
nytu sín sem bezt í skipinu, og
miklu fé varið í að draga úr, eða
eyða, öllum truflunum frá vél og
skrúfu
Hann sagði, að það hefði stytt
mjög undirbúning að smíði skips-
ins, að þetta fyrirtæki væri að
Ijúka smíði nákvæmlega eins skips
fyrir brezku leitarþjónustuna, og
hefðu íslendingar notið mikils af
þeim undirbúningi.
í skipinu verða beztu leitar-
tæki, sem völ er á, og verða þau
öll ný. Er ekki lokið við smíði
þeirra allra.
Þá sagði hann, að skipið gæti
stundað tilraunatogveiðar, og væri
um skuttog að ræða Einnig væri
útbúnaður fyrir tilraunaveiðar
með herpinót. Þetta væri oft nauð-
synlegt.
Þá yrði einnig aðstaða um borð
í skipinu til að framkvæma brýn-
ustu rannsóknir í sambandi við
síldarleitina, og væru tvær rann-
sóknarstofur í skipinu í þeim til-
gangi.
Hann kvaðst vona að skipshöfn-
in yrði elkki nema 11—12 menn,
og aðstöðu fyrir allt að fimm fiski-
fræðinga vera fyrir hendi.
f skipinu verða tvær MAN-vél-
ar, þýzkar að gerð, hvor um sig
500 hestöfl, en hámarkshraði skips
ins er áætlaður 12.5 mílur.
Fyrir hönd brezka fyrirtækisins
undirritaði framkvæmdastjórinn,
Prouten, samninginn
Að lokum sagði Jakob Jakobs-
son, að hann vildi færa þakkir öll-
um þeim, sem unnið hefðu að
skjútri afgreiðslu þessa máls —
bæði stjórnvöldum, útvegsmönn-
um, sjómönnum og síldarkaupend-
um.
Mynd þessi var tekin fyrir skemmstu í Þaralátursfirði á Ströndum af
bjarnbýri því, se mþar fannst.
Eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu álíta þeir, sem fundu dýrið,
að það hafi legið þarna á annan mánuð.
VÉLAHREiNGERNING
Vanir
menn.
Þaegileg
fljótleg,
vönduð
vinna
PRiF-
símar 41957
og 33049
xB
SÍLDARLEITARSKIP
Framhald af bls. 1.
boðist til að standa undir kostn-
aði við smíði þess, ef leyfilegt yrði
í því sambandi að leggja 0.2%
gjald á fob-verð útfluttrar síldar
KOSNINGASJÓÐUR x B
Stuðningsmenn B-listans- Tekið er | á skrifstofu Frams óknarflokksins
á móti framlögum i kosningasjóf Tjarnargötu 26, opió ;iá 9—22.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
geti fullnumið kerfið á nokkrum
vikum, það er af og frá, því að
slíkt getur tekið heilt keppnis-
i tímabil.
En nóg um það, víkjum nánar
að gangi leiksins. Framarar voru
heldur sterkari aðilinn í annars
jöfnum jeik og þegar á allt er
litið, var jafnteflið sanngjörn úr-
slit. Á allra síðustu sekúndunum
munaði sáralitlu, að Fram tæk-
jst að skora, en þá bjargaði Þor
siteinn Friðþjófsson á línu.
Það skemmtilegasta við leikinn
voru tíð ejnvígi vinsfri útherja
Fram, Elmars Geirssonar og Árna
Njálssonar í Vals-liðinu. Mátti
varla á mil|i sjá, hvor færi betur
út úr þeim, en þó lék Elmar
Árna í nokkur skipfi grátt.
Vals-liðið varð nú enn að leika
án Hermanns, og var það mikill
skaði fyrir liðið. Fram-liðið lék
nú mun betur en gegn KR á dög
unum, allt frekar jafnt, Hreiðar
Ársælsson dæmdi leikinn ágæt-
]ega.
Eftir leikinn i gærkvöldi hafa
enn fjögur lið möguleika á að
vinna mótið, þ.e. Þróttur, Valur,
KR og Fram. Sjá nánar töflu á
íþróttasíðunnj.
KOSNINGASKRIFSTOFUR
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
Sauðárkrókur — Suðurgata 3, sími 204.
Kópavogur — Neðstatröð 4, sími 4-15-90.
Hafnarfjörður — Norðurbraut 19, sími 5-18-19 — og
Strandgötu 33, sími 5-21-19.
Keflavík — Framnesvegur 12, sími 1740.
Akureyrj — Hafnarstræti 95, sími 1-14-43 og 2-11-80.
Vestmannaeyjar — Strandvegur 42, sími 1080.
Garðahreppur — Goðatún 2, sími 52261, 52262 og
52263.
Seltjarnarnes — Miðbraut 24, 3. hæð, sími 24210.
Siglufjörður — Túngata 8, sími 716-53.
Reykjavík — Tjarnargata 26, símar 1-29-42, 1-96-13.
1-26-64 og 2-38-32.
Selfoss — Kaupfélagshús — sími 247.
Akureyri — Langahlíð 2, sími 1-23-31.
Frá B-listanum
/ Reykjavík
Hafið samband við hverfaskrifstofumar. — Gefið upplýsingar
um nýja kjósendur og kjósendur listans, sem eru fjarverandi
eða verða fjarverandi á kjördag.
Allir til starfa fyrir B-listann.
Hverfaskrifstofur eru á þessum stöðum:
Fyrir Melaskólann: Hringbraut 30 sími: 12942
Fyrir Miðbæjarskólann: Tjamargata 26 sími: 15564.
Fyrir Austurbæjarskólann: Laugavegur 168 sími: 23519.
Fyrir Sjómannaskólann: Laugavegur 168 sími: 23518.
Fyrir Laugarnesskólann: Laugavegur 168 sími: 23517
Fyrir Álftamýrarskólann: Álftamýri 54 sími: 38548.
Fyrir Breiðagerðisskólann: Búðargerði 7 simi: 38547.
Fyrir Langholtsskólann: Langholtsvegur 91 símar:
38549 og 38550
Allar hverfa skrifstofurnar eru opnar frá kl. 2—7 og 8—10,
nema hverfismiðstöðin að Laugavegi 168 sem er opin frá kl.
10—12 og 1—7 og 8—10. Sími 23499.
K|örsl<rársímar.
Upplýsingar um kjörskrár eru gefnar i símum 2-34-99 og
2-35-19.
Sjálfboðaliðar.
Stuðningsfólk B-Iistans, látið skrá ykkur til starf? og útvegið
sem allra flesta til að vinna fyrir B-listann á kjördegi.
Þeir sem vilja lána BÍLA Á KJÖRAG, eru vinsamlegast beðn-
ir að tilkynna það skrifstofu flokksins Tiarnargötu 26. Símar:
16066, 15564, 12942 og 23757.
VINNUM ÖLL AÐ GLÆSILEGUM SIGRl B LISTANS
Utankjörstaðakosning.
Allar upplýsingar varðandi utankjörfundarkosningu er hægt
að fá á skrifstofu flokksins Tjarnargötu 26, símar: 19613 16066
— 15564 — 12942 og 23757. Kosning fer fram í Búnaðarfélags
húsinu við Lækjargötu kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga.
Sunnudaga kl. 2—6.
Útvarpsumræður
í Kópavogi
Útvarpsumræður um bæj-
armál í Kópavogi fara fram
í kvöld, miðvikudag, kl. 20
á bylgjulengd 212 eða 1400
kílórið.
LAUNÞEGAR
Framhald af bls. 15.
— Mundirðu að lokum, Ósk-
ar vilja segja eitthvað í til-
efni væntanlegra borgarstjórn
arkosninga?
— Ég held, að það þurfi að
hrófla dálítið við íhaldinu.
Sjálfstæðismenn hafa sýnt
okkur það á undanförnum ár-
um, að þeir eru hvorki færir
um að fara með landsmál né
borgarmál. Af minni reynslu
tel ég, að Framsóknarflokkur-
inn sé langsamlega líklegast-
ur stjórnmálaflokkanna til að
leysa þau vandamál, sem við er
að etja á þessum sviðum. Ég
hef aldrei getað skilið það, að
verkamenn og iðnaðarmenn
skuli geta stutt íhaldið. sem þó
berst á móti hagsmunum þeirra
í verki. Eins er furðulegt, að
menn skuli gea fengið af sér
að kjósa kratana, sem eru ekk-
ert annað en bitlingalýður nú
á tímum. Von mín er sú, að
fólkið sé nú loksins að vakna
til meiri meðvitundar, heldur
en verið hefur um þessi efni,
segir Óskar Sampsted að lok-
um.