Tíminn - 20.05.1966, Blaðsíða 12
FRÁ KOSNINGAHAPPDRÆTT! FRAMSÓKNARFLOKKSINS DREGSÐ Á MÁNUDAGINN, GERIÐ
SKIL SEM FYRST. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA AÐ HRINGBRAUT 30.
KRAHÚS
Froskmenn
misgripum
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
Nokkuð hefur viljað brenna við
að selaskyttur hafi miðað á frosk
menn sem hafa stungið höfðinu
upp á yfirborðið í fjörðum og vík
um, en ennþá hafa þó ekki hlot
izt af þessu slys. Slysavarnafélag
íslands og Froskmannakhíbburinn
Syndaselir hafa því í sameiningu
látið prenta lítið spjald, sem ætlun
in er að dreifa til selaskytta, og
eru þar tilmæli til þeirra þess efn
ir að ganga örugglega úr skugga
um að þeir séu að miða á seli en
ekki froskmenn þegar þeir eru á
skytteríi. Ennfremur er á spjald-
inu mynd af kafarafána, hvítt á
rauðum grunni, og skyttur beðnar
að aðgæta hvort nokkur slíkur
fáni sé í nágrenni við skotstaði.
Er öll skotiðkun stranglega bönn
HeyrSu ekki ailir, aS ég
sagSi líka frá fjölgun Ijósa-
stauranna?
teknir í
fyrir seli
uð þar sem kafarafáninn flýtur á
sjónum.
Köfun í froskmannabúningum
er nú orðin all útbreidd ’nér á
landi, bæði eru það atvinnufrosk
menn, og svo er álitlegur hópur
manna sem stundar þetta sem
íþrótt. Eru þeir síðarnefndu oft við
köfun í fjörðum og víkiur í kring
um Reykjavík, við Reykjanesskag
ann og víðar. Skotmenn eru alvar
lega áminntir um að athuga því
vel sinn gang áður en þeir taka
öryggið af, og miða byssum sín-
um og hleypa af.
Brotizt inn í kjöt-
búðina Borg
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
í nótt fannst bifreið á hvolfi fyr
ir utan veginn við Laxá í Kjós.
Ökumaðurinn var hvergi nærri,
en lögreglan fann hann á nædiggj
andi bæ, eftir nokkra leit. Síllinn,
sem var fólksbíll, var inikið
skemdur.
Brotizt var inn í Kjörbúðina
Bong við Laugaveg í Reykjavík, í
nótt en engu var stolið. Aftur á
móti gæddu hinir óboðnu gestir
sér dósamat úr búðinni.
SJU
Framsóknarflokkurinn bend-
ir enn á þann gíful. skort, sem
hér er á sjúkrarými og telur,
að úr honum verði að bæta hið
bráðasta. Varðandi þessi mál
leggur flokkurinn áherzlu á eft-
irfarandi:
að gengið verði hart fram í
því að koma Borgarsjúkrahus
inu í Fossvogi í notkun, en það
KJ—GÞE — Reykjavík, fimmtud.
Færð er víða mjög slæm á
vegum vegna aurbleytu, og sumir
vegir eins og vegurinn austur í
Grímsnesi og Flóavegurinn eru al-
ófærir eða illfærir litlum bílutn.
Fjallvegir á Austurlandi eru flest
ir lokaðir enn vegna snjóa, og þar
sem ekki eru ófært vegna snjóa,
eru þungatakmarkanir.
Vegurinn austur í Grímsnesi í
Árnessýslu má heita alófær litlum
bílum, og er mönnum ráðlagt að
leggja ekki út í að aka hann, nema
brýna nauðsyn beri til. Þá er Flóa
vegurinn fyrir austan Seifoss mjög
slæmur og litlum bílum varla leggj
andi í að aka veginn. Mikil rigning
var fyrir austan fjall í gærkveldi,!
og um hádegisbilið í dag rigndi
stanzlaust í meira en kiufckutíma.
Vaðlaheiðarvegurinn er orðinn
slarkfær, en þar er fjórtán metra
hár snjóruðningur efst í heiðinni
vestan miegin. Aurbleyta er víða i
hefur verið í byggingu s. 1. einn
og hálfan áratug sem kunnugt
er.
að komið verði upp hið bráð
asta lækningaheimili fyrir
taugaveikluð börn, að bætt
verði aðstaða til þjálfunar lam
aðs fólks,
að öryrkjum verði veittur stuðn
ingur til að koma sér upp fbúð
veginum, og rann því ekki nema
slarkfær.
Færð er ennþá afar slæm á Aust
urlandi, að því er Vegagerðin tjáði
blaðinu í dag. Fjallvegirnir yfir
Oddskarð og Lágbeiði eru lokaðir
svo og Fjarðarheiði, en í dag er
verið að moka þar snjó Seyðisfjarð
armegin upp í Efristaði, og frá
Egilsstöðum upp að Brún, en þá
er eftir 11 km kafli, sem ófært
er um nema á snjóbílum.
Verið er að opna veginn til
Borgarfjarðar eystra, en hann hef
ur nú verið lokaður um 'anga
hríð. Jeppafært er 1 Jökuldal upp
að Gilsá, og Suðurfjarðarvegur er
jeppafær til Breiðdalsvíkur frá
Reyðarfirði. Eins og fram kom
í blaðinu í dag, er öxulþungi tak
markaður við 5 tonn á öllum veg
um Austurlands nema á veginum
milli Reyðarfjarðar og Eskifjarð
ar.
Hvörf og aurbleyta er víða á
um, þjálfunarstöðvum og vinnu
stofum,
að aukin verði þjónusta við aldr
að fólk, sem dvelst í heimahús
um,
að almenn heilsugæzla verði
aukin, sjúkdómsrannsóknir efld
ar og Heilsuvemdarstöðin ein-
göngu nýtt til þessarar starf-
semi í framtíðinni.
þjóðvegum, og skyldu ökumenn
gæta varúðar, ef þeir vilja heilum
vögnum heim aka.
Litli ferðaklúbbur-
inn að hefja starf.
Sumarstarf Litla ferðaklúbbsins
er íþann veginn að hefjast, en
þetta er fimmta starfsái hans, og
hefst það með myndakvþldi. Að
venju verður fyrsta ferðin íarin
um Snæfellsnes og Breiðafjarðar-
eyjar um hvítasunnuna, og ráðgerð
ar eru ýmsar skemmtilegar ferðir
í sumar. Verður reynt að hafa starf
ið eins fjölbeytilegt og hægt er,
en algjört bindindi ríkir í ferð
um Litla ferðaklúbbsins. Starfsemi
klúbbsins er búið aðsetur í húsi
Æskulýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11.
Munið x-l
Sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðar, komið til starfa á hverfaskrifstofur B-listans
og látið skrá ykkur til starfa á kjördag.
Bílar á kjördag
Stuðningsmenn B-Iistans, sem lána viljið bfla á kjördag,
hafið samband við flokksskrifstofuna, og látið skrá ykkur.
14 m. húr snjóruBningur
með Vuðluheiðarveginum
mi ooe
Bæta verður heilbrigðisþjónustu
Þess er sannarlega faríð að
gæta hver stöðnun hefur verið i
sjúkrahúsamálum af borgarinn
ar hálfu undanfarin ár. Nú þeg
ar er full þörf fyrir það hús
rýmL sem tekið var á sínum
tíma undir sjúkrarúm í Heilsu
verndarstöðinni, fyiir hinar
ýmsu greinar heilsugæzlunnar.
Þrengslin há stórlega morgum
þeim merku stofnunum, sem
þar hafa aðsetur sitt. Góð skipu
lagning heilbrigðismála cr lífs
nauðsyn.
Sjúkrahús eru dýr og mennt
un lækna er dýr og nauðsynlegt
að sérþekking þeirra nýtist sem
bezt. Það er ekkert spaug að
vera án læknishjálpar og
sjúkrahúsvistar, eða fá hana
seint og síðar meir. Það kom
sér, að það var léttlyndur mað
ur, sem i apríl í fyrra fékk bloss
andi tannpínu og fór til tann
læknis. Falleg stúlka tók á móti
honum og sagði, að hann gæti
reynt að koma aftur í október,
fyrr kæmist hann ekki að hjá
lækninum.
Ýmislegt hefur verið gert til
að bæta aðstöðu aldraðs fólks
í borginni, en fæst af þvi er
framkvæmt á vegum borgar-
stjórnar. Fyrir skömmu hefur
þó verið tekin upp þjónusta
við aldrað fólk í heimahúsum,
sem vert er að þakka, en rún
á að vera vísir að miklu víð-
tækara starfi og fleiri ráða þarf
að leita til að hlynna að aldr-
aða fólkinu, en gert hefur ver
ið til þessa.
Því miður er enn ekki risin
vinnustofan fyrir öryrkja, sem
lofað var árið 1954 og átti að
skapa þeim aðstöðu til að nema
iðnir við sitt hæfi.
Sigríður Thorlaeius.
Sigríður Thorlacius