Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 1
¥ííiVAVi í ^ • ■•ívíX-V-/ l ' Þegar klukkan var níu, var margt manna samankomiS í MiSbæjarskólaportinu. ASaMega voru þaS eidri borgarar, sem tóku daginn snemma. Sfá frétt inni í blaSinu. (Tímamynd KT). BJARTSYN Á ÚRSLIT Það var búið að opna aðaldyr Sjómannaskólans klukkan tuttngu mínútur fyrir níu I morgun, er fréttamann Tímans bar þar að. Starfsfólkið í kjör- deildumim og fulltrúar flokk- anna voru að koma sér fyrir, en fyrir utan kjördeildirnar höfðu árrisulir Reykvíkingar stOlt sér upp í biðraðir. ir að þau höfðu kosið, ræddi fréttamaður við þau. Einar Ágústsson, efsti maður B-listans, varð fyrir svörum. — Þetta leggst vel í mig í dag. Ég er bjartsýnn á úrslitin, sem byggist ekki hvað sízt á því að velunnarar B-listans hafa unnið mjög vel fyrir þessar kosningar, og ég er þeim öllum sérstaklega þakklátur fyrir. Mér fannst kosningabaráttan skemmtileg, og ég er viss um að hún á eftir að bera góðan árangur. Ég vildi beina því til fólks að kjósa eins snemma og mögu- Framhald á 4. síðu. Eysteinn Jónsson Með þeim fyrstu Meðal þeirra fyrstu, sem komu á kjörstað í morgun í Miðbæjarskólanum var Ey- steinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins. — Hvað segir þú um kosningarnar í dag, Ey- steinn? — Veðrið er dásamlegt. Blessuð blíða og bjart og úrslitin vona ég eftir því fyrir þá, sem búa við bók- stafinn B. Það þarf ekki að hvetja Framsóknarfólk — ég veit að það liggur ekki á liði sínu. Vonandi verður þetta góður dagur fyrir Framsóknarflokkinn. Það mundi verða stórfelldur ávinningur fyrir Reykvík- inga og aðra landsmenn að áhrif hans færu vaxandi. Þrír efstu frambjóðendur B-listans í Reykjavík, þau Ein- ar Ágústsson, Kristján Bene- diktsson og Sigríður Thorlacius voru öil mætt til að kjósa í Sjó mannaskólanum um klukkan níu með mökum sínum, og eft- Einar Ágústsson og kona hans Þórunn SigurSardóttir í kjördejld f morgun. Á kjörstað í Sjómannaskólanum í morgun. Frá vlnstrl: Svanlaug Ermenreksdóttir og Kristján Bene. diktsson og Birgir og Sigríður Thorlacius. — (Tímamyndir K.J.).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.