Tíminn - 26.05.1966, Page 3
FIMMTUDAGUR 26. maí 196»
TÍMJLNN
3
Bændur - Verktakar - Bæ jarfélög
Dráttarvélavagnar úr pressuðu pnjfílstáli, með
eða án sturtubúnaðar, til afgreiðslu með stuttum
fyrirvara.
Afgreiðum einnig pallana staka ef óskað er, stærð
2x4 mtr. — Verðið aðeins kr. 9.500,00.
Fjölvirkinn hf.
KÓPAVOG — SÍMI 40450 — 40770.
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
H A L L D 0 R ,
Slcólavörðustig 2.
Björn Sveinbjörnsson, j
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3 hæð
Simar 12343 og 23338
Ný þjónusta
röknrr að okknr
útveganir og mnkanp
tyrtr fólk btisett
ntan Revkjavilcnr.
Sparfð tima
og fyrirböfn
Fermingar-
gtofin i ar
Gefið menntandi og brosk-
andi fermíngargjöf
N Y S T R O M
Upphleyptu landakortin oc I
hnettirnir levsa vandann
við landafræðinámið
Festingar o° leiðarvisir
með hveriu korti
Fást 1 næstu bókabúð
Heildsölubirgðir:
Árm Ólafsson & Co
Suðurlands^raut 12,
sími 37960
UNGUR MAÐUR
með sveinspróf í pi pulögnum óskar eftir starfi
úti á landi.
Sími 5 13 47.
Bifreiðastjóri óskast
Þvottahús Landspítalans óskar eftir að ráða bif-
reiðarstjóra til afléysinga í sumarleyfum. Upplýs-
ingar veitir forstöðukona þvottahússins á staðnum
og í síma 24160
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Þvottamaður óskast
Þvottahús Landsspitalans vill ráða aðstoðarmann
í þvottasal til afleysinga í sumarleyfum. Upplýs
ingar gefur forstöðukona þvottahússins á staðn-
um og í síma 24160.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
RULOrUNAR
RINGIR/Í
AMTMANNSSTIC 2
HaHdÓ K r ic*inícor
gullsmibvil Slmi IHR79
Hrtngifi i slms
18-7-76
HLAÐ
RtJM
HlaHrúm henta allstaHar: f barnahcr-
bergií, unglingaherbergW, hjónaher-
bergW, sumarbústatSinn, veWihúsiS,
bamaheimili, heimavistarshila, hótel.
Helztu kostir hlaSrúmanna eru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp i tvasr eða þrjár
hæðir.
■ Hægt er að £á aulcalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hasgt er að fá rúmin með baðmull-
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e.
kojur/einstaklingsrúmog'hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öil í pörtum og tekur
aðeins um tvær mínútur að sctja
þau saman eða taka i sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
NITTO
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARÐARNIR
í flestutn stærð.um fyrirliggjandi
[ Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANCAFELL H.F.
Skipholti 35-Slmi 30 360
• Brauðhúsið
L.augavep 126 —
Slml 24631
* Alls eona? vpimeai
* VpiziuOrauf) smlTttw
* BranffT.ertui smurt
orauð
Pantiíl rtmanlega
Kvnniff vffm verff og
sæffi
Á VÍÐAVANGI
„Aðvörun til borgar-
búa"
Merkilegt og lærdómsríkt si8
gæðismat kemur fram f leiðara
Morgunblaðsins f gær, sann-
kallað íhaldssiðgæði og Mogga
skilningur góðs og ills. Sir
Moggi er að ræða um úrslit
kosninganna og seglr:
„Enda þótt Sjálfstæðisflokk
urinn f Reykjavík komi Sflug
ur út úr þessum kosningum
með mcirihluta f borgarstjórn,
eru úrslit þeirra þó GREINI-
LEG AÐVÖRUN TIL BORGAR
BÚA“
Svo mörg eru þau orð og
ekki torr.æð Þegar íhaldið og
ríkisstjórnin tapa svo að nem
ur 10. hverjum fylgismanni og
meirihluti þess lafir á 3—400
afkvæðum. þá er það ekki „að-
vörun“ til ríkisstjórnarinnar
eða borgarstjómaríhaldsins,
hvað þá til Sjálfstæðisflokks-
ins heldur til borgaranna
sjálfra- Þeir hafa sem sagt ver
ið að gefa sjálfum sér „aðvör
un“ f kosningunum eftir kenn-
ingu Sir Mogga. Hingað til hafa
menn verið svo fáráðir að
telja. að þegar flokkur tapar
fvlgi f kosningum, þá sé bað
aðvörun til hans en ekki til
kjósendanna. En betta er auð-
vitað alveg úrelt mat. Er nú
þess að vænta að dómsmálarað
herrann hefji þetta nýja sið-
gæðismat i háteig íslenzks rétt
arfars og fyrirskipi, að dómar
skuli svo túlkaðir framvegis,
að þegar hæstiréttur dæmir eln
hvern. þá skuli dómurinn telj-
ast „aðvörun“ til dómaranna en
ekki sökudólgana. sem dæmd
ir eru.
„Staðbundnar
ástæður"
Furðuleg er sú skringilist,
sem Sir Moggi iðkar þessa daga
f þvi skyni að telja mönnum
trú um, að úrslit kosninganna
sé fráleitt að túlka sem hirtingu
á rílcisstjórnina og dýrtíðar-
stefnu hennar. Um þetta segir
Sir Moggi: „En í þvi sambandi
verða menn að gæta þess, að
úrslit sveitarstjórnarkosninga
byggjast oft og tiðura á stað
bundnum ástæðum. þannig að
hæpið er að byggja um of á
þeim. þegar menn íhuga af-
stöðu kjósenda til landsmáb"
Þessi röksemdafærsla er ein
staklega vandræðaleg. Auðvitað
geta „staðbundnar ástæður'*
haft áhrif á kosningnúrstit á
einstökum stöðum, en þær hafa
ekki áhrif f sömu átt þegar
tekið er heildaryfirlit um úr
sllt kosninga í öllum kaupstöð
um og kauptúnum landsins. Þá
kemur greinilega fram. hvern
Ig straumurinn liggnr. og það
leyndi sér ekki f þessum kosn
ingum. Athyglisvert er t. d- að
líta til Akurevrar f þessu sam-
bandi. Þar var ekki um hörð
átök að ræða milli meirihiuta
oa minnihluta i stjórn baejar-
ins. og viðhorfin til rfkisstjóm
arinnar þvi líklegri en víða
annars staðar tii þess að hafa
áhrif á kosningarnar. Og nvað
gerðist þar: fhaldið stórtapaði
fylgi. Úrslitin þar eru einmitt
giög.o bending um það. hvernig
túlka beri úrslit kosninganna
með hliðstjón af áliti manna á
ríkisstjórainni. stefnu hennar
og störfum. Eða voru það ef ttl
vill “staðbundnar ástæður" 3em
ráku fjölda kjósenda f Reykja
vfk til þess að strika neðsta
manninn á íhaldslistanum út
Í — Bjarna Benediktsson forsæt
isráðherra?\