Tíminn - 26.05.1966, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 26. maí 1966
TÍMINN
15
SA SIÐASTI
Framhald af bls. 1.
Eftir þessa lei?5réttmigiu kemur
í ljós, að í heild er bæjarfulltrúa-
tala Alþýðuflokksins óbreytt. Al-
þýðuflokkurinn tapaði fulltrúa á
ísafirði, Seyðisfirði og í Hafnar-
firði, en vann jafn marga, einn í
Reykjavík, einn á Akureyri og
einn á Ólafsfirði.
Framsóknarflokkurinn hefur
hins vegar bætt við sig fimm bæj-
arfulltrúum. Flokkurinn vann tvo
fulltrúa í Keflavík, einn í Vest-
mannaeyjum, einn á Seyðisfirði,
tvo á Sauðárkróki, og einn á ísa-
firði eða samtals 7 fulltrúa, en
tapaði hins vegar tveimur, einum
í Hafnarfirði og einum í Neskaup-
stað.
R. KENNEDY
Framhald af bls. 1.
fyrir blaðamenn. Bandaríska ut-
anríkisráðuneytið kvaðst harma
ákvörðun stjómarinnar. Bandarik
in væru fylgjandi frjálsum frétta-
flutningi. Ferð Kennedys stendur
yfir dagana 6.—9. júní, en hann
fer í boði Stúdentasambands Suð-
ur-Afríku (NUSAS).
Enskrituð blöð og stjórnarand-
stæðingar í Suður-AMku sögðu
í dag, að ákvörðun stjómarinnar
væri „heimskuleg", „bamaleg”,
,grófleg móðgun’” og kjaftshögg í
andlit Kennedys þingmanns”.
Bandarískar heimildir í Pretoriu
segja að fyrsti árangur þessara að
gerða stjórnarinnar sé mun meiri
áhugi fyrir heimsókn Kennedys.
Fréttamenn segja, að það sé
ekkert leyndarmál, að ríkisstjórn
in hafi verið á móti heimsókn
Kennedys, og að hún hafi gert
allt til þess að fá hann til að
hætta við hana. Hún hefur þó
ekki viljað ganga svo langt að
neita Kennedy sjálfum um vega-
bréfsáritun. Ríkisstjórnin er eink
um á móti heimsókninni, vegna
iþess að 'hann kemur til Suður-Afr
íku í boði stúdentasambandsins,
en í því eru stúdentar af öllum
kynþáttum og sambandið er and
vígt apartheid-stefnu stjórnarinn-
ar.
Fréttamenn segja, að ákvórðun
stjómarinnar um vegabréfsáritun
ina sé þriðja — og ef til vill ekki
síðasta — tilraun stjórnarlnnar
til þess að koma í veg fyrir heim-
sóknina. Fyrst tilkynnti stjórnin
Kennedy að hann gæti ekki kom
ið til landsins á þeim tíma, sem
hann hafði upphaflega ákveðið,
og næst notaði hún hin alræmdu
lög um baráttuna gegn kommún-
ismanum til þess að handtaka og
fangelsa um árabil formann stúd-
entasamtakanna, Ian Robertsen.
KEMPFF LEIKUR
Fraimhald af bls. 16.
sarnið fjölda tónverka, fjórar
óperur, píanókonsert, fiðlukon
sert sinfóníur, kirkjutónlist,
kórverk, kammermúisík, og
fleira. Þá hefur rann leikið inn
á margar hljómplötur og þar á
meðal 3 sónötur Beethovens,
sónötur Mozarts og Schuberts
og píanóverk Brahms og Sehu
manns, alla píanókonserta
Beetfhovens og Brahms og
fjölda Píanókonserta Mozarts.
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18, slmi 30945
Látið ekkj dragast að ryð-
verla og hiióðeinangra bif
reiðina með
TECTYL
Sfmi 22140
Ævintýri Moll
Flanders
(The Amorous Addventures of
MoU Flanders)
Heimsfræg amerísk stórmynd 1
litum eg Panavision, eftir sanj
nefndri sögu.
Aðalhlutverkin eru leikin ai
heimsfrægum leikurum t. d.
Ktm Novak
Richard Johnson
Angela Landsbury
Vittorio De Sica
George Sanders
Lili Palmer.
íslenzkur texti
sýnd kl. 5
Bönnuð börnum innan 14 ara
Tónleikar kl. 9
Fréttamenn hittu þennan
aldna snilling að máli í dag.
Hann er óvenjulega heillandi
persónuleiki, ungur í anda og
logandi af fjöri. Hann sagðist
hafa æft lítilsháttar með Sin-
fóníuhljómsveitinni í dag, og
sér litist Ijómandi vel á hana,
þótt hún væri fremur lítil.
Hann sagðist ekki vera mikið
gefin fyrir að leika nútfma tón
list. Einu sinni hefði hann ver
spurður að því í sjónvarpsvið
tali, hverniig honum fyndist
elektrónísk tónlist, hann hefði
svarað því til, að spurningin
væri mjög athyglisverð, en
heppilegra væri að leggja
hana fyrir rafmagnsheila.
Koma Kempffs hingað til
lands er tónlistarunnendum
mjög mikið gleðiefni, og ekki
þarf að hvetja fólk til að fara
á tónleika hans.
Sfmi 11384
Fram til orrustu
Hörkuspennandi og viðburðar-
rík ný amerísk kvikmynd i
lituim og scinemascope.
Aðalhlutverk: Troy Donahue
Suzanne Pleshette
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
T ónabíó
Simi 31182
Gullæðið
(The Gold Rush)
Heimsfræg og bráðskemmtileg
amerísk gamanmynd samin og
stjómað af snillingnum
Chariie Chaplin
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Síml 1147S
Fyrirsát við
Bitter Greek
(Stampede at Bitter Creek)
Spennandi nú Cowboymynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Simi 50249
Þögnin
(Tvstnaden)
Ný (ngfnai öergmans onynð
Ingrio ThuIlD
Gunne) Lindbloro
BðnnuB umar ie tra
Sýnd kL 7 og 9,10.
; PILTAR
EFÞlÐ E/GIP UNNUSTUNA
!ÞÁ Á É<? HRINGANA- /
/?s/7////7qsso/?\ /^
SKAFTAFELL
Framhald af 16. síðu.
semja við eigendur jarðarinnar
um kaupverðið. Alþingi hefur
veitt nokkurt fé í þessu skyni á
fjárlöguon 1965 og ‘66 og World
Wildlife Fund, sem styður nátt-
úruvemdaraðgerðir í ýmsum lönd
um hefur lagt fé af mörkum.
Núverandi ábúendur og eigend-
ur að % hlutum' Skaftafells eru
bræðumir Ragnar og Jén Stefáns
synir og voru samningar við þá
undirritaðir 13. þ.m. á skrifstofu
menntamálaráðherra. f tilkynning
unni frá Náttúruverndarráði seg
ir að lokum:
„Það hefur tekið lengri tíma en
æskilegt hefði verið að ganga frá
máli þessu. Náttúruvemdarráð
telur það markverðast allra þeirra
mála, sem það hefur haft með
höndum á 10 ára starfsferli ráðs
ins, og er þakklátt öllum þeiin,
sem stuðlað hafa að farsælli lausn
þess, og þá ekki sízt menntamála-
ráðherra og fyrrverandi og núver
andi fjármálaráðherra, sem frá
upphafi hafa sýnt friðlýsingu
Skaftafells vinsemd og góðan skiln
ing.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12.
knattrek og grip svo nokkuð
sé nefnt. Þá verða sýndar
nokkrar leikaðferðir bæði í
vörn og sókn og svo að lokum
svæðispressa. Sýni- og kynning-
arkvöld þetta er eins og áður
er sagf fyrir alla þá, sem
áhuga hafa á körfuknattleik,
pilta og stúlkur, eldri sem
yngri. Sérstaklega vill deildin
hvetja meðlimi sína til að
koma. Hefst kynningarkvöldið
kl. 20 og stendur væntanlega
til 22 og fer fram í íþróttahúsi
KR við Kaplaskjólsveg.
(Frá Körfuknattleiksdeild KR)
ANDRÉS í SÍÐUMÚLA
Framhald aí Dls 3.
hversu mikið hann hefur með
starfi sínu lagt fram að því verki.
í upphafi þessarar greinar vitn
aði ég til þess auðs, sem þjóðinni
er dýrmætastur. Andrés í Síðu-
múla hefur að ég bezt veit aldrei
verið auðugur á veraldarvísu og
ekki sótzt eftir því að vera það, en
þjóð, sem á marga menn af gerð
Andrésar í Síðumúla, — mann-!
kostamenn, stórgerða menn og |
drenglundarmenn, eins og hann |
er, — hún er auðug.
Um leið og ég þakka vini min-1
Simi 18936
Menntaskólagrín
(Den sköre dobbeltgænger)
Bráðfjörug og skemmtileg ný
þýzk gamanmynd með hinum
vinsælu leikurum
Peter Alexander
Conny Froboess
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
anskur texti
Simar 38150 og 32075
Dóttir næturinnar
FORD.F.BCRN IIM—LN WARNERFIU
Ánnoncekliche 2
Ný amerísk kvikmynd byggð á
metsölubúk dr. Harold Green
Walds „The Cali Birl"
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Simi 11544
Innrás úr
undirdjúpunum
(Raiders from Beneath the
Sea)
Hörkuspennandi amerísk mynd
um froskmenn og bankarán.
Kent Scott
Merry Anders
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
um, Andrési i Síðumúla, vinskap-'
inn og föðurlega umhyggju frá:
okkar kynnum og samstarfi, og ■
þakka honum allt hans starf í þágu I
Borgarfj.héraðs og íslenzku þjóð-'
arinnar og færi honum og fjöl-
skyldu hans ihnilegar hamingju-
óskir með áttræðisafmælið o^ ó-
lifuð ár.
Þá færi ég fram þá ósk, að Borg
arfjarðarhérað og íslenzka bjóðin
eignist sem flesta slíka syni eins
og Andrés í Síðumúla, sem með
sanni má segja um þessa alkunnu
se.tningu:
— Betri eru, Hálfdan, heitin
þín, en handsöl annarra manna.
Lifðu heill.
Halldór E. Sigurðsson.
db
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ferðin til skugganna
grænu
Og
Loftbólur
Sýning í Lindarbæ í kvöld
kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Sýning föstudag kl. 20
Næst síðasta sinn.
I
Sýning annan hvítasunnu-
dag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13,15 til 20. Sími 1-1200.
sýning í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
sýning föstudag kl. 20.30
Ævintýri s gönquför
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin
frá kL 14. — Sími 1-31-9L
twuniim » m rimnH
KS.BAyioic.sBf
[1
Simi 41985
íslenzkur texti.
(L‘ Homme de Rio)
Maðurinn frá Ríó
Viðfræg og hörkuspemiandi
frönsk sakamálamynd í algjör
um sérflokkí
Jean-Paul íse.modo.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ara í
Slmi 50184
Sautján
GHITA NGSRBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTEHSEtl
OLE MONTY
ULY BR0BER6
Ný dönsk lltkvtkmyno eftir
OtnD amdeilds ritböfund Soya
Sýnd kL 7. og 9.
Bönnuð Dörnum
H.'FNARBÍÓ
Sfmi 16444
Marnie
UlenzJcm cextt
Sýnc Ki. » ob ».
dækfcat »erU
BönnuB innan ie ara.
Augiýsíð í íímanum