Tíminn - 02.06.1966, Page 10

Tíminn - 02.06.1966, Page 10
-* í DAG TfMINN í DAG FIMMTUDAGUR 2. júní 196G DREKI voru gefin saanan i Neskirkju af sr. Frank M. HaUdórssyni, ungfrú Guðný Bern- bard og Ólafur Gústafsson. Ileimili þeirra er að Bjarnastíg 11, R. (Ljósmyndastofa Þóris Laugav.) — Nei, teikningarnar eru verðlausar. —Ég hélt þetta . . . — Við höfum ekki framið neinn glæp. Sturlusyni, ungfrú Erla Aðalsteins- dóttir Ásgarði 75 og Stud. polyt Sig- urður Oddson, Flólkagötu 69. Heim er að Ásgarði 75. — 'Hvað er nú á seySI? — Kútur sendir þetta og biðst afsökun- ar. —Ég tek ekki við neinu frá þrjótum. — Taktu þessu ekki illa. Hann skuldar þér mikið. Líttu á þetta sem tán, sem þú getur endurgreitt þegar þú ert þess megnugur. Hvaða rétt hefur þú til þess að halda okk ur hér . . . hver sem þú ert? — Þú reyndir að drepa miq. Það út af • fyrir sig er næg ástæða. — Nú vil ég fá svar við þessu. Hvað eru þessi málverk og þið öil að gera hér f frumskógarústunum? Ekkert svar . . . dauðaþögn. Kr" I. f í dag er fímmtudagur 2. júlí — Marcellus og Petr us. FuUt tungl kl. 6.41 Árdegisháflæði kl. 5.00 Heilsugæzla •fc Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð kmi er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttalka slasaðra. Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230. •Jc Neyðarvaktin: Kiml 11510, opið hvem vtrkan dag, frá kl. 9—12 og 1—E nema laugardaga kl 9—12 Opplýstngar um Læknaþjónustu | borginnl gefnar 1 símsvara iækna félags Reykjavíkur i sfma 18888 Kópavogsapótekið er opið aUa vtrka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kL 9.15—16 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur era opin aUa virka daga frá kl. 9. — 7 og helgl daga frá kl. 1 — 4. saman í Keflavíkurkirkju af sr. Birni Jónssyni, ungfrú Eva Valgeirs dóttir og Sveinbjörn Ársælsson. Heimili þeirra er að Klapparstíg 5, Keflavík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugav.) Flugáætlanir Siglingar Loftleiðir: Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til baka til NY kl. 01.45. Vilhjábnur Stefánsson er vænt anlegur frá NY kl. 11.00. Heldur . áfram til Luxemborgiar kl. 12.00. Er i væntanlegur tU baka frá Luxemborg I kl. 02.45. Heldur áfram tU NY kl. | 03.46. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar og Kmh kl. 10.00. Eirfkur rauði fer til Glasg. og Amsterdam kl. 10.15. Er væntanlegur til baka kl. 00.30. Þorvaldur Eiríksson er vænt anlegur frá Kmh og Gautaborg 1:1. 00.30. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 03.00. Heldur áfr aimtli Luxemborgar kl. 04.00. Ríkisskip: Hekla er I Rvík Esja fer frá Reykja vik síðdegis í dag vestur um land til ísafjarðar. Herjólfur fór frá R- vík kl. 21.00 annað kvöld til Vest mannaeyja. Skjaldbreið fór frá R- vík kl. 13.00 í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Aust ur! ndshöfnum á norðurleið. konur eru góðfóslega minntar á bazarinn næstkomandi laugardag 4. júní kl. 2 í Kirkjubæ. Tekið a móti gjöfum föstudag frá kl. 4—7 og laugardag 10—12. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag fsla-nds fer þrjár ferð ir um næstu helgi: Á laugardag ki. 2. Þórsmerkurferð. Á sunnudag kl. 9yz tvær ferðir: önn ur gönguferð á Hvalfell og að Glym, hin að Raufarhólshelli, í Selvog og Krísuvík. Lagt af stað í allar ferðirnar Crá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 11798— 19533. Kvenréttindafélag (slands heldur fulltrúafund dagana 4. og 5. júní næstkomandi og hefst liasnn laugar daginn þann 4. kl. 2 e. h. í félags heimili prentara að Hverfisgötu 31. Aðal umræðuefni fundarins verður réttindamál barnsins. Allar fólags- konur eru velkomnar á fundin;i með an húsrúm leifir. 19. Fulltrúaþing Sambands ísl. barnakennara verður sett í Meia skólanum, föstudaginn 3. júní kl. 10. f. h. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í R- vík, skrifstofa nefndarinnar verður opinn frá 1. júní kl. 3.30 til 5 e. h. Alla virka daga nema laugardaga sími 17366. Þar verða allar upplýsing ar um orlofsdvalir er verða að þessu sinni að Laugagerðisskóia á Snæ- fellsnesi. Féiagslíf Blöð og tímarit Hjónaband Sveitaglíma KR veröur haldin að Hálogalandi sunnudaginn 5. júni. Stjórnir félaga sem eru í ÍBR hafa rétt til að senda lið í mótið. Þátttöku tilkynningar skulu ber ast Rögnvaldi Gunnlaugssyni, Fálka götu 2, fyrir 1. júní. Glímudeild KR. Kvennaskólinn f Reykjavík: Stúlkur sem sótt hafa um skóla- vist næsta vetur, komi til viðtals í skólann fimmtudaginn 2. júní kl. 8 e .h. og hafi með sér prófskfrteini. Kvenfélag Óháða safnaðarins, félgs DENNI D/EMALAUSI — Sjáðu bara á bumbuuni lians, hvað hann er góður kokk Heimilisblaðið SAMTÍÐIN júníblað ið er koanið út, mjög fjölbreytt, og flytur m. a. þetta efni: Svíar og umferðarslysin forustugrein). Efna hagsleg þróun á íslandi eftir dr. Wilfred Guth. Hefurðu heyrt þesS ar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Banóamaður dauðans (fram haldssaga). Jeanne Moreau, dáðasta leikkona Frakklands. Sígildar nátt úrulýsingar. Pompei norðursins eft ir Svein Sæmundsson blaðafulltrúa. Gegn pólitísku ofbeldi og eigna- námi. Lífseig fræ eftir Ingólf O.ivíðs son. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákhorði eftir Guð mund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir júní. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. og sýningar Ameríska bókasafnið Hagatorgi 1. er opið yfir sumarmánuðina alla virk daga nema laugardaga 1:1. 12. 00—18.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mió vikudögum frá kl. 1.30—4. Asgrímssafn Bergstaðastræt) 74 ei opin sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30 — 4 Bókasafn Seltjarnarness, er oplð mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22 Orðsending if FRlMERKi. — Upplýslngai um frimerkJ og frimerkjasöfnun veittar almenningí ókejrplí j herbergjum félagsins að Amtmannsstig 2 (uppl) 6 tniðvikudagskvöldum milll kl 8 og 10. — Félag frimerkjasafnara. fslands. — Minningarkort fást á efUrtöldum stöðum: Landssíma ís- lands. VerzL Vík, Laugavegi 52 — VerzL Oculus, Austuxstræti 7 og a vifstofu forstöðukonu Landspítah 14s (opið kl. 10,30—11 og 16—17). Mlnnlngaspjöld Rauða kross Islands eru afgreldd á skrlfstofu félagsins eð Öldugötu 4. Siml 14658. Minnlngarspjöld Hjartaverndar fást 1 skrifstofu samtakanna. Aust urstræti 17, stml 19420. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.