Tíminn - 02.06.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.06.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 2. júní 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Sýningar MOKKAKAiFFl — Sýnlng á þurrk- u8um blómum og oliulita- myndum eftir Sigríði Odds- dóttur. Opið 9.—23.30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ _ Mal- verkasýning Edith Paulke op- in frá kl. 12—18. Skemmtanir HÓTEL SAGA — Mímisbar opinn við píanóið Gunnar Axelsson. Matur framreiddur í Grillinu. HÓTEL HOLT - Matur frá kt 7 á hverju kvöldL HABÆR _ Matur frá kL 8 Létt músik af plötum NAUSTIÐ — Opið til kl. 11.30. Karl Billich og félagar sjá um fjór ið. LEIKHÚSKJALLARINN. - Matur frá kl. 7. Reynir Slgurðsson og félagar leika. ÞÓRSCAFÉ — Gömiu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar, söngíkona Sigga Maggi. HÓTEL BORG — Opið 1 kvöld. Mat ur framreiddur frá kL 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. LlDÓ — Matur frá kl. 7. Sextett Olafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. KLÚBBURINN _ Matur frá kl. 7. Hátikur Morthens og hljóm- sveit syngja og letka. INGÓLFSCAFÉ — Unglingadansleik- ur í kvöld. Hljómar frá Kefla vík leika. RÖÐULL — Matur frá kL 7.. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Tékknesku dansmeyjarnar Renata og Marsella sýna akro- batik. HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Ltilien daihls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Óð- menn og Ernir leika. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ó, þetta er indælt stríð. Frumsýning í kvöld kl. 20. IÐNÓ — Þjófar lik og falar konur, sýningin hefst kl. 20,30. Aðal hlutverk: Gísli Halldórsson, Guðlmundur Pálsson, Arnar Jónsson. FLLUGÞJÁLFUNARTÆKI Framhald af bls. 1. maelum, hreyflum, eld í hreyfli og flfeiri neyðartilfelli og þj'álfa flug menn að bregðast við þeim. f taekinu er hægt að þjálfa flug- menn í blindflugi, ásamt aðflugi að öllum þeim flugvöllum, sem hafa aðflugsvita, en í tækinu eru fjórar miðunarstöðvar og fjórar talstöðvar eins og í flestum stærri flugvélum. Þar er einnig sjálfrit andi tæki er teiknar jafnharðan feril þann, sem floginn er, og flughæð í aðflugi. Kennari er Hörður Sigur- jónsson, fyrrverandi flugstjóri, en tæknilegur viðhalds- og viðgerðar maður verður Halldór Sigurjóns son, flugvirki. Hafa þeir báðir ver ið á námskeiði í rekstri og við haldi tækisins hjá framleiðanda þess í Englandi. Uppsetningu tæk isins hér, ásamt þeim, hafa ann azt tveir tæknifræðingar frá Redi fon verksmiðjunni. Þegar Loftleiðir eru komnir á það stig að kaupa þotu til far- þegaflugs má breyta þessu tæki með tiltölulega litlum tilkostnaði til þjálfunar fyrir þotuflugmenn. Síml 22140 Axmar í hvitasunnu: Fjölskyldudjásnið (The family jewels) Ný amerisk litmynd. í þessari mynd leikur Jerry Lewis öll aðalhlutverkin 7 að tölu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Striplingar á strönd- inni Barnasýning kl. 3 'uuunnninmnmm' KOAAyiDiaSBI u Slm 41985 Annan í hvítasunnu Skæruliðaforinginn (Gpngehpvdingen) Spennandi og vel gerð, ný dönsk stórmynd. Dirch, Passer Gita Norby Sýnd kl. 5 7 og 9. GARÐLÖND Framhald af bls. 1. garðlöndin. Tvær skóflustungur væru niður á klaka, en klakinn væri 10 til 20 sm þykkur. Hefði tekið viku að vinna landspildur, sem venjulega tæki ekki ne.ma einn til tvo daga. Því miður vill brenna við, að fólk sýni lítinn skilning á því. að erfitt er að vinna garðlöndin eins og nú stend ur á. að því er Hafliði sagði, en hann sagði ennfremur, ag þess bæri að gæta, að lítill vinningur væri að því að setja niður kart- öflur í jafn kalda jörð og hún er í dag, væri allt eins gott að láta kartöflurnar halda áfram að spíra svo fremi fólk hefði aðstöðu til að láta þær gera það í birtu, en fáir búa svo vel. Mikið er um að ungt fólk komi og biðji um garðlönd hjá borg- inni. Sagði Hafliði. að eftir að garðarnir voru fluttir út fyrir borgarlandið bæri meira og meira á því, að gamla fólkinu fækkaði, sem vildi fá garða, þar sem það ætti erfitt með að komast í þá. Mest væri nú um miðaldra fólk, i sem tæki garðana á leigu. | Leiga á görðunum kostar 350 krónur á ári, og sér borgin um að vinna löndin og einnig sér hún um að úða gegn kartöflumyglu, þegar hennar hefur orðið vart. Siml 11384 Dear Heart Bráðskeonimtileg ný amerísk giamanmynd með ísl. texta. Aðalhlutverk Glenn Ford Geraldine Page Eýnd kl. 5 T ónabíó Siml 31182 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og gamanmynd í litum meí l.inum vinsælu „The Beatles" Sýnd kl. 5 7 og 9 Miðasala trá kl. 4 GAMLABÍÓ Súni 114 75 Kona handa pabba (The Courtship of Eddies Father) Bráðskemmtileg ný bandarísk Cinemascope litmynd. Glenn Ford Shirley Jones Stella Stevens Dina Merrill sýnd 2. hvítasunnudag kL 5 og 9. TIMBUR Framhald af bls. 16. afar stór og lestamar mjög rúmgóðar og má aka hvers konar tækjum, sem notuð eru við losun og iestun, um þilfar milliþilfar og lestargólf. Ný tæki eru að þessu sinni notuð í fyrsta sinn við losunina á timbrinu úr ,,Skógafoss'‘. Eru það stálgrip, smíðuð í Finn- landi og sérstaklega gerð til þess,„að lyfta timburbúntum. Gripunum er fest á króka vinduvíranna og smeygt yfir timburbúntin, áður en þeim er lyft. Er þetta mjög hand- hægt og flýtir mikið fyrir bæði lestun og losun. Með því að flytja timbur á þennan hátt verða bæði flutn ingarnir og öll afgreiðsla timb ursins mun hagkvæmari. Slnvi $0249 Þögnin (Tystnadeni Ný Ingmai öergmans mynd tngrio Tbullii Gunnei LlnObiom öönnuP mnar .r ira. Sýnd kl. 7 og 9,10. VORVERK Framhald af bls. 16. menn enn að velta því fyrir sér. Ríkissjóður tryggir 10% af heildar verðmœti framleiðslunnar sem greiðslu fyrir útfluttar landbúnað arvörur, en bændur framleiða sem sagt meira magn en ríkissjóður vill greiða útflutningsbætur fyrir. Það er sífellt unnið að því að reyna að finna nýja markaði, sér staMega fyrir smjörið, en það er mjög erfitt að selja það. Aftur á móti hefur gengið mun betur að selja kjötið. LENDINGAR Framhald af 16. síðu. tekið á móti stórum vélum. Hins vegar eru hér skilyrði öll hin beztu til lengingar brautanna, svo að sú framkvæmd ætti að vcra tiltölulega mjög ódýr. Samkvæmt Vestfjarðaáæftnn- inni hafa Patreksfjörður og fsa fjörður gengið fyrir í flugvallar málum, sem er að vísu ekki óeðli leg stefna. Hins vegar er ekki hægt að ætlast til þess að Dýr- firðingar noti sér af flugvöllunum á þeim stöðum, bæði sökum fjar lægðar og svo vegna ófærðar mest an hluta ársins. í þessu sambandi má benda á þann sparnað, sem yrði að því að senda hingað eina stóra flug vél á dag í stað fjögurra lítilla, en ekki er óalgengt að hér sé um að ræða þrjár eða fjórar lending i ar sama daginn. j Slml 18936 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska stór mynd f litum og Cinema Scope Byggð á samnefndum söngleik eftir George Gershwin Sidney Poitier.. Dorothy Dandridge, Sammy Davis jr. Sýiid á 2. í Hvítasunnu kl. 5 og 9. Slmar 38150 oq 12075 Söngur um víða veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný ítölsk dans og söngvaanynd i litum og Clnema scope með þátttöku margra heimsfrægra Iistamanna. íslenzkur textL Sýnd á 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Slmi 11544 Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigitte Sþrellfjörug amerísk grín- mynd. James Stewart Fabian Glynis Jones ásamt Brigitte Bardot sem hún sjálf. sýnd annan hvítasunnu dag. kL 5, 7 og 9. Slrn 16440 Skuggar þess liðna Hrífandi og efnismikii ný ensfc amerísk litmynd með Deborah Kerr og Hayley Mills Islenzkur textL Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. RUL0FUNAR RINGIR &MTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Sími 16979. ÞJÓÐLEIKHÚSID Ó þetta er indælt strií eftir Charles Chilton og Joan Littlewood Þýðandi: Indriði G. Þorsteinss. Leikstjóri: Kevin Palmer. Leikmynd og búningateikningar Una Collins. H1 j ómsveitarst j óri: Magnús Bl. Jóhannsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 20 Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. sýning í kvöld kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir sýning föstudag kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Slm> <0184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY ULY BROBERG Ný dönsfc (ltkvtkmynú eftir ninn omdeilda ritböfund Soya Sýnd kl. 7 og 9 BönnuS oörnum Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu4, Sambandshúsinu, 3. hæð Símar 12343 og 23338. HÚSB Y GGJENDUR TRÉSMIÐJAN. Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergidnnréttingar. Augiýsíð í Timanum sími 19523

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.