Tíminn - 08.06.1966, Side 11

Tíminn - 08.06.1966, Side 11
HJÐVIKUDAGUR 8. júní 1966 TÍMINN r Borgin r kvöld Leikhús MÓÐLEIKHÚSIÐ — 6, þetta er indælt stríð eftir Charles Chll ton og Joan Littlewood, sýn- ing KL 20. KMtÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness sýning kl. 20.30. -45- alhlntverk: Þorsteinn Ö. Step hensen og Anna Guðmunds- dóttir. Sýningar MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnir svartHstar og álfmingarmynd- ir. Opið frá 9—23.30. AMERÍSKA BÓKASAIFNIÐ — Mái verkasýning Edith Paulké op- in frá kl. 12—18. Tónleikar GAMLA BÍÓ — Tónleikar kl. 7,15 Slóvensku átbmenningamfr syngja. Skemmfanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Víkingasal- ur lokaður í kvöld. Matur framreiddur í Blóroasal frá kl. 7. HÓTEL SAGA — Allir salir lokaðir í kvöld. Matur framreiddur í Griilinu frá kl. 7. HÓTEL HOLT — Matur frá KL 7 á hverju kvöldl HÁBÆR _ Matur frá kL 8. Létt músík af plötum LEIKHÚSKJALLARINN. - Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leilca. NAUSTIÐ — Opið til kl. 11.30. Karl Billich og félagar sjá um fjór lð. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir f kvöld, Lúdó og Stefán. Slml 22140 Tveir og tveir eru sex (Two and two make six) Mjög skemmtileg og viðburðar rilk brezk mynd, er fjallar um óvenjulega atburði á ferðalagl. Aðalhlutverk: George Chakiris Janette Scott Alfred Lynch Jacfcie Lane Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÖ Slm >6440 Skuggar þess liðna Hrifandi ofi efnismikl) ný ensk amerlsk lltmynö með tslenzkui textl Sýnd kL 7,10 og 9 Hækkað verð SLOVENSKIOKTET söngsveit frá Júgóslavíu. I SAMSÖNGUR í Gamla bíói í kvöld kl. 7.15 e.k. ViSfangsefni: Mótettur og madrigalar. Negrasálmar. Ensk, rúss- nesk og júgóslavnesk þjófl- lög. Aðgöngumiðar í Gamla bíói frá kL 4. ATH. Þetta eru einu tónleik- arair. PÉTUK PÉTURSSON. SKOÐAR FLUGVÉLLAR Framhald af síðu 24. í dag, að unnið væri að endur- skipulagningu á þessum málum, og í stað þess að skoða alla vélina í einu yrði viðkomandi flugvél skoðuð í áföngum. Hann sagði, að alltaf tæki tíma fyrir nýja menn að kynnast flugvélunum, og sá, sem nýtekinn væri við skoð uninni hér, væri mjög nákvramur og vildi hafa hlutina í lagi. Stofn un sú, sem skoðunarmaðurinn vinnur fyrir er ein helzta skoðun- ar- og öryggisstofnun flugvéla í heiminum, og væri þag mikill hag ur fyrir íslenzk flugfélög að skipta við hana og kæmi það m.a. fram í lægri tryggingaiðgjöldum o.fl. Að lokum sagði flugmála- stjóri, að unnið væri að því að leysa þessi skoðunarmál í sem beztri samvinnu við alla aðila. og að þeir hefðu undan engu að kvarta. enda hefðu aldrei borizt kvartanir um þessi mál fyrr en nú fyrir skemmstu. NAGGUR Framhald af bls. 24. f fyrra þegar farinn var leið angur á%'atnajökul, var okið á tindum Naggs, og má því á myndinni greinilega sjá hæð armisimuninn. Það var misskilningur, sem sagt var í Tímanum í gær, að tvo sólarhrimga hefði það íekið Vatnajökulsleiðangurinn að komast héðan úr Reykjavík og í Jökulheima. Ferðin tók í kring um 32 Mukkutíma, og þar af var leiðangurinn 2—3 tíma við Turagná. ÁRSÞING Framhald af bls. 15. Birgir Marinósson ritari skýrði reikningana og hafði hagur sam- ibandsins batnað á árinu. Margar ályktanir voru gerðar, m.a. um framtíðarstarf UMSE. Stjóm UMSE var öll endurkjör in, en hana skipa: Sveinn Jóns- son form. Haukur Steindórsson, ritari, Birgir Marinósson, gjaid- keri, Sr. Bolii Gústavsson, með- istjórnandi og Eggert Jónsson, ' varaformaður. Ársþingið sóttu nær 60 fulltrú- ar frá öllum sambandsfélögunum, sem eru 15. Var þetta fjölmenn- asta þing sem UMSE hefur haldið. í UMSE em nú nær 800 virkir féiagar og um 400 aukafélagar. Að loknum þingstörfum fyrri daginn var efnt til kvöldvöku með margs konar skemmti- og fræðslu- efni, m.a._ flutti Gísli Halldórsson forseti ÍSf erindi um gildi íþrótta. Kvöldvakan var mjög fjölmenn og vín sást ekki á nokkrum manni. í lok þingsins buðu ungmenna- félögin Ársól og Árroðinn þing- fulltrúum og gestum til rausnar- legrar veizlu í Húsmæðraskólan- um á Laugalandi, en þar mötuð- ust þeir þingdagana. |StMI 11284| Sími 11384 Dear Heart Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd med tsl texta. Aðalhlutverk Glenn ITord Geraldine Page Sýnd kl. 5 Tónabíó Slml 31182 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og gamamnynd í litum með liinum vinsælu „The Beatles“ Sýnd kl. 5 7 og 9 STÖÐVA SKIP Framhald af bls. 13. komu í brezka höfn, en þá fer áhöfnin strax i land. Þess vegna hafa hingað til aðeins um 700 af þeim 2500 skipum, sem eru i brezka kaupskipaflotanum, lent í verkfallinu, sem hefur staðið í 22 daga. Samþykktir sambandsstjórnar innar í dag koma að nokkru ^leyti til móts við róttækasta arm samhandsins, sem hafði krafizt iþess, að öll erlend olíuskip, sem flyttu oiíu til Bretlands, yrðu sett í bann. Bretland hefur olíu 'ibirgðir til 2—3 mánaða, að því er talið er. í dag lagði Ray Gunter, vinnu málaráðherra, fram fyrir forsætis- ráðherra Bretlands, Harold Wil- son bráðahrigðaskýrslu frá nefnd þeirri, sem ríkisstjórni skip aði til þess að rannsaka verkfallið og kjör sjómanna. Óstaðfest ar fregnir herma, að í skýrsl unni sé lagt til, að kaup sjómanna hækki um 20%, en slík hækkun myndi sprengja ramma þann, sem rfkiss-tjórn Wilsons hefur verið að reyna að fá launlþega og atvinnu rekendur til að fallast á í sam- 'bandi við hækkun á launum, og verðlagi. Hefur stjórnin reynt að fá launþega til þess að fallast á, í hæsta lagi 3,5% kauphækkun. Gunter mun, að því er talið er, ræða við fulltrúa sjómanna og út gerðarmanna um niðurstöður skýrslunnar, og fá álit þeirra á þeim. En góðar heimildir segja, að stjórn Wilsons muni leggja fast að útgerðarmönnum að fall- ast ekki á neina þá tillögu í mál inu, sem myndi þýða brot á stefnu stjórnarinnar í verðlags- og iauna málum. Sjómannasambandið krefst þess að vinnutíminn á viku verði lækkaður úr 56 stundum í 40 stundir án lækkunar á kaupi. fN< Simi 18936 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska stór mynd i litum og Cinema ácope Sýnd kl. 9. Sjóliðar í vandræðum Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd með Mickey Roney og Buddy Hackett Sýnd kl. 5 og 7 Slmar 38150 oq 12075 Söngur um víða veröld (Songs in the World) mrnmm ts^éá Stórkostleg ný ttölsk dans og söngvamynd t litum og Oinema scope með pátttöku margr3 heimsfrægra listamanna. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. m GAMLA BÍÓ j Síml 114 75 Strokufanginn (The Passward is Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn um atburðum í síðari heims styrjöldinni. Dirk Bogarde sýnd kl. 5 og 9. Tónleikar kl. 7 15. Slm 50249 Þögnin 'Tvstnarten Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.10. &m)j ÞJÓÐLEIKHOSlt) Ó þetta er indælt strií Sýning í kvöld kl. 20. tiii ms Sýning fimmtudag kl 20 Aðgongumiðasaian opm tra kl 13 15 tit 20 Sirm .-1200 ÍÍÍKFÉU^ jÆYiOAyííaíR^ sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt næsta sýning laugard. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Sýning fimmtudag kl. tO.ao næst síðasta sinn Ævintýri á gönguFör 182. sýning föstudag kl 20.30. Allra siðasta smn Aðgöngumiðasalan Iðno er opin fré kl 14 Simi 13191. Slm 1154« Ástarbréf til BrigH4|e (Deai Brigittf Spreltfjörue amerisk grtn mvno lames stewart Fablan Glyms lones ésamt Brtgitte Bardot sem nún sjált Sýnd kl. 9. Allt í lagi, lagsi Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 5 og 7 rm KOÞAViQ.c.sBI Q Slm «1985 Skæruliðaforinginn (Gengehovdingeni Spennandi og vel gerð, ný dönsk stórmynd. Dircb Passer Gita Norby Sýnd kl. 5 7 og 9. Stm sni84 Sautján GHITA NORBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEN OLE MONTY LILY BROBERQ Ný dönsé (ltkvtkmyno eftir blnn amdetlda rithöfund Soya Sýnd kL 7 og 9 BönnuS oðnmm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.